Morgunblaðið - 20.07.1966, Page 15
Miðvikudagur 20. júlí 1966
MORGU N BLAÐIÐ
15
Stuðlar - strik - strengir
* _____________________________
Ný skáldsaga
frá S-Afríku
Söngfuglinn frá
San Francisco
í BYRJUN þessa mánaðar
var í þriðja sinn haldin í
Moskvu hin alþjóðlega tón-
listarkeppni, sem kennd er
við Tchaikovsky, og fram
fer fjórða hvert ár. Að þessu
sinni var þar í fyrsta sinn
keppt í einsöng og sigur í
einsöng kvenna vann 24 ára
gömul bandarísk sópransöng
kona, Jane Marsh.
Jane Marsh býr í San Franc-
isco. Á yngri árum iðkaði hún
ýmsar íþróttir, keppti m.a. í
sundi, stundaði hestamennsku,
var knapi og fékkst við tamn-
ingu. Áhugi Jane á söng vakn-
aði fyrir alvöru, er hún stund-
aði nám við Oberlin-háskól-
ann, en þaðan lauk hún prófi
1963. Hún hefur síðan stundað
söngnám við skóla Metropolitan
óperunnar, og fyrsta hlutveric
sitt í óperu hlaut hún síðasta
sumar er hún kom fram sem
Desdemona í „Othello“ Verdis
í Spoleto. Síðan hefur hún
hafnað tilboðum bæði frá óper
unni í San Francisco og
ÍMetropolitan óperunni, þar sem
hún áleit ekki tímabært að fast
ráða sig. Fyrir Tehaikovsky-
keppnina stundaði Jane ýmsar
‘þolæfingar sem fyrir íþrótta-
keppni, og lærði m.a. nokkuð
í rússnesku.
Alls tóku 242 tónlistarmenn
frá 38 löndum þátt í keppninni,
sem kalla má Olympíuleika
tónlistarinnar. Dómnefnd var
skipuð frægum snillingum á
sviði tónlistarinnar og má þar
nefna píanóleikarann Emile
Gilels, sellóleikarann Mstislav
Rostropovitch og fiðluleikar-
ann David Oistrakh. ftússar,
sem áttu 30 manna sveit í
keppninni, hlutu 4 af 5 gull-
verðlaununum, en 44 manna
sveit Bandaríkjamanna hlaut
alls 12 verðlaun, þar af ein
gullverðlaun.
Sigur - Jane Marsh yfir 57
keppinautum sínum var ótví-
ræður og vakti verðskuldaða
hrifningu áhorfenda. í upphafi
hafði nær farið illa fyrir Jane
er hún spreytti sig bæði á hlut
verki Paminu úr Töfraflauitumni
og Aidu. Hlutverk þessi eru
gjörólik og mjög erfítt að
syngja þau hvert á eftir öðru.
En hún hafði það af og í tveim-
ur seinni atrennunum gekk
henni mun betur; Og enn jókst
hróður hennar, er hún söng
aríur á rússnesku. 1 lokakeppn-
inni naut hún góðs bæði af lík-
amlegri þjálfun sinni og söng-
hæfni, er hún söng aríu úr
óperunni Eugene Onegin eftir
Tchaikovsky, en aría þessi hef-
ur verið nefnd „bréfatriði
Tatjönu“. Arían spannar mikið
raddsvið og það tekur 20 mín-
útur að syngja hana. Aðrar
söngkonur sungu flestar stutt-
ar aríur, sem tóku u.þ.b. 5
mínútur.
Strax eftir hinn fræki-
lega sigur í Moskvu íór
tilboðum að rigna yfir Jane
víðsvegar að úr heimin-
um, bæði frá óperum og
hljómplötufyrirtækjum. En hún
kippti sér ekki upp við það.
Fyrir keppnina hafði henni
verið boðið til Ítalíu til að
syngja til reynslu. En nú ætlar
Jane að halda út í heiminn
og sjá hvað framtíðin ber í
skauti sér. Hún segist ekki
láta blekkjast af stórkostleg-
rær„ MET" ao
standa
EHSTS og kunnugt er, var hinni
fornfrægu Metropolitan óperu
í New York lokað 16. apríl sl.,
og starfsemi óperunnar flutt í
hina nýju listamiðstöð í Lin-
cóln Center. Hið 83 ára gamia
óperuhús komst þá í hendur
fasteignafyrirtækis eins, Key-
stone Associates, sem sam-
kvæmt kaupsamningi á að
borga 484.000 daíli á ári í
50 ár fyrir húsið. Keystone
Associates hyggjast rífa óperu-
húsið gamla og reisa á grunni
þess 40 skrifstofuhús.
Fjölmargir urðu til að mót-
mæla þessum ráðagerðum.
Stofnuð voru samtök borgara,
sem höfðu það eitt á stefnuskrá
sinni að ,,bjarga“ gamla óperu-
húsinu. Af þessari baráttu hef-
ur nú það leitt, að fyrir
skömmu undirritaði Nelson
Rockefeller, ríkisstjóri New
York-fylkis, lög, sem sett eru
byggingunni til verndar. Sam-
kvæmt þeim skal stofnað félag
— stjórn þess verður skipuð
mönnum tilnefndum af borgar-
stjóra New York — sem safna
á fé til kaupa á byggingunni
með það fyrir augum að hefja
áfram ?
