Morgunblaðið - 20.07.1966, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 20.07.1966, Blaðsíða 21
Miðvflkuðagur 20 júlí 1966 MORGUNBLAÐID 21 / . ~ — Læknaskortur I * Framhald af bls. 10 frá auðn. Skulum við nú líta á bjargráðin. f 6. gr. frumvarpsins er kveð ið svo á, að greiða skuli „hér- | aðslækni staðaruppbót á laun, er nemi hálfum launum í hlut- f aðeigandi héraði“. Nær þetta ákvæði til 17 tiltekinna héraða, og eru það öll afskekktustu og fámennustu héruð landsins. Þá er einnig heimilt að láta auk | þessa 5 ótiltekin læknishéruð njóta sömu hlunninda, ef lækn- ; ar fást þangað ekki með öðru móti. Þessi upphæð mun nú nema ca. 6 þús. kr. á mánuði. Þá mælir 13. grein svo fyrir, að heimilt sé, með sérstökum skilyrðutn þó, að veita „lækna- stúdentum ríkislán til náms gegn skuldbindingu um læknis ! þjónustu í héraði að afloknu námi“. Þá segir enn í 14. grein: „Stofna skal sjóð, er nefnist Bifreiðalánasjóður héraðs- lækna. , , . Þeir læknar einir, «em eru að hefja héraðslæknis- Störf og skuldbinda sig til þess að sitja minnst eitt ár í héraði, eiga rétt til lántöku úr sjón- um“. Allar eru þessar aðgerðir af sömu rótum runnar. Reyna á að fá lækna til að sitja einangr aðir sem víðast, og þegar öll tormerki eru á, að þeir fáist til þess, skal freista þess að kaupa þá. Byrjað er strax, meðan á námi stendur, og fjárhagsörð- ugleikar læknanema notaðir til að ginna þá til skuldbindinga síðar meir. i Þá vil ég ræða iangmerkasta • nýmæli frumvarpsins, sem er I á þá leið ,að héraðslæknir á ! „rétt á að hljóta, án skuldbind- j ingar um áframhaldandi héraðs læknisþjónustu, eins árs frí með fullum launum til framhalds- náms hér á landi eða erlendis og að fá greiddan úr ríkissjóði fargjaldakostnað fyrir sig og fjölskyldu sína að heiman og til þess lands í Evrópu eða Norð- ur-Ameríku, þar sem hann hyggst stunda námið. Að árs- leyfi loknu skal hann eiga rétt á að fá greiddan á sama hátt fargjaldakostnað heim til ís- lands aftur, enda skuldbindi hann sig þá til að gegna áfram ! héraðslæknisstörfum.“ ® Ennfremur segir í sömu grein: „Eftir þriggja ára samfellda setu á hann þó rétt á að hljóta J slíkt frí með sömu kjörum, en gegn skuld'bindingu um að ; gegna áfram héraðsiæknisstörf- um eigi skemur en 2 ár að árs- leyfi loknu.“ Nefndin á miklar þakkir skildar fyrir ákvæði i þetta, en hins vegar er mjög ! miður farið, að það nær aðeins til áðurnefndra 17 afskekktustu héraðanna (enda eitt af bjarg- rá'ðunum). Auk þess segir, að ráðherra geti, „ef nauðsyn krefur, takmarkað tölu þeirra, sem orðið geta aðnjótandi rétt- inda á einu og sama ári sam- j kvæmt þessari málsgrein". Það var nú það! Þess ber að geta, að læknar eiga aðeins einu sinni kost á siíkri námsdvöl, þó kemur hún til greina öðru sinni, „ef sér- «takar ástæður eru fyrir hendi", | og skal ráðherra meta það. héraðslækni skipaðan i eitt- hvert læknishérað samkvæmt I. gr. (kveður á um skiptingu landsins í 5.2 læknishéruð, G. G. A.), þó að það hafi verið auglýst minnst þrisvar, og er þá