Morgunblaðið - 22.06.1966, Síða 22

Morgunblaðið - 22.06.1966, Síða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ i Miðvflcudagiir 22. júní 1966 GAMLA BIO ÍL, I 1141» Aðeins fyrir hjón Fjörug og bráðskemmtileg ný amerísk gamammynd í litrun og CinemaScope. You gotta hsfö a nwnon / in yourroom ifK RObEKT NaNcy RObERT 0^ JiIIj C\ *Sr« ^ PANiVISIOK* Í , KETROCOUW Sýnd kl. 5, 7 og 9. MBFEMEÉB' Skuggar þess liðna H DEBORAD KERR HAVLEY MILLS JOHN MILLS . J ROSS HUNTER'S wmktm ar • |Chalk, (jARPEN' IISLENZKUR TEXTI Hrífandi, efnismikil og afar vel leikin ný ensk-amerísk litmynd, byggð á víðfrægu leikriti eftir Enid Bagnold. Sýnd kl. 5 og 9. Fjaðrír, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o.fl. varahlutir í margar gerðir bifreiða. Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Simi 24180. TONABIO Sími 31182. ÍSLENZKUR TEXTI Heimsfræg og snilldarvel gerð ný; ensk sakamálamynd í lit- um, gerð eftir samnefndri sogu hins heimsfræga rithöf- undar Ian Flemings. Sean Connery Daniela Bianchi Sýnd kL 5 og 9 — Hækkað verð — Bönnuð innan 16 ára. JHL sTJöRNunfh ▼ Sími 18936 UJIU Við verðum að lifa Jean-tuc GodarrTe ops/gfsvækkencfe fítm Llvet skal leves HANNCBlAmí , LANNAKARINA) SAOYREBBOT Htrtsrlcn em ptgen Nana S., der gradvtp traekkes Ind 1 prostltutlonen. RESIHi Mjög umdeild ný, frönsk kvikmynd um veendislifnað i París. Myndin fékk verð- lau.n á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum og hið mesta lof hjé áhorfendum. „Þetta er meistaraverk kvikmyndanna, segir kvikmyndagagnrýnand- inn í Ekstrabladet. — í Fen- eyjum voru klipptar úr mynd inni grófar senur. Hér er myndin sýnd óstytt. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum. — Danskur textl — 19. júni GLOBUS HF. tilkynnir flutning Höfum flutt alla starfsemi vora aö Lágmúla 5, innkeyrsla frá Háaleitisbraut. Globus hf. Lágmúla 5. — Sími 11555. Rvík. Hótel til sölu Eitt bezta hótel á Suðurlandi, sem annað getur miklum ferðamannastraum, veizlum og fundar- höldum og liggur í þjóðbraut. Mikil endurnýjun hefur verið gerð á öllu sem viðkemur rekstri. Öll áhvílandi lán mjög hagstæð og útborgun ekki mikil. — Allar upplýsingar viðvíkjandi auglýsingu þessari verða gefnar á: SKIPASÖLUNNI og SKIPALEIGUNNI Vesturgötu 3 — ekki í síma. JOSEPHEIM- IHE GARPEIBA66ERS ■IMÍWMraK iinnniraniiK AHHL. Heimsfræg amerísk mynd eftir samnefndri metsölu'bók. Myndin er tekin í Technicolor og Panavision. Leikstjóri Edward Dmytryk. Þetta er myndin, sem beðið hefur verið eftir. Aðalhlutverk: George Peppard Alan Ladd Bob Cummings Martha Hyer Carroll Baker — Islenzkur texti. — Bönnuð bornuin. Sýnd kl. 5 og 9 igH ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Ifll I Sýning í kvöld kl. 20. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15—20. Sími 11200. Sýning í kvöld kl. 20,30. UFFSELT Sýning fimmtudag kl. 20,30 UPPSELT Sýning föstudag kl. 20,30 Sýning laugardag kl. 20,30. Síðustu sýningar. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 13191. Siemens strauvél Ný vél á niðursettu verðL Aí sérstökum ástæðum er til sölu ónotuð, ný Siemens strau vél, með rösklega 3000 kr. afslættL RAFKÖST, Ingólfsstræti 8. Tvær ungar ensikar" stúdínur, sem eru að læra isienzku, óska eftix hús- næði hjá fjölskyldum frá 15. júlí. Frekari upplýsingar: MAVIS FRENCH, Grange Lodge, Huntingdon Road, Cambridge, England. Nú skulum við skemmta okkurl aiM SPRINGS WeeKCND Bráðskemmtileg og spennandi, mý, amerísk kvikmynd í lit- um, er fjallar um unglinga, sem hópast til Palm Springs í Kaliforníu til að skemmta •ér yfir páskahelgina. Aðalhlutverk: Troy Donaue Connie Stevens Ty Hardin Sýnd kl. 5, 7 og 9 Síðasta sinn. PATHE TRÉTTtR. FyRSTAP. BEZtar. Urslitaleikurinn í brezku bikarkeppninni. Ein bezta knattspyrnumynd, sem hér hefur verið sýnd. Sýnd á öllum sýningum. Síðasta sinn. Hvíldoidvöl Lækningastofnun Gl. Skovridergard Silkeborg, tlf. (0681) 515. Lyfta, sérbað og snyrting á herbergjum. Skrifið og biðjið um bækling. Læknir: ib Kristiansen. m? Útfabrœðurnir (Rómulus og Remus) STEVE REEVES ■HFARVEFILMaM| 60RD0N SCOTT Tilkomumikil og æsispenn- andi ítölsk stórmynd i litum og CinemaScope, byggð á sögninni um uppihaf Bóma- borgar. — Danskur texitL — Bönnuð bömum. Sýnd kL 6 og 9 LAU GARAS 5ÍMAR32075-381SO Parrish His name is PARRISH More than a boy ...not yet a manl TECHNICOLOR® From WARNER BROS. Hin skemmtilega og vinsæla ameríska litmynd verður end- ursýnd nokkrar sýningar. Troy Donahud Connie Stevens Claudette Colbert Karl Malden Dean Jagger Diane McBain Sharon Hugneny. Sýnd kl. 5 og 9 TEXTI Okkur vantar nokkrar vanar, reglu- samar síldarstúlkur. Fæði og húsnæði á staðnum. Fríar ferðir. — Kauptrygging. STRÖNDIN, Seyðisfirði. Söltunarstöðin Björg h.f., Raufarhöfn, óskar að ráða nokkrar síldarsöltunarstúlkur í sumar. Ennfremur nokkrar til styttri tíma. Fríar ferðir, húsnEeði og kauptrygging Upplýsingar í sima 40692. Bjorg hf. Raufarhöfn — Sími 96-51133. Kjólameistari óskar pftir meðeiganda og samstarfsmanni í nýja kjólaverzlun. — Tilboð sendist afgr. Mbl. íyrir laugardag, merkt: „Góður sölustaður — 9961“.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.