Morgunblaðið - 22.06.1966, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 22.06.1966, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ 25 MiSvikudagur 22. júní 1968 ^ SHUtvarpiö Miðvikudagur 22. júni 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnir — Tónleikar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55 Bæn — 8:00 Morgunleikfimi — Tónleikar — 8.30 Fréttir — Tón- leikar — Útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. — Tón- leikar — 10:05 Fréttir — 10:10 Veðurfregnir. 12:00 Hádegisútvarp Tónleikar — 12:25 Fréttir og veðurfregnir — Tilkynningar. 13:00 Við vinnuna: Tónleikar. 15:00 Miðdegisútvarp: Fréttir — Tilkynningar — 1*« lenzk lög og klassísk tónlist: Lögreglukór Reykjavíkur syng ur lög eftir Sigvalda Kaldalóns; Páll Kr Pálsson stj. Josef Suk og Joeef Hala leika Sónötu nr. 1 í G-dúr op. 78 fyrir fiðiu og píanó eftir Brahms. Jan Peerce, Zinka Milanov, Leonard Warren o.fl. syngja atriði úr „Grímudansleiknum'* eftir Verdi. Miroslav Kampel9heimer og félagar úr Vlach kvartettinum leika Bagatellur fyrir tvær fiði- ur, selló og harmoníum op# 47 eftir Dvorák. 18:00 Síðdegisútvarp Veðurfregnir — Létt músik: — (17:00 Fréttir). Promenade-hljómsveitin í Berl- ín leikur vinsæl lög úr ballett- um. Hljómsveit Mitch Miiier leikur og syngur þrjú lög, Charles Magnante og harmoniku hljómsveit hans, Susse WoLd og Peter Sörensen syngja, £mil Stern og hljómsveit hans leika franska lagasyrpu, Norman Luboff kórinn syngur og Merle Travis leikur á gitar. 18:00 Lög á nikkuna Harry Mooten leikur „Moon- light Nocturne“ og Cant't Help Loving That Man‘‘. Harmonikuhljómsveit Jularbos leikur sænsk lög. 18:45 Tilkynningar. 10:20 Veðurfregnir. 10:30 Fréttir 20:00 Sterkasti þátturinn Séra Sváfnir Sveinbjarnarson & Breiðabólstað í Fljótshlíð flytur Synoduserindi, 20:30 Efst á baugi Björgvin Guðmundsson og Björn Jóhannsson tala um er- lend málefni. 21:00 Lög unga fólksins Gerður Guðmundsdóttir kyjjn- ir. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:15 Kvöldsagan: „Dularfullur maður Dimitrios4* eftir Eric Ambler Guðjón Ingi Sigurðsson les (13) 22:35 Úr tónleikasal: „The New York Chamber Solists“ (Hljóðritað i Austurbæjarbíói i fyrra mánuðl) a. Tvö bænaljóð fyrir tenór, óbó, fiðlu, víólu og selló eftir Mel Powell. b. Kvartett fyrir óbó og strengi eftir Elliot Schwartz. c. „Crudel tiranno Amor'* — kantata fyrir tenór, víólu, selló, og píanó eftir Hándel. 23:15 Dagskrárlok. Fimmtudagur 23. júni 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnlr — Tónleíkar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55 Bæn — 8:00 Morgunleikfimi — Tónleikar — 8:30 Fréttir — Tónleikar — 9:00 Úrdráttur úr forustugreinum dagblaðanna — Tónleikar — 10:05 Fréttir — 10:10 Veðurfregnir. 12:00 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12:25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. Tóa- leikar. 13:00 „A frlvaktinnl**: Eydis Eyþórsdóttir stjórnar óska lagaþættl fyrir sjómenn. 