Morgunblaðið - 12.07.1966, Page 18
18
MOHGUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 12. júlí 1966
Hann sveifst
einskis
ÆbAlAN BATES
¥*f: in
nm:
‘NOTHING
BUT ^
THE I#
BEST’s
SLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5
Bönnuð innan 14 ára.
Ný fréttamynd vikulega.
Fjársjáður greifans
af Monfe Cristo
Sýnd kL 5. — Bönnuð 12 ára.
m»nmm
Lokað
vegna sumarleyfa.
Glæsilegur
sportbíll
Ford Callasy, árg. ’62, 2ja dyra
harðtopp, með gólfskiptingu.
Til sýnis á
GUÐMUNDAR
Uergþðruílötu 3. Sfmar 19432, 20970
Sveinbjörn Dagfinnsson, hrl.
og Einar Viðar, hrL
Hafnarstræti 11 — Simi 19406,
TÓNABÍÓ
Simi 31182.
ÍSLENZKUR TEXTI
(From Kussia with k>ve)
Heimsfræg og snilldarvel gerð
ný, ensk sakamálamynd í lit-
um, gerð eftir samnefndri
sögu hins heimsfræga rithöf-
undar Ian Flemings.
Sean Connery
Daniela Bianchi
Sýnd kl. 5 og 9
— Hækkað verð —
Bönnuð innan 16 ára.
M* STJÖRNUnfn
▼ Siml 18936 U«V
Sjómaður í
St. Pauli
Fjörug og skemmtileg gaman-
mynd í litum, með hinni
fiægu Jayne Mansfield og
Freddy Quinn. Mynd sem all-
ir hafa gaman af.
Danskur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Atvinna
Okkur vantar nú þegar meiraprófs bifreiðastjóra
til sumarleyfis afleysinga. —
Upplýsingar í símum 20720 og 13792.
Landleiðir hf.
Húsasmíðameistari —
Eldri maður
óskar eftir léttu starfi í iðngrein sinni. Létt inni-
vinna, umsjón, verkstjórn o. þ. h. — Svar með
upplýsingum um starf og hugsanlegt kaup sendist
afgr. Mbl. fyrir 15. júlí nk., merkt; „Örugg vinna
— 4017“.
Lokað
Vegna sumarleyfa verða skrifstofur okkar
lokaðar frá 16. júlí til 8. ágúst.
Kr. Þorvaldsson & Co
Heildverzlun. — Grettisgötu 6.
brauð
V I Ð
ÓÐ I NSTORG
S í M I 2 0 4 9 0
Kulnuð ást
suw/mmmm
Bemgjnns
Einstaklega vel leikin og
áhrifamikil amerísk mynd
byggð á samnefndri sögu eftir
Harold Robbins höfund
„Carpetbeggers". Myndin er í
CinemaScope og litum.
Aðalhlutverk:
Susan Hayward
Bette Davis
Michael Connors
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TAKA
OG
FRÁGANGUR
KVIKMYNDA,
16 & 35 MM.
Herbergi 13
(Zimmer 13)
Ný spennandi
„Edgar Wallace-mynd“
JOUCHIIVI
FUCHSBERGER WL
KQRIIM DOR W&
i
MK
Hörkuspennandi og mjög við-
burðarík, ný þýzk kvikmynd,
byggð á samnefndri skáldsögu
eftir Edgar Wallace.
Danskur texti.
ASalhlutverk:
Joachim Fuchsberger
Karen Dor (en hún kem-
ur til íslands í sumar til að
leika í nýrri þýzkri kvik-
mynd).
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Snittubrauð
Nestispakkar
í ferðalögin.
Veizlumatur
Matur fyrir vinnuflokka.
Sími 35935.
Tilkomumikil sænsk stórmynd
byggð á hinni víðfrægu skáld
sögu með sama nafni, eftir
finnsku skáldkonuna Sally
Salminen. Var lesin hér sem
útvarpssaga og sýnd við met-
aðsókn fyrir allmörgum árum.
Martha Ekström
Frank Sundström
Birgitt Tengroth
(Danskir textar).
Sýnd kl. 5, 7 og 9
LAUGARAS
SlMA« 32075 -38150
Maðurinn
frá Istanbul
Ný amerísk-ítölsk sakamhia-
mynd í litum og CinemaSope.
Myndin er einhver sú mest
spennandi og atburðahxaðasta
sem sýnd hefur verið hér á
landi og við metaðsókn á Norð
urlöndum. Sænsku blöðin
skrifuðu um myndina að
James Bond gæti farið heim
og lagt sig.......
Horst Buchholz
og
Sylva Kosáina
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð börnum innan 12 ára
Frá Reiðskólanum Völhim
Vegna forfalla geta tveir drengir komist í nám-
skeið, sem hefst 17. júlí.
Nokkur pláss laus í námskeið fyrir stúlkur, sem
hefst 31. júlí. Tekið skal fram að nemendur dvelja
í heimavist að Völlum meðan námskeiðið stendur.
Upplýsingar að Völlum. Sími um Brúarland.
Verktakar —
INIýkomið
ÚRVAL AF
vinnufatnaði —
sportfatnaði
í
unglingastærðum,
kvenstærðum
karimannastærðum
Hringver
Sími 30933. — Búðagerði 10.
(mótum Sogavegar og
Breiðagerðis).
Eyjólfur K. Sigurjónsson
löggiltur endurskoðandi
Flókagötu 65. — Sími 17903.
Málflutmngssknfstofa
Útvegum með stuttum fyrirvara
ufti- og innihurðir úr harðvið
Eikar parkeftt —
mörg mynsftur
Hagstætt verð. — Vandað efni.
Leitið tilboða.
B. H. Weisftad & Co.
Skúlagötu 63. — Sími 19133.