heimilt að sameina héraðið því nágrannahéráði, sem bezt hentar, ef staðhættir annars leyfa slíka sameiningu, enda verði læknir ráðinn til starfa í hinu sameinaða læknishéraði ásamt héraðslækni 'þeim, sem starfar þar fyrir. Þar sem staðhættir leyfa má sameina fleiri læknishéruð, þegar svo stendur á, sem um ræðir í I. mgr., enda verði að jafnaði ráðinn læknir til við- bótar fyrir hvert hérað, sem sameinað er. Ráðherra setur með reglu- gerð nánari ákvæði um lækna- miðstöðvar, sem upp kunna að rísa samkvæmt ákvæðum þess- arar greinar.“ Ég tel, að með þessari grein séu nefndarmenn að reyna að þvo hendur sínar. Það er nefni- lega ýmsum skilyrðum háð, að grein þessi verði virk, og lít ég hana óhýru auga, því henni er veifað framan í lækna sem skilningstákni stjórnarvaldanna á þessu vandamáli. Læknamið- stöðvum má sem sagt koma upp, „ef staðhættir annars leyfa“, og ákveður þá væntan- lega ráðherra eða landlæknir, hvort svo sé. Þá á að auglýsa héraðið „minnst þrisvar“ áður, og læknir má ekki hafa verið skipaður þar í 1 ár. Ekki er mér kunnugt um, að nokkurt hérað hafi verið auglýst þrisv- ar, síðan lögin voru samþykkt, og er þó um 1% ár síðan. Svona einfalt er að gera þessa grein óvirka, enda á víst ekki að grípa til þessa ákvæðis, fyrr en „allt um þrýtur“, og áhugi heil- brigðisstjórnarinnar er ekki meiri en þetta. — xxx — Ég þykist nú búinn að gera starfi margumtalaðrar nefndar — og þá jafnframt aðgerðum heilbrigðisstjórnarinnar — nægileg skii. Ég fer ekki meira út í greinargerð hennar, en mik ill hluti þess, sem ekki er fjall- að um hér, eru vangaveltur nefndarmanna um hugsanlegar læknamiðstöðvar, ef, ef, ef.... „ef allt um þrýtur". Ég vil taká fram, að flestar tillögur nefndarinnar eru sett- ar fram í góðri trú, þótt ég telji þær missa marks og jafn- vel varhugaverðar sumar hverj ar. Þær hafa misst marks, af því að héraðslæknavandamálið hefur aldrei verið jafnbrýnt og nú. Þær eru varhugaverðar, af því að þeim er ætlað að spyrna gegn eðlilegri þróun og kröfu tímans á hendur okkur lækn- um. En sú krafa er betri læknis þjónustu með hópstarfi. Þann- ig er sjúklingum — og þekk- ingu okkar — bezt borgið. Þá vU ég benda á, að e.t.v. hefur nefndina grunað, að tillög ur hennar mættu ekki vera ýkjaróttækar, svo að þær hlytu náð fyrir augum alþingis- manna. og vissan um skilnings- skort þeirra því verið henni fjötur um fót. Enda fór svo, að mikið málavafstur varð á al- þingi um þá tillögu að leggja niður 5 mestu útkjálkahéruðin, hvað þá að lengra mætti ganga. — Afmæli Framhald af bls. 17. foarnið. Og þegar hið ytra hefur þannig orðið sættanlegra og færzt nær, héfur jafnfr. aukizt gildi hins innra. Síra Ingólfur og frú Anna á Ólafsfirði eru ein- stakir vinir. Minnist ég þess frá skólaárunum syðra hve gott var að koma heim til þessara elsku- legu „fósturforeldra". Þótt gest- risni frú Önnu sé mikil og glettrii síra Ingólfs og gamansemi taki öllu fram var það undirspilið, hjörtu þessara trygglyndu og elskulegu hjóna, sem dró ungan skólapilt