Morgunblaðið - 12.07.1966, Síða 22

Morgunblaðið - 12.07.1966, Síða 22
22 MORGU N BLAÐIÐ Þriðjudagur 12. júlí 1966 Tveir bornir af velli - og Danir unnu 2-1 Tilraunaliðið sýndi sjald- gæfan baráftuvilja „Med Guds hjælp og lidt hándkraff' er d 1 ískt orðtak og sannarlega hafa dönsku úrvals- mennirnir frá Fjóni getað tekið sér það í munn eftir leikinn móti tilraunal j sliöinu í gær- kvöldi. Sigur þeirra vannst ekki fyrr en á 13 síðustu mín- útunum og það eftir að allt of mikil harka hafði færzt í leik- inn. Þetta varð mesti báráttu- leikur heimsóknarinnar. Bæði lið höfðu ótal tækifæri og Is- iendingar þó fleiri ( j kum fram an af og hefðu í hálfleik átt — eftir gangi leiksins — að hafa forystu og að svo ekki varð, geta Danir fyrst og fremst þakk að Engdahl, hinum ágæta mark- verði sínum. Tveir af veili ísl. markið kom úr vítaspyrnu á 8. mín. síðara hálfleiks, en I>an.ir jöfnuðu er 13 mín. voru til leiksloka og skoruðu sigur- markið er 7 mín. voru eftir af leik. Tveir Danir meiddust í leikn- um‘ og voru bornir af velli á sjúkrabörum. Sá fyrri var Kildemose sem braut á Axel Axelsyni í eigin vítateig. Kost- Donir unna 9-1 í Eyjum DANSKT unglingalið í knatt- spyrnu frá Söborg Boldklub er á íslandi um þessar mundir á vegum Víkings. Liðið er skipað piltum 17 ára og yngri, lék.við jafnaldra sína í Vestmannaeyj um á sunnudag. Danirnir gersigr uðu heimamenn. skoruðu 9 mörk gegn 1. Annan leik áttu þeir að leika í gærkvöldi. aði það danska liðið vitaspyrnu og mark — og Kildemose var borinn af velli meiddur í ökla eða rist. Síðar var harður árekstur milli Baldurs Scheving og Helga Jörgensen. Lék Baldur þar mjög gróft og fékk Daninn mikið högg á brjóst og var borinn af velli. Jafnaði hann sig, en eftir leikinn átti til vonar og vara að taka röntgenmynd af brjóstkassa hans. Danska markið komst marg- sinnis í bráða hættu í fyrri hálfleik. Markvörður Dana, Engdahl, forðaði liði sinu frá markasúpu með glæsilegum og nákvæmum úthlaupum sem lok- uðu markinu hvað eftir annað. En þrátt fyrir glæsilega mark- vörzlu hans var það hreinn klaufaskapur hjá ísl. líðinu að ná ekki marki í fyrri hálfleik. Danir áttu einnig margar sókn arlotur í fyrri hálfleik og kom- ust í góð færi, en þó ekki eins Framhald á bls. 15. Þennan bikar hlýtur sá leikmað- ur heimsmeistarakeppninnar, er taiinn verður sýna bezta frammi- ^stöðu. Heimsmeistarakeppnin hafin: Uruguay hafði 8 í vörn og náði takmarkinu: jafntefli 90 þús. óánœgðir áhorfendur á Wembley ELIZABET Englandsdrottning setti í gær lokakeppni um heims meistaratitil í knattspyrnu og nálega 100 þúsund manns, sem fylltu öll sæti og alla verustaði sem sjá mátti frá á Wembleyleik vanginum lustu upp miklu fagn- aðarópi. „Ég býð alla gesti okkar vel- komna og er þess fullviss að við munum sjá góða knatt- spyrnu“, sagði drottningin í ræðu sinni frá blómum skrýddri kon ungsstúkunni á leikvanginum. „Og það er mér sönn ánægja að lýsa því yfir að þessi áttunda keppni um hcimsmeistaratitil- inn er sett“. ár Takmarkið var jafntefli Drottningin og Philip her- togi heilsuðu siðan liðsmönnum Uruguay og E-iglands, sem léku fyrsta leik keppninnár og síðan gat Jimmy Greaves hafið keppn ina með upphifsspyrnu. En áhorfendur fengu lítið að sjá, sem gladdi hjörtu þeirra. Byrjunarleikuriiin varð síður en svo „fljúgandi start“ fyrir Eng- lendinga eins og margir höfðu vonað. Og ef s.’ðari leikir bera keim af þessum, verður þessi lokakeppni leiðinleg. Framhald á bls. 15 Rússar hætta við landskeppni við Bandaríkjamenn TVÖ landsJið Sovétríkjanna hafa neitað að mæta til á- kveðinna landsleikja við Bandaríkjamenn. Ástæðan er styrjöidin í Vietnam að sögn Tass-fréttastofunnar. — Lið þessi eru landsliðin í frjáls- um íþróttum og körfuknatt- leik. Frjálsíþróttalandslið Rússa átti að leggja af stað til Bandaríkjanna á mánudags- morgun. en keppnin er undir búin í Los Angeles eftir tæp- ar 2 vikur. En í stað brottfararinnar kom aðeins þessi stutta og skýringarlausa frétt frá Tass, að ekkert yrði af keppninni. En keppni Bandaríkjamanna og Rússa á þessum vettvangi hefur á undonförnum árum vakið heimsathygli. AP fréttastofan