Morgunblaðið - 12.07.1966, Síða 9

Morgunblaðið - 12.07.1966, Síða 9
Þriðjudagur 12. júlí 1966 MORCUNBLAÐIÐ 9 4ra herbergja íbúð á 4. hæð við Álfheima er til sölu. íbúðin er ein stofa og þrjú svefnherbergi, um 115 ferm. og er enda- íbúð (vesturendi). 2/o herbergja íbúð á 1. hæð í steinhúsi við Skipasund, er til sölu. Aðeins tvær ibúðir eru í húsinu. 6 herbergja íbúð á 2. hæð við Sólheima, um 132 ferm., er til sölu. íbúðin hefur sérinngang og sérhitalögn. Bílskúr í smíð- um fylgir. 3ja herbergja nýleg og falleg jarðhæð við Grænuhlíð er til sölu. Sér- hiti og sérinngangur. 3/o herbergja íbúð á 3. hæð við Hvassa- leiti, er til sölu. Bílskúr fylgir. 5 herbergja íbúð á 1. hæð við Klepps- veg, er til sölu. íbúðin verð- ur afhent fullgerð. 6 herbergja jarðhæð við Kópavogsbraut, um 140 ferm. er til sölu. E instaklingsíbúð tilbúin undir tréverk, í Laug arásnum. íbúðin er á jarð- hæð og hefur inngang og hita sér. 5 herbergja íbúð á 3. hæð við Framnes- veg, er til sölu. Verður af- hent tilbúin undir tréverk. Málflutningsskrifstofa Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson Austurstræti 9 Símar 21410 og 14400. Til sölu 2ja herb. skemmtileg íbúð á 8. hæð móti vestri, við Ljós heima. Öll sameign fullfrá- gengin. 3ja herb. lítil íbúð við Granda veg. Lítil íbúð. Laus strax. 3ja herb. góð jarðhæð við Rauðagerði. 3ja herb. kjallaraíbúð í suður- enda við Eskihlið. Útborgun kr. 400 þús. Laus strax. 2ja og 3ja herb. nýlegar íbúð- ir á jarðhæð í Kópavogi. Heppilegt fyrir fólk sem þekkist vel. Lágt verð og útborgun. Ibúðir i smiðum Mjög mikið úrval af 2ja til 6 herb. íbúðum við Hraunbæ og víðar. íbúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk og með allri sameign frágeng- inni. Meðal þessara íbúða eru nokkrar 4ra til 5 herb. glæsilegar endaíbúðir. — Hagstætt verð og greiðslu- skiimálar. 4ra herb. íbúð á 3. hæð við Hraumbæ. íbúðin er með sérþvottahúsi og geymslu á hæðinni. Tilbúin til afhend- ingar undir tréverk 1. okt. 4ra herb. fokheldar íbúðir ásamt bílskúr, við Sæviðar- sund (í fjölbýlishúsi). Fasteignasala Sigurðar Pálssonar byggingameistara, og Gunnars Jónssonar lögmanns. Kambsvegi 32. Símar 34472 og 38414. Húseignir til söln 4ra herb. ibúð á 1. hæð, með sér inngangi og þvottahúsi á hæðinni. Laust. 3ja herb. íbúð með öllu sér. Útborgun kr. 250.000,00. Gamalt timburhús með tveim íbúðum. 3ja herb. kjallaraíbúð. Nýtt hús í Mosfellssveit, með eignarlandi. Fokhelt einbýlishús. Rannveig Þorsteinsdóttir hrl. Málflutningur - Fasteignasala Laufásvegi 2. Símar 19960 og 13243 Til sölu 2ja herb. íbúð við Ljósheima. 2ja herb. íbúð við Lokastíg. Lítið einbýlishús við Fálka- götu. 2ja herb. risíbúð við Hofteig. 3ja herb. vönduð íbúð við Drápuhlíð. 3ja herb. nýendurbyggð íbúð við óðinsgötu. 3ja herb. nýendurbyggð íbúð við Sogaveg. 3ja herb. risíbúð í Smáíbúða- hverfi. Stórar svalir. 4ra herb. íbúð við Hátún. 4ra herb. íhúð við Ásvalla- götu. Eignarlóð. Bílskúr. Útb. 200 þús. 4ra herb. íbúð á fegursta stað í Vesturborginni. Stórar svalir. 4ra herb. ibúðarhæð við Hof- teig. 4ra herb. risíbúð við Efsta- sund. Útb. 200 þús. 5 herb. mjög glæsileg íbúð við Laugarnesveg. 