Morgunblaðið - 20.07.1966, Síða 13
Miðvikudagur 20. júlí 1966
MORCU NBLAÐIÐ
13
Kennarastöður
4 kennarastöður við Barnaskólann á Sauðárkróki
eru lausar til umsóknar. Umsóknarfrestur er til
1. ágúst nk. — Allar upplýsingar gefa Björn Daní-
elsson, skólastjóri, sími 93 og formaður fræðslu-
ráðs sr. Þórir Stephensen, sími 155.
Fræðsluráð Sauðárkróks.
Til sölu
5 herbergja glæsileg ný íbúð á 4. hæð við Fellsmúla.
7 herbergja fokheld íbúð á 1. hæð á góðum stað
í Kópavogi. Á jarðhæð eru bílskúr og geymsla.
Einbýlishús við Kleppsveg, fokhelt, 5 herbergi á
efri hæð og bílskúr og 3 herbergi á jarðhæð.
MÁJLFLUTNINGS- og FASTEIGNASTOFA
Agnar Gústafsson, hrl.,
Björn Pétursson, fasteignaviðskipti.
Austurstræti 14. — Símar 22870 og 21750.
Kennarashólanemi
óskar að taka á leigu 2ja herbergja íbúð frá 1. októ-
ber eða fyrr, helzt sem næst nýja Kennaraskólan-
um. — Fyrirframgreiðsla ef óskað er. —
Upplýsingar í sima 20737.
NESCAFÉ er stórkostlegt
- kvölds og morgna,
Odýrt
Ódýrt
lœkkað
verð
ífalskir
kjólar
Glugginn
Laugavegi 30.
8ezt að auglýsa í Morgunblaðinu
- og hvenær dags sem er.
J>að er hressandi að byrja daginn með því að fá ser bolla af ilmandi Nes-
café, og þegar hlé verður í önnum dagsins er Nescafe auðvelt, þægilegt og
íljótlegt í notkun, og bragðið er dásamlegt.
Nescafé er einungis framleitt úr völdum kaffibaunum - i oo °/o hreint kafn.
Hvenær sem er, og hvar sem er, þá er Nescafé hið fullkomna kaffi.
Heildsölubirgðir:
Nescafe
/. Brynjólfsson og Kvaran
Ihúh óskasf
Ung reglusöm hjón, bæði við
nám í læknisfræði, óska eftir
2ja—3ja herbergja íbúð, helzt
í Vesturbænum, nú þegar eða
fyrir 1. okt. Uppl. í síma
16329 eftir kl. 8 næstu kvöld.
6 herb. íbúð
eða einbýlishús óskast á leigu
í 2—3 ár. Má vera í Kópavogi
eða Garðahreppi. Vinsamleg-
ast hrin.gið í síma 2-16-41.
o
Ódýrastur I sínum stærðardokki.
Sterkur
Endingargoður
Glæsilegur
Krafftmikill
Sr ixl á lagcr
Suðurlandsbraut 14
Sími 38600
VERZLUNARSTARF
Viljum ráða nú þegar
deildarstjóra
í skóbúð. Upplýsingar gefur
verzlunarstjórinn, S í S, Austurstræti.
STARFSMANNAHALO
Ullarvinna
Reglusamur maður óskast til starfa strax
við ullarkembivél.
Nánari upplýsingar hjá verkstjóra
Ullarverksmihjan Framfiðin
Sími 13060.
IJTSALA - KJTSALA
á sumarhöttum og sumarfatnaði
hefst í dag.
Hatta og skemidbúðin
Bankastræti 14.