Morgunblaðið - 12.07.1966, Blaðsíða 21
Þriðjudagur 12. júlí 1966
MORGUNBLAÐIÐ
21
SiJÍItvarpiö
Þriðjudagur 12. júll.
T.00 Morgundtvarp
Veðurfregnir — Tónleikar —
7:30 Fréttir — Tónleikar —
7:55 Bæn -»8:00 Morgunleikfiml
— Tónleikar — 8:30 Fréttir —
0:00 Útdráttur úr forustugrein
um dagblaðanna — Tónleíkar —
9:05 Fréttir — 10:10 Veðurfregn-
ir.
12:00 Hódegisútvarp
Tónleikar — 12:25 Fréttir og
veðurfregnir — Tilkynningar.
#
13:00 Við vinnuna: Tónleikar.
15:00 Miðdegisútvarp:
Fréttir — Tilkynningar — ts-
lenzk lög og klassisk tónlist:
Sinfóníuhljómsveit íslands lei'k
ur „Minni íslands“ op. 9 eftir
Jón Leifs; William Strickland
stjórnar.
Fílharmoniusveit Berlínar leik-
ur Sinfóníu í C-dúr op. 46 eftir
Hans Pfitzner; Ferdinand
Leitner stj. Svjatoslav Rikht-
er leikur með fílharmoníu-
hljómsveitinni í Varsjá Píanó
konsert nr. 2 í c-moH eftir
Rakhmaninoff; Stanislav Wis-
locki stj.
Söngvarar og hljómsveit Þjóð
leikhússins í Prag flytja slavn
eskar óperuaríur; Bohdan
Wodiczko stj.
Jascha Heifetz leikur með
RCA-Viotor sinifóníhljómsveit.
Poéme op. 25 eftir Causson;
Izler Solomon stjórnar.
16:00 Síðdegisútvarp
(17:00 Fréttir).
Veðurfregnir — Létt músik —
Nelson Riddle og hljómsveit
leika, Marlene Dietrich syngur
fjögur lög, Bob Hammers og
hljómsveit leika bítladjassiaga-
syrpu, he Four Freshrrven syngja
hljómsveitni „141 strengur‘‘
leikur syrpu af lögum rá París,
Cilla Black syngur þrjú lög og
So Walldoff hljómsveitin leika.
18:00 Lög fyrir trompet
Roger Voisin og hljómsveit
hans, Armando og George Esk-
dale og hljómsveitin leika.
19:30 Fréttir.
18:45 Tilkynningar,
19:20 Veðurfregnir.
20.-00 „Bemskujminningar*4, lagaflokk-
ur op. 15 eftir Schumann.
Ingrid Hábler leikur á pianó.
20:30 Á höíuðbólum landsins
Björn Þorsteinsson sagnfræð-
ingur flytur erindi um Keldur
á Rangárvöllum.
20:45 „Helgisiðir“, ballettmúsik eftir
Ingvar Lindholm.
Sinfóníuhljómseit Lundúna leik
ur; Sixten Ehrling stjórnar.
21:10 Skáki 19. aldar: Grímur Thom-
sen Jóhannes úr Kötlum les úr
kvæðum skáldsins. Dr. Guðni
Jónsson prófessor flytur ft>r-
spjall.
21:30 Sö menúettar (K05A) eftir Mo-
zart.
Mozart hljómsveitin 1 Vínar-
borg leikur; Boskovsky stjórn-
ar.
21:45 Smjörfjallið
Búnaðarþáttur eftir Skúla Guð-
jónsson bónda á Ljótunarstöð-
um. Hjörtur Pálsson flytur.
22:00 Fréttir og veðurfregnir.
22:15 Kvöldsagan: „Dularíullur maður,
Dimitrios“ eftir Eric Ambler.
Þýðandi: Sigríður Ingimarsdóttir
Lesari: Guðjón Ingi Sigurðsson
(24).
22:35 „Minningar frá Quebec‘‘
Syrpa af léttum lögum, sem
Cablehljómsveitin leikur; Maur
ice De Celles stj.
22:50 A hljóðbergi.
Björn Th. Björnsson listfræð-
ingur velur efnið og kynnir.
