Morgunblaðið - 12.07.1966, Side 11
ÞrfSjil'dagur 12. júlí 1968
MORCUNBLAÐIÐ
11
Bifreiðastjórar
Óskum eftir að ráða 2 gætna og kunnuga
bifreiðastjóra til aksturs á leigubifreiðum.
Bifreiðastöð Steindórs
Sími 11588.
Gluggastengur
Amerískar gluggastengur
Koparhúðaðar
komnar aftur.
Málning & járnvörur
Laugavegi 23 — Símar 11295 og 12876.
Hringferð S. U. F. um Norðurlönd:
IMoregur - Sviþjóð
Finnland - Danmörk
22 daga ferð um fjögur lönd.
Sumarferðin 1966 verður sem að ofan greinir hring-
ferð um Norðurlöndin fjögur. Ferðin hefst 5. ágúst
og lýkur þann 26. sama mánaðar. Farmiðinn kostar
kr. 16.900,00 og er innifalið flugferðii, bílferðir,
ferðir á ferjum, gistingar, morgunmatur og kvöld-
matur, söluskattur og fararstjórn, en fararstjóri
verður Gísli Guðmundsson, leiðsögumaður. Sami
bíllinn mun flytja þátttakendur alla ferðina í gegn.
Upplýsingar um ferðina og skráning þátttakenda
verður í síma 3-56-58 hjá Örlvgi Hálfdanarsyni og
hjá fararstjóranum í síma 3-29-99 (milli kl. 12.00
og 14.00 flesta daga).
Ferðaáætlunin er í stórum dráttum þannig:
1. dagur: Flogið frá Reykjavík til Gautaborgar
og gist þar.
2. dagur: Ekið frá Gautaborg til Oslóar og gist
þar. '
3. dagur: Verið um kyrrt í Osló. — Borgin skoðuð.
4. dagur: Ekið frá Osló um Valdres til hins víð-
kunna fjallahótels Elveseter.
5. dagur: Ekið frá Elveseter um einn fegursta
fjörð Noregs, Geirangursfjörð, til Kristian-
súnd.
6. dagur: Ekið frá Kristiansund til Þrándheims.
7. dagur: Dvalið í Þrándheimi.
8. dagur: Ekið þvert yfir Noreg og Svíþjóð til
Sundsvall.
9. dagur: Siglt með ferju yfir til Vaasa í Finnlandi.
10. dagur: Ekið frá Vaasa um vatnasvæði Finn-
lands til Jyveskyla.
11. dagur: Ekið til Espoo, sem er sumarhótel í
nágrenni Helsingfors. Þar gefst þátttak-
endum kostur á að fara i víðfrægt, finnskt
gufubað, ZAUNA.
12. dagur: Haldið til Helsingsfors og dvalið þar.
13. dagur: Borgin skoðuð.
14. dagur: Ekið frá Helsingfors til Turko (Aabo)
og farið þar um borð í ferju, sem flytur
ferðafólkið til Stokkhólms.
15. dagur; Stokkhólmur skoðaður.
16. dagur: Ekið til Várnamo á Skáni og gist þar.
17. dagur: Frá Várnamo er haidið til Kaupmanna-
hafnar og gist þar.
18. og 19. dagur: Verið um kyrrt í Kaupmanna-
höfn.
20. dagur: Farið til Gautaborgar og þar með er
hringferðinni um Norðuriönd lokið og næsta
dag er flogið heim.
21. dagur: Komið til Reykjavikur.
Giflette Super Silver gefur yöur fleiri rekstre, en nokkurt enneO rekblaS, eem þér hefiff íOur notefj. Miklu fleiri rakstra. Nvia
Gillette Super Silver rakblatlitl hefur þessa miklu teknisku kosti ylir öll önnur rakblöO: Stdrkostlegt nýtt, ryWritt stál húflaB með E87—
GiHette uppfinmng—beittari egg, sem endist tengur og gefur mýkri rakstur.
Maður uppgötvar stórkostlegt
nýtt endingargott rakblað, sem
gefur miklu, miklu, íleiri og
þægilegri rakstra, en nokkurt annað
rakblaö, sem þér haíið nokkru sinni
notað, og auðvitað er það frá Gillette.
Gillette Super Silver
Q) SUPER SILVER
Z STAtNLESS BLADES
engin vertihceUkun
FL0TEX NÆL0N-TEPPI
með þykku vynil-undirlagi, óofin, vatnsþétt. endurbætt, mjög
sterk — hið bezta, sem hægt er að fa á:
Stigahús
skrifstofur
ganga o.fl.
Hagkvæmt verð. — Gullfallegt franskt litaval.
FLOTEX-verksmiðjurnar hafa nýfengið gullbikarsverðlaunin í
Frakklandi fyrir góðan smekk.
FLOTEX-teppi fást aðeins hjá einkauinboðinu á fslandi.
Fransk - íslenzka verzlunarfélaginu
Brautarholti 20. — Sími 21999.