Morgunblaðið - 12.07.1966, Side 7
f>riðjudagur 12. júli 1966
MORCUNBLAÐIÐ
7
Slysavarnadeild kvenna fer í ferðalag
þessari mynd sjást konur úr Slysavarnadeildinni á ferðalagi sumarið 1962.
! KVENNADEILD Slysavarna-
félagsins í Reykjavík efnir á
næstunni til 6 daga skemmti-
ferðar um Vestfirði, Snæfells-
nes og víðar. Lagt verður af
stað miðvikudaginn 20. júlí og
! næstu nótt gist í Bjarkarundi.
Fimmtudaginn 21. júlí verður
farið að Látrabjargi undir
leiðsögn Þórðar í Látrum. Gist
á Bíldudal. Fostudag aftur
ekið að Bjarkarlundi, og þá
| komið að Reykhólum, en
næstu nótt gist í Stykkis-
hólmi. >á ekið fyrir jökul, en
j síðan gist að Varmalandi, og
komið til Reykjavíkur mánu-
! daginn 25. júlí.
Kvennadeildin hefur alltaf
farið í ágætar sumarferðir, og
má segja, að þær hafi skoðað
nærri allt landið á ferðum
sínum. í fyrra fóru þær til
dæmis alla leið til Horna-
fjarðar.
Ekki er nokkur vafi á, að
fjölmennt verður í ferð þessa
enda liggur leiðin um fjög-
ur héruð. Allar upplýsingar
m ferðalagið má fá í símum
14374 og 15557.
Formaður kvennadeildar
Sysavarnarfélagsins er frú
Gróa Pétursdóttir.
Komið verður að Látrabfargi
Hér eru konurnar hjá skipbrotsmannaskýlinu á Skarðsfjöru
í Meðalandi, en það er fyrsta skýlið sem slysavarnadeild
kvenna í Reykjavík reisti.
VÍSIJKORIM
Ellimóður, uppgefinn,
afla róður þrotinn.
Andans gróður allur minn
eru ljóðabrotin.
Hjáilmar á Hofi.
9a MIi;ÍÍ! f /r •
Hafskíp h.f. Langá er í Vestmanna-
eyjum. Laxi er á Akureyri. Rangá
er í Vestmannaeyjum. Selá er i
Hull. Salvania er á Akureyri. Star
er í Rvik.
Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell er i
Bergen Fer þaðan til Haugasunds.
Jökulfeli fór 6. þm. frá Keflavík til
Camden. Dísarfell fór i gær frá Ham-
borg til Stettin. Litlafell fór 9. þm.
frá Bremehhaven tU Rvfkur. Helga-
fell er i Keflavik. Hamrafell kemur
tU Hafnarfjarðar í kvöld. Stapafell er
væntanlegt til Rvikur i dag. Mæli-
fell er í Arktoangelsk. Fer þaðan tU
Belgíu.
Bjarnl Herjólfsson er væntanlegur
frá NY kl. 09.00. Heldur áfram tU
Luxemborgar kl. 10:00. Kr væntan-
legur tll baka frá Luxemborg kl.
£3:15. Heldur áfram til NY kl. 00:15.
Vilhjálmur Stefánsson er væntanleg-
ur frá NY kl. 11:00. Heldur áfram
til Luxemborgar kl. 12:00. Er vænt-
anlegur tU baka frá Luxemborg kl.
02:45. Heldur áfram tU NY kl. 03:45.
I>orfinnur kallsefni fer tU Óslóar og
Helsingfors kl. 10:15.
H.f. Jöklar: DrangajökuU er i New-
castle. Hofsjökull kom 1 gær til
Crictobal, Panama fró Savannah,
LangjökiUl er i Bordeaux.
VatnajökuU fer væntanlega i dag frá
Londoo tti Rotterdam og Hamborgar.
SkipaútgerS ríkisins: Hekia er 1
Bergen á leið til Kaupmannah. Esja er
á Austfjarðahöfnum á norðurleið. Her
jólfur fer frá Vestmannaeyjum kl.
2100 i kvöld tU Rvíkur. Skjaldbreið
fór frá Rvik kl. 21:00 í gærkvöld vest
ur um land tU ísafjarðar. Herðubreið
er á Austfjarðarhöfnum á suðurleið.
Baldur fer til Snæfellsness- og Breiða
fjarðarhafna á miðvikudag.
Flugfélag íslands h.f.: Millilanda-
flug: Sólfaxi kemur frá Oslo og Kaup-
mannahöfn kl. 19:45 í kvöld. Gulifaxi
fer til Glasgow og Kaupmannahafnar
kl. 08:00 í dag. Vélin er væntanleg aft
ur tU Rvíkur ki. 21:50 í kvöld. Ský-
faxi fer til London ki. 09:00 í dag.
Vélin er væntanleg aftur tU Rvíkur
ki. 213» i kvöld.
Innanlandsflug: í dag er áætlað að
fljúga tU Akrueyrar (3 ferðir), Vest-
mannaeyja (2 ferðir) Patrricsfjarðar,
Húsavíkur, ísafjarðar og Egilsstaða.
Á morgun er áætlað að fljúga til
Akureyrar 2 (ferðir), Vestmannaeyja
(3 ferðir), Fagurhólsmýrar, Hornafjarð
ar, ísafjarðar, Egilsstaða og Sauðár-
króks.