til sín. Síra Ingólfur og frú Anna. Hafið heilar þakkir mínar og foreldra minna fyrir órofa vin- áttu margra ára. Við minnumst allra glöðu stundanna — heyrum í fjarlægð undirspilið hinnar traustu og óforgengilegu vin- áttu. Ágúst Sigurðsson, Möðruvöllum. — Síldarskýrslan Framhald af bls. 18 Guðbjörg, Ólafsfirði 015 Guðmundur Péturs, Bolungarvíik 16»4 Guðmundur Þórðarsson, Rekjavík 520 Guðrún, Hafnarfirði ., 1595 Guðrún Guðleifsdóttir, Hnífsdal 1230 Guðrún Jónadóttir, ísrafirði 145«i Guðrún I>orkel9dóttir Eskifirði 1223 Gullberg, Seyðisfirði 1674 Gullfaxi, Neskaupstað 734 Gullver, Seyðiafirði 1906 Gunnar, Reyðarfirði 1243 Haf rún, BolungarvLk 2361 Haflþór, Reykjavík 108 Halkion, Vestmannaeyjum 1663 Halldór Jónsson, Ólafsvík 573 Hamravík, Keflavík 967 Hannes Hafstein, Dalvik 1693 Haraldur, Akranesi 1240 Hávarður , Súgandafirði 138 Heimirý Stöðvarfirði 1934 Helga, Reykjavík 1060 Helga Björg, Höfðakaupstað 381 Helga Guðmundsd., Patreksf. 1980 Helgi Flóventsson, Húsavik 1114 Héðinn, Húsavík 731 Hoffell, Fáskrúðsfirði 1020 Hólmarves, Eskifirði 1216 Hrafn Sveinbjarnarss. H., Gr.vík 374 Huginn II, Vestmannaeyjum 363 Hugrún, Bolungarvík 807 Húni n, Höfðakaupstað 356 Höfrungur II, Akranesi 916 Höfrungur* III, Akranesi 1548 Ingiber Ólafsson II, Ytri-Njarðvík 1446 Ingvar Guðjónsson, Sauðárkróki 1145 Jón Eiríksson. Hornafirði 147 Jón Finnsson, Garði 1666 Jón Garðar, Garði 2725 Jón Kjartansson, Eskifirði 3209 Jón á Stapa, Ólafsvík 519 Jón Þórðarsson, Patreksfirði 241 Jörundur II, Reykjavík 1789 Jörundur III, Reykjavíik 1925 Keflvíkingur, Keflavík 857 Krossanes, Eskifirði 1419 Loftur Baldvinsson, Dalvík 1573 Lómur, Keflavík 1909 Margrét, Siglufirði 1428 Mtímir, Hnífsdal 145 Náttfari, Húsavík 9T1 Oddgeir,. Grenivík 1163 Ólafur Bekkur, Ólafsfirði 475 Ólafur Friðbertsson, Súgandafirði 1842 Ólafur Magnússon, Akureyri 2594 Ólafur Sigurðsson, Akran-esi 2270 Ólafur Tryggvason, Hornafirði 251 Óskar Halldórsson, Reykjavík 2062 Pétur Sigurðsson, Reykjavík 554 Reykjaborg, Reykjavík 2492 Reykjanes, Hafnarfirði 506 Runólfur, Grundarfirði 139 Seley, Eskifirði 2770 Sgilfirðingur, Siglufirði 1767 Sigurborg, Siglufirði 1091 Sigurður Bjarnason, Akureyri 2479 Sigurður Jónsson, Breiðdalsvík 736 Sigurfari, Akranesi 582 Sigurpáll, Garði 768 Sigurvon, Reykjaík 941 Skírnir, Akranesi 772 Snæfell, Akureyri 2632 Snæfugl, Reyðarfirði 161 Sóley, Flateyri v 735 Sólfari, Akranesi 814 Sólrún Bolungarvík 1424 Stapafell, Ólafsvík 156 Stígandi, Ólafsfirði 794 Sunnutindur, Djúpavogi 717 Súlan, Akureyri 1895 Svanur, Súðavík 172 Sveinbjörn Jakobsson, Ólatfsvík 366 Sæfaxi II, Neskaupstað 538 Sæhrímnir, Keflavík 119 Sæúlfur, Tál'knafirði 431 Sæþór, Ólafsfirði 511 Viöey, Reykjaík 1719 Viðir II, Garði 390 Vigrl, Hafnarfirði 1964 Vonin, Keflavík 1120 Þorbjörn II, Grindaví'k 1106 Þorleifur, Ólafsfirði 564 Þórður Jónasson, Akureyri 3209 Þorsteinn, Reykjavík 2260 Þrymur, Patreksfirði 563 Æskan, Siglufirði 211 Ögri, Reykjavík 1243 Fió Sombandi breiðfirzkra kvenna 33. aðalfundur sambands