Morgunblaðið - 22.06.1966, Page 28

Morgunblaðið - 22.06.1966, Page 28
Helmingi útbreiddara en nokkurt annað íslenzkt blað 138. tbl. — Miðvikudagur 22. júní 1966 Langstærsta og fjölbreyttasta blað landsins ■ UNDANFARNA daga hefur varðshipið Maiáa Júlía að- stoðað 3 humarveiðibáta við að ná upp vörpum þeirra, þar sem þeir hafa fengið þunga hluti í vörpu sína, og þvi ekki getað náð þeim upp að sjálfsdáðum. Afaría Júlía er útbúin sérstaklega kraft- miklu togspili, auk þess sem hún er útbúinn með toggálga. f síðustu viku aðstoðaði hún m.b. Árna Magnússon GK-60 við að ná inn vörp- unni. Hafði þungur hlutur komið í hana svo báturinn gat ekki innbyrt hana. Tók þá María Júlía við vörpu hans og inmbyrti hana. í>eg- ar varpan var innbyrt kom í Ijós að í henni var gamall togarahleri, auk allskonar samansafn af víra- og tóg- rusli. Þegar vórðskipsmenn höfðu hreinsað vörpuna, tók báturinn við henni aftur. Myndin sýnir þegar varð- skipsmenn hafa inmbyrt vörp una, ásamt toghleranum og öðru drasli. Gífurlegt ávísanafals Failskar ávísanir jafn margar á 2 mán. og 2 árum ádur BLAÐIÐ hefur fengið þær upplýsingar hjá rannsóknar- lögreglunni, að aldrei hafi verið eins mikið um ávísana- falsanir og nú og ekki heldur jafn mikið um innistæðulaus- ar ávísanir, sem sendar hafa verið lögregluyfirvöldum til meðferðar. Það sem af er þessu ári hefir verið kaert til rannsóknarlög- reglunnar út af 1J6 fölskum ávísunum, að fjárhæð 135.760.40 Eldur í skipi í Reykjavíkurhöfn Gnuniir lelkur á að um íkvelkju krónum. Á sama hátt hefir rannsóknar lögreglunni verin falin rannsókn á alls 409 innistæðulausum á- vísunum að upphæð samtals 1.909.622,60 krónum. Vel að merkja mun þetta aðeins vera hluti af þeim innistæðuiausu ávísunum, sem út eru gefnar, þar sem Seðiabankinn fær þær Framhald á bls. 27. Frá landlækni TILKYNNT hefur verið, að hinr 9. þ.m. hafi héraðið Pontypool : Monmouthshire í Waies verið lýs1 'bólusýkt svæði. Önnur bólusýk: svæði í Englandi eru nú borg- in Stoke-on-Trent og héraðif Cheadle. Eru ferðamenn, sen gera ráð fyrir að fara um þess. hluta Englands, áminntir um aí iáta bóiusetja sig í tæka tíð. II Thant boðið til Islands 7. iúlí n.k. Mbl. barst í gær eftirfarandi fréttatilkynning frá utanríkis- ráðuneytinu: „Hinn 7. júlí n.k. kemur fram- kvæmdastjóri Sameinuðu Þjóð- anna, U. Thant, í heimsókn til Islands í boði ríkisstjórnarinnar. Hann mun dvelja hér á landi til 9. júlí“. í framhaldi af þessu sneri Mbl. sér til Páls Ásgeirs Tryggvason- ar, deildarstjóra og sagði hann að U. Thant kæmi hingað að kvöldi hins 7. og færi aftur árla morguns hinn 9. þannig að í rauninni yrði hann ekki hér nema einn heilan dag. Ráðgert er að framkvæmdastjórinn hitti hér ráðamenn að máli, komi að Bessastöðum og sitji veizlu ríkisstjórnarinnar. I einstökum atriðum kvað Páil Ásgeir dag- skrá heimsóknarinnar ekki á- kveðna enn. U. Thant. I Viðutkenna að atvinnu- lífíð geti ekki staðið nndir uuknum hækkunum t ÞJÖBVILJANUM birtist í gær riitstjómargrein, sem nefndist „Mál er að linni“, og hefst hún á þessom orðum: „F.ngum getur dulizt, að nú blasir við algjört skipbrot við- reisnarinnar. Atvinnurekend- ur kveina í öllum átturn, og kveinstafirnir eru annað og meira en leikaraskapur". í greininni er síðan fjálg- lega lýst erfiðleikum