5 herb. einbýlishús við Óðins- götu. Einbýlishús í Árbæjarhverfi. Eignarlóð. Einbýlishús í Amarnesi / Kópavogi Hús og íbúðir af öllum stærð- um 1 smíðum og fullfrá- gengnar. A Seltjarnarnesi 130 ferm. einbýlishús. Steinn Jónssnn hdl. iögfræðistofa — fasteignasala KirkjuhvolL Símar 14951 og 19090. Heimasími sölumanns 16515. Höfum kaupendur að Góðu einbýlishúsi. Stóru iðnaðarhúsnæði. Fallegu sumarbústaðalandi. Ennfremur að 2ja til 5 herb. íbúðum, hæðum og einbýlis húsum. Til sölu 5 herb. íbúð við Álfheima. — Sérhitaveita. Suðursvalir. Gólfteppi. 3ja herb. rúmgóð og falleg íbúð á góðum stað í Vestur- borginni. 4ra herb. nýleg efri hæð í KópavogL Útb. aðeins kr. 550 þús. 4ra herb. hæð í steinhúsi, við Ásvallagötu. Ný eldhúsinn- rétting. Allt nýtt á baði. Sér hitaveita. Einbýlishús í Kópavogi, við Nesveg, Breiðholtsveg og víðar. Nokkrar 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir með litlum útborgun- um, sem má skipta. ALMENNA FASTEIGNASALAN UNDARGATA 9 SlMI 21150 Til sölu og sýnis: 12. 5 herb. ibúð um 130 ferm., með sérinng. og sérhitaveitu í Hiíðar- hverfi. 5 herb. risíbúðir við Máva- hlíð og Lönguhlíð. 4ra herb. íbúð 110 ferm. á 1. hæð við Álfheima. 4ra herb. íbúðir við Stóra- gerði, Sundlaugaveg, — Nökkvavog, Hagamel, Ás- vallagötu, Efstasund, Stór- holt Shellveg Langholtsveg, Grettisgötu Þórsgötu, —. Njörvasund, Brekkulæk og víðar. Nýleg 3ja herb. íbúð, 94 fer- metrar, ásamt bílskúr, við Hvassaleiti. Sja herb. íbúð á 2. hasð ásamt hálfum kjallara við Bakka- stíg. Laus strax. 3ja herb. risíbúð með svölum, nýstandsett við Sogaveg. — Laus strax. Nýleg 2ja herb. íbúð við Austurbrún. Laus strax. 2ja herb. íbúð í Norðurmýri Lítið einbýlishús með bíl- skúr, við Sogaveg. Húseign við Efstasund. Laus strax. Nýlegt einbýlishús með bíl- skúr í Smáíbúðahverfi. / smiðum Einbýlishús í Árbæjarhverfi. Einbýlishús í Vatnsendalandi. Stór lóð. Hagkvæmt verð. Einbýlishús í Garðahreppi. Einbýlishús í Kópavogskaup- stað o.m.fl. Komið og Skoðið. Sjón er sögu ríkari Uýja fasteignasalan Laugavog 12 — Sími 24300 7/7 sö/u Stórglæsileg 6—7 herb. efri hæð með sérþvottahúsi, sér inngangi og bílskúr, við Skipholt. 5 herb. einbýlishús. Allt á ein um fleti, í góðu standi, við Hlíðarveg. Falleg lóð. 6 herb. 4. hæð í fremstu röð, við Hvassaleiti. 5 herb. 4. hæð með innbyggð- um bílskúr, við Háaleitis- braut. 5 herb. 1. hæð við Háaleitis- braut. 5 herb. 1. hæð við Bólstaðar- hlíð, með sérinngangi og sérhita. Bílskúr. 4ra herb. hæðir við Eskihlíð og Stóragerði. Skemmtilegar risibúðir, 3ja herb. við Háteigsveg og Njálsgötu. Sér hitaveita. Svalir. Sja herb. íbúðir við Víðimel, Hjarðarhaga, Grænuhlíð, — Skarphéðinsgötu, Barónsst. 2ja herb. íbúðir við Klepps- veg, Drápuhlíð, Karlagötu, Sörlaskjól. finar Sigurósson hdl. Ingólfjstræti 4. Sími 16767. Kvöldsími 35993. TIL SÖLIi 3ja herb. íbúð við Mávahlíð Ólafui* Þorsrfmsson HyeSTAnÉTTAffUÖGMAOUH Fasteigna- og verðbrélaviðskifti AusturstrSti 14. Sími 21785 í smíðum vitk Hraunbæ 2ja herb. íbúð á 1. hæð. Hag- stætt verð. 4ra herb. íbúð. Verð 730 þús. Glæsilegar 5 og 6 herb. íbúðir. Við Rofabæ 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir. íbúðirnar seljast tilbúnar und ir tréverk og málningu. fasteionasalan Skólavörðustíg 30. Sími 20625 og 23987. Fasteignir til sölu í Hafnarfirði Lítið einbýlishús, 700 ferm. eignarlóð. 