brelð firzkra kvenna var haldinn að Birkimel á Barðaströnd dagana 5. — 7. júlí sl. Að venju voru margvísleg mál efni tekin til umræðu og tillögur og áskoranir um heiibrigðismál, trúmál og fleiri áhugamál kven- félaganna, samþykktar. í sambandinu eru 10 kvenfétög í Dalasýslu og Barðastrandar- sýslu, og vinna þau að hvers konar menningar- og mannúðar- málum. Fundarkonur nutu mikillar gestrisni kvenfélagsins „Neista" á Barðaströnd, en þar var aðal- fundurinn nú haldinn í fyrsta sinn. Formaður sambandsins er Elinbet Jónsdóttir, Fagradal, gjaldkeri Ingibjörg Árnadóttir, Miðhúsum og ritari Kristín B. Tómasdóttir, Laugarfelli. — Fréttabréf Framhald á bls. lö júlí hefur verið læknislaust í Reykhólalæknishéarði, en héraðs læknirinn þar Svanur Sveinsson fór utan til framhaldsnáms. Hann hefur verið héraðslæknir sl. 3 ár, og hefur getið sér mjög góðan orðstír, bæði sem manna- og dýralæknir. Fylgja þeirft hjónum beztu árnaðaróskir. — Sv. G. JAMES BOND — >f— Eftú IAN FLEMING I Belgrad fluttu þeir líkin tvö af lest- og James Bond BY IAN FlfMINS ORAWING BY JOHN McLUSKY At 8ELSKADE, TUI5V TDOK TWE TWO BODiES OFF TUE TUAIM — kekimS amp tue kussiamS, M0W I WAS ALOMS, with tamia & ég færði fréttirnar einum sona Ker- úna. inni, Kerim og Rússann. Nú var ég einn með Taniu. Við þurftum að bíða í átta stundir — ims, sem komið hafði til að taka á móti lestinni. Ef ég má vil ég gjarnan síma til Lund- Hann fór með okkur til íbúðar sinnat Ég þarf einnig að gera vissa hluti, herri Bond. JÚMBÖ —■—K— —~K- —Teiknaru J. MORA t Þá vil ég geta hér síðasta Ibjargráðsins, sem máli skiptir, en það hljó'ðar á þá leið, að „við ' embættisveitingar eða ráðning- ar í stöður við heilbrigðisstofn- anir ríkisins eða héraðslæknis- embætti skal embættis- (starfs-) aldur héraðslæknis“ í títtnefndum 17 héruðum „telj- ast 5 ár fyrir hver 3 ár, sem hann hefur gegnt héraðinu.“ Sýnilegt er, að ekki hefur hvarflað að nefndarmönnum, að lækna fýsti að sitja til lengdar í þessum héruðum þrátt fyrir bjar.gráðin, svo síðasta bjarg- rá'ðið er náttúrlega að auðvelda þeim brottför þaðan. -- XXX --- Framar var minnzt á, að frumvarpið gæfi heimild til að stofna læknamiðstöðvar. 4. grein frumvarpsins hljóðar svo: „Nú tekst ekki í eitt ár áð lé Júmbó heyrir greinilega í þrem rödd- um, en þær koma utan úr geimnum. Hann skotrar augunum yfir dalinn. Skyldu þær geta komið frá þrem smáverum, sem ganga i áttina að hellunum i hinum geysi- stóra klettavegg langt i burtu. Bara ég gæti nú skiiið hvað þeir eru að segja, hugsar Júmbó og leggur við hlust- irnar. Langt úr fjarska heyrist hlátur og: „Gaman verður að sjá smettið á gamla manninum, þegar hann uppgötvar þetta! Ha, ha, ha . . . !“ Um hvað eru þeir eiginlega að tala? Gamla manninn? Hvernig stendur á því, að Júmbó getur greinilega heyrt til þeirra þrátt fyrir fjarlægðina? Skyndilega kviknar á perunni i kolli Júmbös: „Berg- mál! Auðvitað! Stóri klettaveggurinn \ kxdjir NMÍdnnum til KnlroH

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.