Morgunblaðið - 20.07.1966, Side 16
16
MORGU NBLADIÐ
Miðvikudagur 20 júlí 1966
KYTT
8 mm litfilmur
FramköUun og endursending
í flugpósti innifalin ■ verðinu
FILMUR 5VART/HVÍTAR
PERUTZ
12D TRÉSPÚLA 6X6/6X9 17/lQ DG 2l/lG DIN
62G 6X6/6X9 17/lG DG 21/lG DIN
127 4X4/4X6V2 17/1G DG 21/lG DIN
135 2G DG 36 MYNDA 17/lG DG 21/lG DIN
PLANFILMUR ICUT-FILMS] 17/lG, 2l/lG DG 27/tG DIN
4X5 DG 5X7 TDMMUR 21/lG DIN MATTAR
BMM 2X25 FET, 16MM FET 15/1 □, 17/1 □ DG 27/lD DIN
PERUTZ
LITFILMUR
12D TRÉSPDLA 6X6/6X9
127 [SUPER-SLIDES] 4X4/4X6V2
135 2D DG 36 MYNDA.
ATHUGIÐ !
FRAMKÖLLUN DG ENDURSENDING í FLUGPDSTI
ER INNIFALIN í mMWwJk KVIKMYNDAFILMUM
□ G DLLUM LITFILMUM
*
GLERAUGNASALAN FOKUS LÆKJARGÖTU 6B
«
Vír — Lósor
fyrir Joftnet, snúrur,
girðingar o. fl.
Þægilegir — ódýrir.
Fást í járnvöruverzlunum.
Umboðsmenn.
oliwetti MULTISUMMA 20
OUVETTI
Margföldunarvélin MULTISUMMA 20 er
kjörin vél fyrir allar skrifstofur. — Sér-
staklega hentug fyrir atvinnurekstur, sem
þarf á söluskatts- og launaútreikningi að
halda.
• Leggur saman
• Dregur frá
• Margfaldar sjálfvirkt
• Hefur áframhaldandi margföldun, henh’.gt
við uppmælingarútreikninga
• Sýnir neikvæða útkomu
• Vélin hefur minni sem gerir söluskattsút-
reikning mjög auðveldan, þannig að vélin
sýnir höfuðstól, söluskattsupphæð og
heildarútkomu, án aukainnsláttar.
G. Helgason & liielsteð hf.
Rauðarárstíg 1 — Sími 11644.
VörudreSfing
Heildsölufyrirtæki með góða dreifingarmöguleika
á vörum óskar eftir að taka að sér dreifingu fyrir
framleiðslufyrirtæki. Einnig koma til greina kaup
á erlendum vörusendingum. — Tilboð, merkt:
„Áreiðanleg viðskipti —■ 4554“ sendist afgr. Mbl.
fyrir 28. þ. m.
AukavSnna
Ungur maður, sem hefur bifreið til umráða (helzt
station bifreið) getur fengið vel launaða auka-
vinnu hjá okkur. Mjög frjáls vinnutími á kvöldin
og um helgar. — Upplýsingar í síma 14205 frá
kl. 1—6.
AtvSnna
Eyrirtæki í miðbænum óskar eftir að ráða stúlku
eða eldri konu tii afgreiðslustarfa hálfan daginn,
fyrir hádegi (8—12). — Tilboð, merkt: „Samvizku-
söm — 6222“ sendist afgr. Mbl.
Húseign til sölu
Hús til sölu við þekkta verzlunargötu. í húsinu eru
tvær verzlanir, m.a. kvöldsala.
8 herb. íbúð, í mjög góðu ásigkomulagi. — Stór,
ræktuð lóð með fallegum trjágarði. — Húsið selst
allt í einu lagi, ásamt verzlunum og kvöldsöluleyfi.
Upplýsingar gefur:
STEINN JÓNSSON, HDL.,
Kirkjuhvoli (ekki í síma).
DÖIMSKU HAMIHERSHOLM VIIMDSÆNGURISIAR
komnar aftur.
Eins árs ábyrgð.
Verð frá kr. 558,00.
Póstsendum um
land allt.
Sportval
Strandg. 33, Hafnarf.
Sportval
Laugavegi 48, Rvík.