atvinnu- lífsins, vegna hinna stöðugu hækkana, sem orðið hafa á kaupgjaldi og öðrum tiJkostn aði siðustu árin. I»ar með er játað umbúðalaust, að atvinnu lifið geti ekki staðið undir auknum hækkunum, og raun- ar sagt, að útgjöld atvinnu- fyrirtækja séu þegar meiri en þau geti undir risið. En samihliða þessari yfirlýs- ingu berjast kommúnistar ákafri baráttu fyrir því, að nýtt kapphlaup verði hafið milii kaupgjalds og verðlags, og höfundur þessarar ritstjórn argreinar, harðsvíraðasti Framhald á bls. 27 j Mál er að liani Jgngum getur dulizt að nú blasir við algert skip- brot viðreisnarinnhr. Atvinnurekendur kveina í öllum áttum, og kveinstafirnir eru annað og meira en leikaraskapui^hábAnAlitiÍÍIÉÍkLlL r^T~ Binmí gtvr' hafi verið að ræða í FYMUNÖTT rétt fyrir kl. 1, urðu tveir menn varir við að reyk lagði upp úr lestum danska vöruflutningaskipsins Bettann, þar sem það lá í Reykjavíkur- höfn. Vöktu þeir skipst.iórann og gerðu slökkviliði aðvart. Samkvæmt uppl. slökkviliðsins fékik það tilkynningu um brun- ann kj. 00,52 um sima o>g var þá eldur í aðallest skipsins. Var varningi, sem eldur var í. skipað upp úr lestinni og tók slökkvi- starf um kluikkustund, en vakt var höfð við skipið þar til kl. 4 um nóttina. / Bettann var að koma frá Ham- Framhald á bls. 27. Slökkvuliðsmenn að starfi við danska skipið í fyrrinótt. (Ljósm.: Mtol. Þv. Þ.). Samningafundir við verkalýos félögin halda áfram i dag Saniiiiiigar við StcirfsstúlknaféEagið Súkn og mjolkurfræðingo boðaðir ú fimmtudag í GÆR kl. 14 hófst fundur full- trúa verkalýðsfélaganna og vinnuveitcnda, þar sem rædd voru samningamálin og lauk þessum fundi um kl. 17 í gær. Fjórir fulltrúar frá hvorum aðila sátu fundinn. Fyrir hönd verka- ly'ðsfélaganna sátu fundinn: Eðvarð Sigurðsson, Björn Jóns- son, Jónína M. Guðjónsdóttir og Hermann Guðmundsson, en fyr- ir hönd vinnuveitenda sátu fundinn, þeir Kjartan Thors, Gunnar Guðjónsson, Barði Frið- riksson og Hjörtur Hjartar. Ekki var skýrt frá árangri fundarins í gær, en í dag kl. 10 árd. halda tveir fulltrúar frá hvorum aðila fund og kl. 14 hittast fyrrnefndir 8 fulltrúar aftur á fundi. í gærkvöidi hélt sátlasemjari fund með fuiltrúum Starfs- stúlknafélagsins Sóknar ©g full- trúum ríkisins og Reykjavíkur- borgar, en starfsstúlkum á Lands spítalanum og i Borgarspítalan- um hafa boðað verkfall frá og með 25. þessa mánaðar. Ekki tókust sættir á fundinum í fyrra- kvöld og hefur annar fundur verið boðaður á fimmtudaginn kemur. Stárfsstúlkurnar gera m. a. kröfur um 15% launa- hækkun. Magnús Óskarsson lögfræð- ingur, sem setið hefur fundina með Sókn fyrir hönd Reykja- víkurborgar tjáði blaðinu í gær- kvöldi að verkfall þetta næði ekki til Slysavarðstofunnar. Þetta væri í fyrsta sinn, sem til verkfallsboðunar kæmi á sjúkra húsum, þegar undan er skilinn einn dagur fyrir nokkrum ár- um. Af hálfu Vinnuveitenda hefur setið á samningafundum með mjólkurfræðingum Einar Árna- son. Hann tjáði blaðinu í gær- kvöldi að til verkfallsboðunar hefði ekki komið enn. Hins veg- ar hefði fundur staðið yfir frá kl. 5 í fyrradag og þar til um miðnætti í fyrrinótt. Fundur í deilu mjólkurfræðinganna og vinnuveitenda hefur verið boð- aður á fimmtudag kl. 5. Sam- komulag í fyrradag náist ekkL

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.