Eimskipafélag islands h.f.: Bakka-
foss er í Hull fer þaðan tU London og i
Antwerpen. Brúarfoss fer frá Eski- ;
firði í dag 11. til Rvíkur. Dettifoss er
í Hamborg. Fjallfoss fór frá Rvik 4.
til NY. Goðafoss er I Gdynia fer það-
an tU Gdansk, Kaupmannatoafnar og
Rvikur. Gullfoss fer frá Leith i dag
11. til Rvikur. Lagarfoss fór frá Ant-
werpen 9, til Rvíkur. Mánafoss fer
frá Kristiansand i dag U. tU Seyðis-
fjarðar og Rvíkur. Reykjafoss fór frá
Akureyri 6. til Gdynia og Leningrad.
Selfoss fer frá ísafirði i dag IX. tU
Siglufjarðar, Ólafsfjarðar og Akur-
eyrar. Skógafoss fer frá Hamborg á
morgun 12. til Gautaborgar og Kristi-
ansand. Tungufoss k»m tU Rvikur 9.
frá Hull. Askja fer frá Akureyri i dag
U. tU Súgandafjarðar, Ólafsvikur og
Rvikur. Rannö er í Nýstad fer þaðan
tU Kotka. Blink fór frá Hamborg 10.
til Rvikur. Colzwadersand fer frá Ant
werpen i dag 11. tU London og Rvíkur
Zuiderzee fer frá Rotterdam 12 til
Rvíkur. Utan skrifstofutima eru skipa
fréttir lesnar í sjáifvirkum símsvara
2-14-66.
Áheit og gjafir
Átoeit og gjafir á Strandarkirkju
afhentar Morgunblaðinu: Ómerkt 300;
Donna 100; GG 100; EE 100; ómerkt
100; frá gamalli konu 100; DJ 200; frá
JE Hátvii 100; NN 500; RJ> 100;
ómerkt 100; frá JÓK ig L 200; átoeit
veiðimanns 50; RH Seltjarnarnesi 150;
átoeit frá GM 100; NN 1000; ómerkt
ÞF 200; AJ 100; Fná gömlum Siglfirð-
100; LÞ 500; x-2 100; NN 150; EÞ 100;
ingi 1000; JJ 50; AG 50; JG 100; VJ
300; SFG 100; ómerkt 300; HJ 1600;
SH 1000.
SÖFN
'-jasafn Reykjavíkurborg
b.cuiatúni 2, opið daglega
'><* ai. 2—4 e.h. nerna mánu
laga. ,
Ásgrímssafn, Bergstaðastr. 74,
er opið alla daga nema laug
ardaga frá kl. 1,30—4.
Árbæjarsafn opið frá kl.
2.30 — 6.30 alla daga nema
mánudaga.
Þjóðminjasafn fslands er
opið frá kl. 1.30 — 4 alla daga
vikunnar.
Listasafn Einars Jónssonar
er opið daglega frá kl. 1:30 I
til 4.
Listasafn íslands
Opið daglega frá kl. J
1:30—4.
Frá Vélskóla íslands
Nám í skólanum samkvæmt lögum frá 8/4 1966 hefst
15. september:
5 mánaða vélstjóranámskeð, er veitir skírteini
1. stigs vélstjóra.
Inntökuskilyrði:
a) að umsækjandi hafi náð 17 ára aldri.
b) að umsækjandi sé ekki haldinn næmum sjúk-
dómi eða hafi líkamsgalla sem geti orðið honum
til tálmunar við starf hans.
c) að umsækjandi kunni sund.
1. bekkur 8V2 mánaða vélstjóranám er veitir skír-
teini 2. stigs vélstjóra.
Inntökuskilyr ði:
1) að umsækjandi kunni sund.
2) að umsækjandi hafi lokið miðskólaprófi eða
hlotið hliðstæða menntun.
3) að umsækjandi sé ekki haldinn næmum sjúk-
dómi eða hafi líkamsgalla, sem geti orðið hon-
um til tálmunar við starf hans.
4) að umsækjandi hafi eitt af þrennu:
a. lokið vélstjóranámi 1. stigs, þ.e. staðizt próf
að loknu námskeiði fyrir vélstjóraefni.
b. öðlast a.m.k. tveggja ára reynzlu í meðferð véla
eða vélaviðgerðum og ennfremur staðizt sér-
stakt inntökupróf við skólann.
Bent skal á, að þeim, sem lokið hafa hinu minna
námskeiði Fiskifélags íslands, eftic eldri reglum, er
heimilt að setjast II. bekk.
2. og 3. bekkur skólans starfa samkvæmt eldri lögum
og hefst kennsla í þeim bekkjum hinn 1. 10.
Umsóknir um skólavist skulu berast fyrir júlílok.
Umsóknareyðublöð má fá hjá húsverði Sjómanna-
skólans og hjá skólastjóra, á Víðimel 65 eða í Sjó-
mannaskólanum.
Gunnar Bjarnason,
skólastjóri.
Skrifstofustúlka
Óskum að ráða nú þegar stúlku til skrifstofustarfa.
Umsækjandi þarf að hafa góða vélritunarkunnáttu.
Nánari upplýsingar gefur Skrifstofuumsjón og liggja
umsóknareyðublöð þar frammi.
Upplýsingar eru ekki gefnar í síma.
DELTA COMBI
SENDINGIN ER KOMIN
I»eir, sem eiga
vélar í pöntun,
vinsamlega hafi
samband við oss
hið fyrsta.
Nokkrar vélar fyrirliggjandL
I. ÍIE5IÍI1IÍÍJI' 8 JIIM i:
Grjótagötu 7. — Sími 24250.
Lokað
vegna sumarleyfa frá 12. jólí til 3. ágúst.
Ólafsson & Lorange
Umboðs- og heildverzlun.
Klapparstíg 10.