5 herb. jarðhæð. Allt sér. Eíri hæð og ris. Fokhelt. Allt sér. í Kópavogi Góð einbýlishús og íbúðir, svo og íbúðir í smíðum. í Reykjavik Úrval íbúða víðsvegar um bæinn. Oft mjög hagstæðir skilmálar. Austurstraeti 20 . Sfrni 19545 FASTEIGNAVAL Skólav.stíg 3 A, II. hæð. Símar 22911 og 19255 að 2—6 herb. íbúðum, ein- býlishúsum og raðhúsum, fullgerðum og í smíðum í bænum og nágrenni. í sum- um tilfellum getur verið um staðgreiðslu að ræða. 7/7 sölu m.a. 2ja herb. íbúðarhæð við Þórs- götu. 2ja herb. nýstandsett efri hæð við Sogaveg. Stór lóð. Laus þegar. 3ja herb. ibúðarhæð á góðum stað í Austurbænum. 3ja herb. risíbúð við Njáls- götu. Laus nú þegar. 4ra herb. skemmtileg hæð í háhýsi við Hátún. 5 herb. nýtízkn hæð við Háa- leitisbraut. Sérþvottohús á hæð, 2ja ára gamalt. Nýlegt parhús á góðum stað í Kópavogi. Iðnaðarhúsnæði um 300 ferm. á 1. hæð við Vogana. / smiðum íbúðir af öllum stærðum og gerðum. Einbýlishús og fl. í fjöl- breyttu úrvali. Teikningar liggja ávallt frammi í skrifstofu vorri, sem gefur allar nánari upp- lýsingar. Athugið að eignaskipti eru oft möguleg hjá okkur. Jón Arason hdi 7/7 leigu Þriggja herb. íbúð í Lang- holtshverfi, er tdl leigu fyrir reglusama fámenna fjöl- skyldu. Til'boð sendist afgr. Mbl. fyrir 15. júlí, merkt: „íbúð — 4012“. EICNASALAN H » V K -I /V-'V 7/7 sölu Nýleg 2ja herb. íbúð við Ás- garð. Sérhiti. Nýleg 2ja herb. íbúð við Kleppsveg. Teppi á gólfum. 2ja herb. kjallaraíbúð við Samtún. Sérinng.; sérhiti. 3ja herb. íbúð í fjölbýli við Eskihlíð, í góðu standi. 3ja herb. íbúð á hæð við Grandaveg. Útb. 200 þús. Nýleg 3ja herb. íbúð við- Hjarðarhaga, í góðu standi. 3ja herb. íbúð á hæð við Ægissíðu. Sérinngangur. Nýleg 4ra herb. íbúð við Ás- braut. Bílskúrsréttur. 4ra herb. endaíbúð við Eski- hlíð, í góðu standi. Ný 4ra herb. íbúð við Hraun- bæ, ásamt einu herb. í kjall ara. Góð lán áhvílandi. Nýleg 4ra herb. íbúð við Stóra gerði, ásamt einu herbergi í kjailara. 5 herb. íbúð við Kleppsveg, í góðu standi. 5 herb. íbúð við Laugarteig. Sérinngangur. Stór bílskúr fylgír. 5 herb. íbúð við Miðbraut. Teppi á stofu. Bílskúrsrétt- ur. 6 herh. jarðhæð við Kópavogs braut. Allt sér. 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir í smíðum við Hraunbæ. EIGNASALAN HFYKJ.AVIK rNGÓLFSSTRÆTI 9 Símar 19540 og 19191. Kl. 7.30—9. Sími 51566. 7/7 sölu 2ja herb. íbuð við Freyjugötu. 3ja herb. íbúðarhæð við Braga götu. 3ja herb. íbúð við Brávalla- götu. 4ra herb. hæð við Ásvalla- götu. Sérhitaveita. 3ja herb. íbúð við Grænuhlíð. 4ra herb. íbúðarhæð við Skipasund. 5—6 herb. íbúðir í Austurborg inni. Farhús við Hlíðarveg, Kópa- vogi. Fjögur svefnherbergi. Nýtt, fallegt hús. Einbýlishús, eldra hús, við Digranesveg. Góð lóð. Fokheld 5 herb. hæð, 150 fer metrar, ásamt bílskúr. Selst frágengin utan með gleri í gluggum. 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir við Hraunbæ. Afh. 1. okt. og eftir áramót. Sameign fullfrágengin. fasteignasalah hús&eignir BANK ASTRÆTI £ Símar 16637 og 18828. til sölu 5 herb. íbúð við Hvassa- leifi bílskur Ólafut* Þopgrfmsson H/CSTAR ÉTTARUÖ6MAOUR Fasleigna- og verðbrétaviðsFi.fti Austurstrséli 14. Sími 21785

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.