þar aftur óperuflutning. Félag-
inu til verndar eru þau ákvæði
í lögunum, áð sæki Keystone-
fyrirtækið um leyfi borgar-
yfirvalda til að hefja niðurrif
óperuhússins, er þeim heimilt
að tefja leyfisveitinguna um
180 daga, á meðan hinu nýstofn
aða félagi er gefinn kostur á að
safna fé til kaupanna. For-
senda þessarar tafar er þó sú,
að félagið hafi þegar lagt fram
200.000 dala tryggingu. Borg-
arasamtökin telja hæfilegt kaup
verð óperuhússins 8 milljón
dali, en eigendur þess vilja fá
12—16 milljónir fyrir það.
Forráðamenn óperuhússins
nýja í Lincoln Center telja
þetta framtak gamla óperu-
húsinu til bjargar hið
mesta óráð . og segja að
með þessu lága tillboði
sínu stefni borgarasamtökin
frekar að því að drepa niður
listir en efla þær. Forsvars-
menn samtakanna svara þessu
á þá leið, að í Lincoln Center
séu menn aðeins hræddir við
hina auknu samkeppni, sem
leiða myr.di a£ endurreisn
óperunnar.
Jane Marsh
um samningum, telji hún sig
ekki nægilega undirbúna.
Eitt er þó víst — hún mun
snúa aftur til Moskvu næsta
haust. Samkvæmt rússneskum
lögum fær hún aðeins að taka
25% vinningsfjárins með sér úr
Rússlandi, en verðlaunin voru
samtals 2500 rúblur (u.þ.b.
120 þús. ísl. kr.). Jane Marsh
er annar Bandaríkjamaðurinn,
sem vinnur gullverðlaun í
Tchaikovsky-keppninni. Van
Cliburn, píanóleikari, vann
gullverðlaun þar 1958.
Kunnur
f FYRRI vikn lézt í Kaup-
mannahöfn danski teiknarinn
Herluf Jensenius, „Jus“, 78 ára
gamall.
Herluf Jensenius var um ára
bil einn kunnasti gamanteikn-
ari Dana og lét sig heldur ekki
muna um að skrifa sjálfur ef
svo bar undir.
Um það bil sem Jensenius
varð sjötugur kom út eftir
hann lítil bók og yfirlætislaus
og hét „Lige ud ad Lande-
vejen". í henni sagði teiknar-
Ilerluf Jensenius
FYIRIR nokkru er komin út
ný skáldsaga eftir suður-afr-
ísku skáldkonuna Nadine
Gordimer og fjallar — eins
og reyndar töluvert af fyrri
skrifum hennar — um ástand-
ið í Suður-Afríku þar sem
apartheid og fylgifiskar henn-
ar tröllríða landsmönnum og
enginn má um frjálst höfuð
strjúka sem ekki aðhyllist
skoðanir yfirvaldanna.
Nadine Gordimer hefur skrif-
að töluvert áður, bæði skáld-
sögur og smærri verk og yfir-
leitt af sjónarhóli skoðandans,
hlutlaust og ekki haldið fram
að neinu marki skoðunum eða
tilfinningum sjálfrar sín eða
annarra. Þessari síðustu bók
hennar „Thé late Bourgeois
World“, er svo lýst sem þar
segi frá þreyttur mannvinur
í landi óréttliætisins. Bókin
þykir bera því ljósan vott,
hversu erfitt lífið getur orðið
heilvita og hugulsömu fólki í
Suður-Afríku í skugga kyn-
þáttavandamálsins, nærtæks og
ógnandi, þar sem svo bætast of-
an á styrjaldir og kjarnorkuvíg-
búnaður í öðrum heimshlutum
eins og fjarlæg blika á sjón-
deildarhringnum. Svo virðist
sem lífið dragi sig í hlé og haldi
sig úti í horni til þess að fá
yfirhöfuð nokkurn tilverurétt í
'heiminum.
Áður fyrr, segir einn gagn-
rýnandinn um bók Nadine, var
alltaf að finna í bókum hennar
vonarglætu, snefil af sönnun
þess að maðurinn gæti sitthvað
gert sjálfum sér og öðrum til
bjargar ef því væri að skipta.
En þessi síðasta bók hennar er
dapurleg og vondauf og lýsir
kannski betur en nokkuð ann-
að, hverju höfundurinn hefur
til kostað að mega dveljast
áfram í landi sínu í stað þess
að fylla sívaxandi flokk bók-
menntaútlaganna s-afrisku, eins
og t.d. Doris Lessing, Laurens
van der Post og fjöldi annarra,
sem flúið hafa ófrelsið í ætt-
landi sínu og sezt að erlendis.
Nadine Gordimer
Vei mæft
.1 framtíðina bita engin vopn.
Jules Romains, áttræður,
franskur rithöfundur.
Tdáin á náttúruvísindin er
hin mikla villutrú vorrar ald-
ar.
Peter Bamm, þýzkur læknir
og rithöfundur.
danskur blaða-
teiknari látinn
„Vitið þér, hver bjó í húsinu handan við götuna?“ spurði
Skugginn. — (Teikning méð ævintýri H. C. Andersens,
Skugginn),
inn frá bernsku sinni og æsku
og þótti segja vel frá.
Flestir kannast við teikning-
ar hans í „Beriingske Tidende11
sem hann hóf störf við 1934 en
áður hafði hann starfað við
B.T, og fleiri blöð og var lands
frægur orðinn í Danmörku fyr
ir teikningar sínar í „Blæk-
sprutten“.
Um tuttugu ára skeið fékkst
Herluf Jensenius einnig við að
myndskreyta Ævintýri H. C.
Andersens, sem út komu i
fjölda hefta smátt og smátt eft
ir því sem verkinu miðaði á-
fram og loks í afmælisútgáfu
52 saman árið 1954. Einnig
myndskteytti hann ýmsar bæk
ur aðrar, þar á meðal verk
Grundtvigs. Kaj Munks og-
max-gar fleiri.