Morgunblaðið - 12.07.1966, Side 16
16
MORGUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 12 júli 1966
Afgreiðslustúlka —
Kona
óskast til afgreiðslustarfa strax (í sumarleyfuni)
eða fastráðn.
Hjartarbúð
Lækjargötu 2 — Sími 15329.
SÖLUMAÐUR-VÉLAR
Ungur, reglusamur maður óskast til sölustarfa hjá
vélaheildverzlun við sölu á krönum og vélskóflum,
gaffallyftitækjum. — Haldgóð starfsreynsla æski-
leg, en þó ekki skilyrði. — Umsóknir með mynd, er
tilgreini fyrri störf, kaupkröfur o. s. frv. verður
íarið með sem trúnaðarmál, sendist afgr .Mbl. fyrir
miðvikudagskvöld, rnerkt: „Röskur — 4519“.
Snyrlistofon Hótúni 4n
Sími 18955
Fótsnyrting Handsnyrting
Andlitsböð Húðhreinsun
AVON snyrtivörur i úrvali.
Guðrún P. Vilhjálmsdóttir,
snyrtisérfræðingur.
— sem er sultuð ÁN SUÐU
og heldur því nœringargildi
sínu og bragði ÓSKERTU
— sem er aðeins framleidd
úr ALBEZTU ÁVÖXTUM á
réttu þroskastigi
— sem er seld i afar fall-
egum umbúðum, og má þvi
setja hana BEINT Á BORÐIÐ
— sem húsmóðirin ber Á
BORÐ, ef hún vill vanda
sig verulega við borðhaldið
r 8 TEG. ^
JARÐARBERJ ASULTA SULTUÐ JARÐARBER
HINDBERJA — — SÓLBER
APPELSÍNU — — TÝTUBER
APRÍKÓSU — — KIRSUBER
DRONNINGHOLM ER LÚXUSSULTA
SÆNGUR
Endurnýjum gömlu sæng-
urnar, eigum dún- og fiður-
held ver, gæsadúns- og
dralon-sængur og koddá af
ýmsum stærðum.
Dún- og
fiðurhreinsun
Vatnsstig 3. Sími 18740.
(Örfá skref frá Laugavegi)
Ferðafélagar óskast
Hópur ungs fólks óskar eftir nokkrum ferðafélög-
um í sumarleyfisferð dagana 3.—17. ágúst nk.
Ferðaáætlun: Vaglaskógur, Mývatn, Hreindýraslóð-
ir við Snæfell, Hallormsstaðaskógur, Ásbyrgi,
Herðubreiðarlindir, Askja, Sprengisandur, Veiði-
vötn, Landmannalaugar.
Upplýsingar í síma 30585.
Afgreiðslustarf
Reglusöm stúlka eða kona óskast til afgreiðslu-
starfa í sérverzlun við Laugaveginn. — Nauðsyn-
legt að viðkomandi hafi einhverja tungumálakunn-
áttu í ensku, þýzku og einu Norðulandamáli.
Góð vinnuskilyrði. — Kaup samkv. samkomulagi.
Umsækjendur vinsamlegast leggi inn nafn og heim
iJisfang ásamt upplýsingum um fyrri störf til afgr.
Mbl., merkt: „4511“ fyrir 16. þ. m.
ARWA sokkarnir, sem eru mjög vel þekktir á meg-
inlandinu, fást nú í fyrsta skipti á íslandi. Eru
komnir í flestar tízkuverzlanir, verðið afar hagstætt.
ARWA STRETCHLON (teygjanlegir og falla
vel að fæti)
ARWA PLUS 30 — 30 den
ARWA JEUNESSE — 20 den.
Sokkarnir eru í tízkulitunum SOLERA og
BAHAMA og eru með sléttri lykkju.
Arwa þýðir fallegri fætur
Umboð: Andvari hf. Laugavegi 28.
Sterkir, fallegir sokkar
SEASKI
sólkremið flýtir fyrir myndun
sólbrúns hörunds og verndar
gegn sólbruna.
SEASKI
SUNTAM CNEAM
Mest selda sólkrem
í Ameríku.