Morgunblaðið - 12.07.1966, Side 5

Morgunblaðið - 12.07.1966, Side 5
Þriðjudagur 12. júlí 1966 MORCU NBLAÐIÐ 5 w UR ÖLLUM ÁTTUM f GÆR landaði togarinn Narfl 315 tonnum af hausuðum og heilfrystum fiski í Hafnar- fjarðarhöfn, en eigandi tog- arans, Guðmundur Jörunds- son í Reykjavík og Bæjarút- gerð Hafnarfjarðar gerðu með sér samning skömmu eftir ára mót um að Bæjarútgerðin tæki að sér að landa í Hafnar- firði öllum afla Narfa, geyma í frystigeymslu í fiskiðjuveri sínu og pakka honum síðan og skipa út í kæliskip til útflutn- ings. Tíðindamaður og ljósmynd- ari Mbl. brugðu sér í gær il Hafnarfjarðar og fylgdust með uppskipun aflans úr Ihögun er notuð við frystan fisk í stórum stíl. Blokkunum er skipað á dráttarvagna og þeim síðau ekið inn í frystigeymslurnar. Gunnar Kristinsson heldur hér á karfablokk i frystilest Narfa. Frostið í lestinni get- ur orðið allt að 30 stig. Hefur landað 1200 tn. af frystum fiski sí&an í marz Litið um borð í togararm Narfa i Hafnarfirði i gærdag Narfa. Togarinn hefur sem kunnugt er frystitæki um borð og er eini islenzki togar- inn með slíkan útbúnað. Er djúpfrystitækjunum komið fyrir á þilfari togarans, fisk- urinn frystur í þeim í 25 kg. blokkir, og tækin síðan látin síga niður í lest togarans, þar sem blokkunum er staflað upp. Mestur hluti aflans að þessu sinni var þorskur, en einnig um 75 tonn af karfa. Narfi landaði fyrst í Hafnar- fir’ði í byrjun marz s.l. og þá rúmlega 300 tonnum af haus- uðum og slægðum fiski. Var það þá einn verðmætasti afli, sem íslenzkt fiskiskip hefur komið með í einni veiðiferð og var verðmæti hans áætlað nær 5 millj. kr. Með þeim afla, sem togarinn landaði í gær, hefur hann nú landað um 1200 tonnum í Hafnarfirði. Bæjarútgerðin gerði, m.a. vegna þessa samnings, tals- verðar breytingar á tilhögun með upp- og útskipun á öllum frystum fiski en fiskiðjuver Bæjarútger'ðarinnar er stað- sett á hafnarbakkanum í Hafn arfirði. Öllum fiskblokkunum úr Narfa er raðað á fleka í lest togarans, flekunum lyft á dráttarvagn, sem flytur fisk- inn að dyrum frystigeymslu fiskiðjuversins, en þar tekur lyftari flekana, færir inn í frystigeymsluna og staflar þeim upp. Á sama hátt verður öllum frystum fiski skipað út á flekum með notkun lyftara og dráttarvagna. Með þessari tilhögun er tek- in upp sú aðferð, sem reynzt hefur erlendis gefa mesta möguleika til sparnaðar á vinnuafli, en þetta er í fyrsta sinn hérlendis, sem þessari til Hjalti Magnússon og Haraldur Benediktsson með heilfrysta, innpakkaða þorskblökk fyrir framan fiskiðjuver Bæjarútgerð- ar Hafnarfjarðar. (Ljósm. Mbl.: Ól. K. M.) VANDERVELL Vé/alegur Ford, amerískur Dodge Chevrolet, flestar tegundir Bedford Disel Ford, enskur Ford Taunus GMC Plymoth Bedford, diesel Thames Trader BMC — Austin Gipsy De Soto Chrysier Buick Mercedes Benz, flestar teg. Gaz ’59 Pobeda Opel, flestar gerðir Volkswagen Skoda 1100—1200 Renault Dauphine Þ. Jónsson & Co. Brautarholti 6. Sími 15362 og 19215. Húseigendafélag Reykjavíkur Skrifstofa á Bergstaðastr. lla. Sími 15659. Opin kl. 5—7 alla virka daga nema laugardaga. ínglish Xcathcr H gæðavara, sem allip karlmenn kjósa ^ngtjsh lLcathr ■s* * Au.euapoií . LOTJO^ *<»< C0MP4N* '"C xtw ro«* Fáanlegar í flestum herra- og snyrtivöruverzlunum. Hervald Eiríksson s.f. Austurstrœtt n, s,m,- 22665

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.