segir að slíkar ákvarðanir séu ekki teknar nema rneðal ráða- manna kommúnistaflokksins og oftast að hans frumkvæði, og þá gegn vilja ílþróttaleið- toganna. Unglingakeppnin norrœna: Pólland vann ísland 5-0 og þykja sigursfranglejrir í mótinu ÍSLENZKA unglingalandsliðið í knattspyrnu (undir 18 ára aldri) tekur nú þátt í Norðurlanda- móti unglinga. sem haldið er í Horten í Noregi íslendingar léku sinn fyrsta leik á sunnudag móti Pólverjum og unnu Pól- verjar 5:0. — í öðrum leik KR móti Frakklandsmeisturum og Valur móti Standard Liege Dreg/ð í stóru Evrópukeppnunum 'Á SUNNUDAG var dregið um það í London hvaða lið leika saman í tveimur aðalkeppnum Evrópuliða í knattspyrnu, þ.e.a.s. Evrópukeppni meistaraliða og Evrópukeppni bikar- meistara. íslenzk lið eru meðal þátttakenda í báðum, KR í meistarakeppninni en Valur í keppni bikarmeistara. í Evrópukeppni meistara- liða drógust saman KR og frönsku meistararnir FC. Nantes og samkv. drættinum á fyrri leikurinn að vera á heimavelli. j keppni bikarmeistara stóð þannig á tölu þátttakenda að tvö lið verða að heyja auka- keppni um það, hvort tekur sæti í 1. umferð. Var dregið um það hverjir skyldu leika þennan „undanleik" og kom upp hlutur belgisku meistar- anna Liege og ísl. bikarmeist aranna Valsmenn. Verður báð um leikjum þessara liða að vera lokið 15. sept. og samkv. drættinum á fyrri leikurinn að vera í Liege. Sá er sigrar lendir móti bikarmeisturum Möltu. Úrslit dráttarins urðu annars þessi í Evrópukeppni meistara iiða: Undanleikir: 1. Waterford (írland) — Vor- waerts (A-Þýzkal.). 2. Wanderers (Malta) — Sofia (Bulgaria). 1. umferð: Vasas (Ungv.l.) — Suorting Lisboa. Haka (Finnland) (Belgía). Framh. á bls. Anderlecht 15 keppninnar sama dag varð jafn tefli hjá Norðmönnum og Finn- um 2:2. Pólverjar tóku leikinn þegar i sinar hendur og leikur þeirra í fyrri hálfieik bendir til að telja megi þá næstum örugga í úrslit í þessari keppni, segir NTB fréttastofan. F> rr á þessu ári hafa þeir unnið Rússa 2:1. Pólverjar léku mjög vel, eiga vel þjálfað lið, sem leikur' með miklum hraða og mikilli na- kvæmni. Leikstili lisins er vél- rænn og iiðið leikur með fram- liggjandi bakverði að hætti at- vinnuliða. íslendingarnir reyndu að stöðva síejidui teknai sóknarlot- ur Pólverja, en vörnin fékk ekki komið í veg fyrir að Pól- verja skoruðu 4 mörk í fyrri hálfleik. Eftir hlé náðu íslendingarnir sér vel á strik, heldur NTB á- 1 fram, en Pólverjarnir tóku lífinii rólega. íslendingar sköpuðu sér 2—3 góð marktækifæri, en tókst ekki að reka endahnútinn á. Kasalik miðherji skoraði tvö fyrstu mörk Póllands á 8. og 16. mín., Szamara v úth. það 3. á 23. mín. og Pavlnanik framvörð ur fjórða á 30. mín. — 10 mín. fyrir leikslok skoraði Kasalik 5. markið. Cmikiewicz framvörður fyrir liði pólska liðsins var bezti mað ur þess og Kasalik miðherji var beztur í annars mjög jafngóðri framlínu. Beztir íslendinga voru Elmar Geirsson, miðhej-ji, sem vann mjög vel, Sævar Sigurðsson, framvörður og Halldór Björns- son bakvörður áttu og góðan leik og markvörður, Magnús Guðmundsson 'sýndi mjög góðan leik. — 1000 mans sáu leikinn. Framh. á bis. 15 Kefívíkingar unnu 5-0 á Akureyri 03 eru í 2. sæti í 1. deiid þó meS jafnmörg stig og Valnr KEFLVÍKJNGAR gersigruðu Ak ureyringa í 1. deildarkeppninuí í leik á Akureyri á sunnudag. Unnu þeir með 5 mörkum gegn 0, voru vel að sigrinum komnir og skulust upp í 2. sæti í 1. deild með iafnmörg stig og Val- ur en iakara markahlutfall. — Tækifæri Akureyringa við mark Keflvíkinga málti telja á fingr um annarac nandar, en má segja að heildarsvipur leiksins hafi verið sá að aðeins eitt lið væri á vellinum. Langt er síðan að Akureyringar hafa átt jafn lsak an lcik á heimavelli sinum. MORKIN Keflvíkingar náðu forystu í mörkum eftir 17 mín. leik Sottu þá Keflvíkingar snögglega og Samúel markvörður fór á móti, en of langt og Karl Hermanns- son skallaði auðveldlega í mann laust markið. Á 32. mín. komst Jón Jóhanns son inn íyrir Jón Stefánsson, sem var einn til varnar Jón skaut vel miðuðu skoti, en ekki Framh. á bls. 15

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.