Tveir sænskir samtíðarmeistar-
ar; Vilhelm Moberg les úr
V estu rf ö runum, „Sista brevet
till Sverige“, Pár Lagerkvist
les úr „Ahasverus död“.
23:30 Dagskrárlok.
Midwood Agency
er umboðsskrifstofa fyrir au-
pair-stúlkur, og þær sem. vilja
veita húshjálp á góðum ensk-
um heimilum. Skrifið á ensku
eftir frekari upplýsingum til:
Midwood House,
Elm Park Road,
Pinner,
Middlesex, England.
Til leigu
tveggja herbergja íbúð í Hlíð
unum, frá 1. ágúst. Reglusemi
áskilin. Tilboð um fyrirfram-
greiðslu leggist á afgr. Mhl.
merkt: ,,Barnlaus — 4014“.
á alla fjölskylduna.
Skólavörðustíg 12
Til sölu nýlegt einbýlishús við Brekkuhvamm.
Húsið er 2 hæðir. Á 1. hæð, sem er 93% ferm.
er stofa, húsbóndaherbergi, skáli, eldhús, búr, sal-
erni, þvottahús og geymsla. Á 2. hæð, sem er 84%
ferm. eru 5 herbergi og bað. — Ennfrernur svalir.
Húsið getur verið laust fljótlega.
ÁRNI GRÉTAR FINNSSON. HDL.
Strandgötu 25 — Hafnarfirði.
Sími 5-1500.
Bókhald
Lögfræðinemi óskar eftir að taka að sér bókhald
fyrir smærri fyrirtæki. — Þeir, sem áhuga hafa,
sendi afgr. Mbl. tilboð fyrir 16. þ.m., merkt:
„Bókhald — 4525“.
Lokað
vegna sumarleyfa 11. júlí til 4. ágúst.
Ósóttra teppa óskast vitjað 11. til 14. júlí,
miili kl. 2—5 e.h.
Gólfteppahreinsunin
Skúlagötu 51. — Sími 17360.
Smíðum eldhúsinnréttingar.
Stíll hf.
Sími 51155.
Við lokum
vegna sumarleyfa frá og með 16. júlí
og opnum aftur 11. ágúst.
Sœlgœtis- og efnagerðin Freyja hf.
ZANTREL
Sumarkjólar
nýkomnir
Verð kr. 348.-
Zantrel hliðstætt terylene.
Lækjargötu 4 — Miklatorgi — Akureyri.
Þjöppumælar
Nýkomnir sjálfritandi þjöppumælar
fyrir benzínvélar.
Þ. Jónsson & Co.
Brautarholti 6. — Símar 15362 og 19215.
Bílaverkstæði okkar
verður lokað vegna sumarleyfa og
flutnings frá 18. júlí til 15. ágúst nk.
Opnum nýtt og fullkomnara viðgerða-
verkstæði í Skeifan 17 í iðnaðarhverfi
Iðngarða h.f. milli Miklubrautar og
Suðurlandsbrautar.
FORD umboðið
Sveinn Egilsson hf.
Lokað vegna sumarleyfa
frá 16. júlí til 10. ágúst.
Solído
umboðs- og heiidverzlun
Bolholti 4.
Verzlunarhúsnæði
ásamt íbúðarhúsnæði í sama húsi óskast til kaups
eða leigu. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir föstu-
dagskvöld, merkt: „Verzlun — 4513“.
Hárgreiðslukonur
Hárgreiðslukona óskast (gott kaup). — Upplýsing-
ar í síma 12781 milli kl. 7 og 9 í kvöld og næstu
kvöld.
HAFNARFJÖRÐiJR
orðsending frá
VÁTRYGGIHGAFfLAGIi\IU HF.
Umboðsskrifstofa vor að Strandgötu 29
verður opin, sem hér segir:
Virka daga kl. 17.00 til 19.00
Laugardaga kl. 11.00 til 12.00
Á ÖÐRUM TÍMUM
er afgreiðsla hjá Hilmari Björnssyni,
Lindarhvammi 14, sími 50182.
ráwinFúm hf.
Strandgötu 29 — Sími 5 19 40.