Morgunblaðið - 12.07.1966, Blaðsíða 14
14
MOHGUNBLAÐIÐ
t»riðjudagur 12. júlí 1966
Bifreiðaeigendur
athugið
Nýkomið mikið vöruúrval — þar á meðal:
Útispeglar, smursprautur með barka, felgujám og
feglulyklar fyrir fólks- og vörubila, geymasambönd,
þvottakústar, útvarpstæki 1 12 volta bifreiðir,
stefnuljós, inniljós, stefnuljósarofar og blikkarar,
glitgler í mörgum stærðum, háspennukefli, straum
lokur í flestar gerðir bifreiða, hosuklemmur, allar
stærðir upp í 6 tommur, handlampar, loftnets-
stengur, spindilboltar í Mercedes Benz, spindil-
boltar og fjaðraboltar í Ford vömbifreiðir, fjaðra-
hengsli og fjaðraboltasett í Mercedes Benz vöru-
bifreiðir, hljóðkútar, púströr og púströrsklemmur í
flestar gerðir bifreiða.
Fjaðrir og augablöð og styrktarblöð í margar bif-
reiðategundir.
Sendum í póstkröfu hvert á land sem er.
Bilavöruverzlunin Fjöðrin
Laugavegi 168 — Simi 24180.
Eiginmaður minn,
JÓN ÁRNASON
Kaplaskjólsvegi 39,
andaðist í Elliheimilinu Grund, laugardaginn 9. júlí.
Margrét Hálfdánardóttir.
Frú HANNA DAVÍÐSSON
frá Hafnarfirði,
andaðist í Landsspítalanum 10. þ. m. —
Jarðarförin ákveðin síðar.
Vandamenn.
Móðir okkar og fósturmóðir ,
SIGRÍÐUR ÓLAFSDÓTTIR
Háteigsvegi 15,
andaðist þann 10. þ.m. að Hrafnistu. — Jararförin ákveðin
síðar.
Árni Eiríksson, Jón Eiríksson,
-Sigríður Árnadóttir.
Innilegustu þakkir til allra þeirra, sem sýndu samúð
og vinsemd við fráfall og útför systur minnar,
ÞYRI HELGU BENEDIKZ
Solon Benedikz.
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við
andlát og jarðarför,
MAGNÚSAR JÓNSSONAR
Sólheimum, Bíidudal.
Vilborg Jónasdóttir,
ilxel Magnússon, Gísli Magnússon,
Jens Magnússon, Hulda Magnúsdóttir.
Hugheilar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarþel
við andlát og jarðarför,
FINNBOGA J. ARNDAL
Brekkugötu 9, Hafnarfirði.
Vandamenn.
Innilegar þakkir færum við öllum þeim er auðsýndu
okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför eigin-
manns míns ,föður, tengdaföður, afa, sonar og bróður,
AÐALSTEINS HELGASONAR
frá SvínanesL
Guðrún Þórðardóttir,
Hulda Aðalsteinsdóttir, Ingibjörg Aðalsteinsdóttir,
Steinunn Aðalsteinsdóttir,
Bergljót Aðalsteinsdóttir, Bjern Sigurjónsson,
Páll Pálsson, Sigurjón Björnsson,
Steinunn Guðmundsdóttir, Helgi Guðmundsson,
Gunnar Helgason, Sæmundur Heigason.
Landsmótið Hólum
Landsmót Landssambands hestamannafélaga og Búnaðarfélags
íslandsfer fram að Hólum í Hjaltadal, dagana 13.—17. júlí.
FÖSTUDAGUR ir
Dagskrá
Kl, 14.00 Mótið sett, Einar G. E. Sæmundsen, form. L. H.
— 14.15 Kynbótahrossum og gæðingum riðið um sýningarsvreðið.
— 17.00 Kappreiðar (undanrásir).
LAUGARDAGUR 16. JÚLÍ:
Kl. 9.00 Stóðhestar sýndir í dómhring. Dómum lýst.
— 12.30 Matarhlé.
— 14.00 Hryssur sýndar í dómhring. Dómum lýst.
•— 18.00 Naglaboðreið milli Norðlendinga og Sunnlendinga.
— 18.30 Kappreiðar (milliriðlar).
SUNNUDAGUR 17. JÚLÍ:
Kl. 9.00 Guðsþjónusta í Hóladómkirkju, sr. Björn BjörnsSon, prófastur.
— 10.00 Úrval kynbótahrossa sýnt. Dómum lýst og verðlaun afhent.
— 12.00 Matarhlé.
— 14.00 Hópreið hestainannafélaganna inn á sýningarsvæðið.
— 15.00 Ávarp. Ingólfur Jónsson, la ndbúnaðarráðherra.
— 15.30 Gæðingasýning. Dómum lýst og verðlaun afhent.
— 18.00 Kappreiðar (úrslit).
Dregið í happdrætti L. H. — Mótinu slitið.
Þá mun jón M. Guðmundsson, Reykjum, Mosfellssveit, sýna
akstur í veðhiaupakerru.
Dansleikir
Á vegum mótsins verða haldnir dans leikir í Bifröst á Sauðárkróki, Héðins-
minni í Blönduhlíð og Húnaveri lauga rdags- og sunnudagskvöld —
Hljómsveitir Hauks Þorsteinssonar, Póió Akureyri og Gautar leika og syngja.
Kynbótahross
séu komin á mótsstað að kveldi 13. júlí.
Gæðingar
mæti kl. 9 að morgni 14. júlí.
Kappreiðar
hefjast kl. 17 á iöstudag. — Skrásetningagjöld kappreiðahrossa eru kr. 500,00
fyrir skeið og 800 m. stökk og kr. 200,00 fyrir 300 m. stökk.
Keppt verður í skeiði (50+200 m) — 1. verðlaun kr. 10 þúsund.
Fern aukaverðlaun.
Stökki 800 m. 1. verðlaun kr. 10 þús. — Fern aukaverðlaun.
Stökki 300 m. 1. verðlaun kr. 5 þús. — Fern aukaverðlaun.
Samtals eru skráð rúmlega 50 hross í kappreiðar. Þeirra á meðal eru flest
þekktustu hlaupahross landsins.
Þá er ráðgert að veita sérstaka viðurk enningu fyrir góða ásetu í kappreiðum.
Happdrætti
Að venju verða happdrættismiðar seld ir alla mótsdagana.
VINNINGAR: 1. Skagfirzkur stóðhest ur með öllum reiðtygjum
2. Tamin hryssa. ,
3. Flugferð til Kaupm annahafnar og heim aftur fyrir einn.
Verð miðaus aðeins kr. 50,00.
Mótsgestum verður séð fyrir margs ko nar veitirigum í tjaldborg og á sýning-
arsvæði auk veitinga í sumargistihúsi nu á Hóium. Næg tjaldstæði, ókeypis.
Góðir hagar fyrir hross ferðamanna.
Landsmenn
Sækið Hóla heim. Njótið fagurs umhverfis á fornfrægum stað.
Komið og skoðið úrval kynbóta hrossa. Fylgist með spennandi
kappreiðum. Sjáið gæðingakepp ni hestamannafélaganna. —
Munið hópreið hestamanna inn á sýningarsvæðið kl. 14 á
sunnudag.
Velkomin heim að Hólum
Framkvæmdanefndin