15:00 Miðdegi^útvarp Fréttir — Tilkynningar — ts- lenzk lög og klasslsk tónlist; Steflán íslandf^syngur fjögur lög Yehudi Menuhin og Bathhátíðar hljómsveitin leika Konsert fyrir fiðlu og hljOTnsveit nr. 6 í D- dúr (K271) eftir Mozart. Konunglega Fílharmóníuhljóm- sveitin leikur „Eldfuglinnö*, svítu eftir Stravinski; Fernando Previtali stjórnar. Christa Ludwig syngur „Wesen donck-söngva“ eftir Richard Wagner, með hljómsveitinni Philiharmoníu; Otto Klemperer stjórnar. Julius Katchen leikur þrjú lög eftir Brahms. i6:00 Siðdegisútvarp: Veðurfregnir — Létt músik: — (17:00 Fréttir). Sari Barabas, Christine Görner, Heinz Hoppe o.fl. syngja lög úr „Dollaraprinsessunni4* eftir Leo Fall. Balalaika-hljómsveit leik- ur rúmensk lög. Freddy syngur sjómannalög, hljómsveit leikur lög eftir Strauss og The Dave Clark^Five leika og syngja. 18:00 Lög úr kvikmyndum og söng- leikjum. The Tornados, Brian Poole o.fl. syngja lög úr kvikmyndinni „Just for Fun“, og Sari Bara- bas, Rudolf Schock og fleiri syngja lög úr óperettunni „Czardasfurstafrúin‘‘ eftir Kal- man. 18:45 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir. 20.00 Daglegt mál Arni Böðvarsson cand. mag. flytur þáttinn. 20:05 Rondo í G-dúr, op. 54 nr. 2 efitir Beethoven. Claudio Arrau leikur á píanó. 20:15 Ungt fólk í útvarpi Baldnr Guðlaugsson stjórnar þætti með blönduðu efni. 21:00 Hljómsveitarkvartett í F-dúr, op. 4 nr. 4 eftir Karl Stamitz. Archiv hljómsveitin leikur; Wolfgang Hofmann stjórnar. 21:15 Móðir, eiginkonur, dóttir. Gunnar Benediktsson rithöfund ur flytur annað erindi: Herdís Bersadóttir. 21:35 „Nonsense“ — kórlag eftir Goffredo Petrassi. Kór Fílar- monica Romana tónlistarskólans syngur; Luigi Colachicchi stj. 21:46 Gladíólur og dahlíur Kristinn Helgason formaður Garðyrkjufélags íslands talar. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:15 Kvöldsagan: „Dularfullur mað- ur, Dimitrios“ eftir Eric Ambler Guðjón Ingi Sigurðsson les (14). 22:35 Djassþáttur. i Ólafur Stephensen kynnir. 23:05 Dagskrárlok. ATVINNA Okkur vantar meiraprófsbifreiðarstjóra og nætur- vaktmann nú þegar. Landleiðir hf. Símar 20720 og 13792. Söltunarstöðin SÍLDIN h.f., Raufarhöfn óskar eftir söltunarstúlkum. — Fríar ferðir og kauptrygging. Upplýsingar hjá Síldinni h.f., Raufarhöfn, eða í síma 50865, Hafnarfirði. Söltunarstúlkur Okkur vantar fáeinar vanar söltunarstúlkur. Fríar ferðir — Kauptrygging — Gott húsnæði — Mötuneyti á sama stað. — Upplýsingar gefur Hall- dór Magnússon, sími 76. BERG HF, Reyðarfirði Til sölu 5 herb. íbúð í sambyggingu við Hraunbæ. Afhendist tilbúin undir tréverk og málningu. Sameign fullfrágengin. Húsó & Ibúð Laugavegi 27, IL hæð. Símar 14690 og 18429. FASTEIGNA SKRIFST0FAN AUSTJRSTRÆTI 17. 4. HÆÐ SÍMI 17466 IN GIGARETTES Heimsfrægð Rothmana vlð Pall Mall er tryoglna hverrar ROTHMANS KING SIZE sfgarrettu. Meira er flutt út af Rothman9 Klng Size frá Bretlandl en af nokkurrl annarrl sfgarrettutegund. Auka-lengd. Fínnl filter. Bezta tðbak.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.