Morgunblaðið - 22.06.1966, Side 7
Miðvikudagur 22. Jfinf 1966
Hugsað heim 17. ]úní
(Ort í Vestur-Noregi).
Heim að fornum feðraströndum
flýgur hugur þennan dag,
bláa vegu vængjum þöndum,
vorsins flytur sigurbrag.
Léttu fjaðraflugi ber hann
föðurlandi þakkaróð,
sumarboði og sólar er hann,
signdur hjartans djúpu glóð.
Richard Beck.
(f>au hjónin eru stödd um þessar mundir í Vestur-
Noregi, og skáldið sendi okkur þetta ljóð í bréfi, sem skrifað
er 17. júní frá Hótel Alexandra, Loen, Nordfjord. Segir Ric-
hard Beck, að þau komi til íslands að kvöldi 20. ágúst, og
muni dveljast hér í 3 vikur).
FRETTIR
• Framhaldsaðalfundurinn
verður haldinn í félagsheimili
prentara Hverfisgötu 21. í dag
miðvikudag kl. 5:10. ,
Fundarefni:
Kjaramál
Landsmót iðnnema
Kosningar
Önnur mál.
Stjórn P.FJl.
Kvenfélag Bústaðasóknar. Sum
erferðin farin þriðjudag 28. júní
kl. 8 árdegis frá Réttarholtsskó'l-
anum. Farið um Borgarfjörð að
Barnafossum. Upplýsingar í sím-
um hjá Sigríði 33941, Erlu í 34671,
Kxistínu í 34862 og Steinunni í
34410 fyrir næsta föstudag. Ferða
nefndin.
Kvenfélag Lágafellssóknar fer
ekemmtiferð fimmtudaginn 30.
júní. Haldið verður austur í
eveitir. Þátttaka tilkynnist fyrir
27. júní til Sigríðar, Melgerði,
Svönu, Korpúlfsstöðum, Hólm-
fríðar, Laugabóli, Ragnheiðar,
Árholti.
Kristileg samkoma verður í
samkomusalnum Mjóuhlíð 16 í
kvöld kl. 8. Allt fólk hjartanlega
vekomið.
Kvenfélag Njarðvíkur fer í
ekemmtiferð sunnudaginn 26.
júní. Sjá nánar í götuauglýsing-
um um ákvörðunarstað.
Kvenfélag Óháðasafnaðarins.
Kvöldferðalag mánudaginn 27.
júní kl. 8:30. Farið frá Búnaðar-
félagshúsinu. Skoðuð verður
Garðakirkja. Kaffi í Kirkjubæ
á eftir. Állt safnaðarfólk vel-
komið.
Frá Prestkvennafélagi fs-
lands. Lagt verður af stað
frá Háskólanum á miðviku-
dag 22. júní kl. 1. Stjórnin.
Kvenfélag Laugamessóknar
fer í sumarferðalagið 29. júní.
Farið verður að Saurbæ á Hval
fjarðarströnd og Akranesi. Borð-
að í Bifröst. Tilkynnið þátttöku
sem fyrst til Ragnhildar Eyjólfs-
dóttur, simi 16820.
Kvenfélag Laugarnessóknar
minnir á saumafundinn miðviku
daginn 22. júní kl. 8.30 í Kirkju
kjallaranum. Nærfatabandið er
komið. Konur, sem ætla að taka
band í vélprjón, vitji þess á fund
inn eða hjá Sigríði Ásmundsdótt
ur, sími 34544. Stjórnin.
Kvennadeild Slysavarnafé-
lagsins í Reykjavík fer í skemmti
ferð fimmtudaginn 23. júní. Far
ið verður suður með sjó. Komið
við í Reykjanesi, Grindavík, Þor
Jákshöfn, Eyrarbakka og Stokks
eyri. Allar upplýsingar í síma
14374 og 38781.
Kvenfélag Kópavogs fer
kkemmtiferð í Þjórsárdal sunnu-
daginn 26. júní. Farið verður frá
Félagsheimilinu kl. 9 stundvís-
lega. Farmiðar seldir í Félags-
heimilinu fimmtudaginn 23. júní
kl. 2-6. Nánari upplýsingar í sím
«m 40193, 40211 og 40554 kl. 8-10
Nefndin.
Kvenfélagið Bylgjan. Félags-
konur, munið skemmtiferðina
miðvikudaginn 22. júní. Upplýs-
ingar í síma 22919.
Kvennadeild Skagfirðingafé-
iagsins í Reykjavík minnir á
6kemmtiferðina á sögustaði Njálu
26. júní. öllum Skagfirðingum í
Reykjavík og nágrenni heimil
þátttaka. Látið vita í símum
32853 og 41279 fyrir 22. júní.
Blöð og tímarit
FAXI, júníblað 26. árgangs er
komið út og hefur borizt blað-
inu. Er það fjölbreytt að vanda,
prýtt fjölda mynda. Er þar á
forsíðu mynd af nýkjörinni bæj-
arstjórn Keflavíkur. Þáttur er
um Árna Pálsson í Narfakoti.
Ritstjórinn skrifar um skemmd-
arverk unnin í skrúðgarði Kefla
víkur. Sagt frá Sæluviku kvenna
í Bifröst. Býli og búendur í
Garði 1903—1915 eftir Halmann
Sigurðsson, merk grein og löng.
Kvæðið: Úti að skemmta mér
eftir Kristinn Reyr. Samgöngur
í Keflavík. Stækkun Keflavíkur.
Á förum til Vesturheims. Frá
barna og unglingaskóla Njarð-
víkur. Aflaskýrsla Suðurnesja-
báta. Myndir af aflakóngum.
Gagnfræðaskóli Kefflavíkur.
Drengjalúðra«veit Kefflavikur.
Fjölmargar fréttir víðsvegar í
MORCU NBLAÐIÐ
blaðinu og margt, margt fleira.
Útgefandi blaðsins er málfunda
félagið Faxi í Keflavik, en rit-
stjóri þess er Hallgrmur Th.
Bjömsson.
80 ára er í dag Kristján Björns
son, Norðurgötu 49 Akureyri.
GuRbrúðkaup eiga í dag hjón-
in Soffía Runólfsdóttir og Hjör-
leifur Guðjónsson, Austurgötu
23, Keflavik.
28. maí voru gefin saman í
hjónaband af séra Jóni Auaðuns
imgfrú Sigríður Guðmundsdóttir
og Einar Högnason. Heimili
þeirra er að Pólgötu 4, ísafirði.
(Nýja myndastofan Laugavegi
43b sími 15-1-25).
4. júni opinberuðu trúlofun
sína ungfrú Sigríður J. Tyrfings
dóttir, Rafstöð v/IBlliðaár og
Magnús Reynisson, Hvassaleiti
8. Rvík.
17. júni opinberúðu trúlofun
sína ungfrú Jóhanna Felixdóttir
Ytri-Grund, Seltjamarnesi og
Ragnar Leifsson, Hlíðargerði 25,
Reykjavík.
Siúlka 11—15 ára
óskast til að gæta 3ja ára
drengs 5 daga vikunnar,
kL 8 f.‘h. til kl. 6 e.h. frá
3.—25. júlL Hringið í
sima 16896.
Herbergi óskast
Miðaldra sjómaður, sem
lítið er heima, óskar eftir
herbergi sem næst miðbæn
um. Fyrirframgreiðsla. —
Uppl. í síma 10208 á milli
kl. 7 og 9 í kvöld.
Húsgagnasmiður
Húsgagnasmiður óskar eft-
ir góðri atvinnu strax. —
Tilboð sendist MbL merkt:
„Húsgagnasmiður — 9872”
Atvinna
Kona óstoar eftir atvinnu.
Margt kemur til greina.
Til'boð sendist Mbl. fyrir
fimmtudagskvöld merkt:
„9671”
Keflavík
Chevrolet ’52, til sölu. Upp-
lýsingar í sima 1486, frá
kl. 7—9 e-ih.
Ilerbergi óskast
í tvo mánuði, fyrir ein-
hleypan karlmann. Tilboð
sendist Mbl. sem fyrst,
merkt: „Reglusamur —
8975“.
Verð
7
Tökum að okkur
að slá bletti. Upplýsingar
í sima 32038 eða 41963.
Skrifstofuherbergi
Lítið skrifstofuherbergi til
leigu á bezta stað 1 Mið-
bænum. Upplýsingar 1
sima 13878 og 13339.
Reglusöm stúlka
óskar eftir einu eða tveim
litlum herbergjum og eld-
húsi. Sími 12567.
Traktor
— leigugröfur. Simi 36366.
íbúð með húsgögnum
óskast til leigu til ágúst-
loka 1967. Tilboð sendist
MibL merkt: „8976“.
íbúð óskast
Tvær ungar reglusamar
stúlkur óska eftir 2ja her-
'bergja íbúð eða tveirn her-
bergjum og sérinngangi,
kr. 39.—
sá N/EST bezti
í prestakalli úti á landi var sóknarkirkjan orðin hrörleg og
komin að falli. Svo kom að því, að hadinn var fjöimennur safn-
aðarfundur um endurbyggingu kirkjunnar og urðu heitar um-
ræður um málið. Vildu sumir láta byggja hana úr timbri, en
aðrir úr steinsteypu.
Gottskálk bóndi hafði setið hljóður og hlustað á kappræðurn-
ar, en snögglega sprettur hann á íætur cng biður sér hijóðs og
segir:
„Úg er nú ekki byggingafróður, en eftir beztu upplýsingum,
sem ég hef fengið, hygg ég að ódýrast verði að byggja frikirkju”.
Lækjargötu 4 — Miklatorgi
Akureyri.
fljótt. Uppl. í síma 36207.
Ensk fjölskylda
óskar að taka á leigu íbúð í Rvík eða nágrenni um
stuttan tíma. — Algjör reglusemi.
Upplýsingar í síma 51768.
Tilboð
óskast í eftirtaldar bifreiðir, sem verða til sýnis
föstudaginn 24. júní 1966 kl. 1—4 e.h. í porti bak
við skrifstofu vora, Borgartúni 7.
Volvo Amazon, fólksbifreið
Mereedes Benz, fólksbifreið
Taunus 17 M, station
Willy’s station
Willy’s station
Taunus Transit, sendiferðabifreið
Volvo, vörubifreið 8 tonna
Gaz, Rússajeppi
Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri Borgartúni 7
sama dag kl. 5 e.h., að viðstöddum bjóðendum. —
Réttur áskilinn til að hafna tliboðum, sem ekki
teljast viðunandi.
Innkaupastofnun ríkisins.
3 Tannen
Höfum ávallt fyrirliggjandi 3 Tannen
austur-þýzku nælonsokkana í öllum
stærðum.
árgerð 1963
árgerð 1960
árgerð 1959
árgerð 1959
árgerð 1959
árgerð 1961
árgerð 1955
árgerð 1959