Morgunblaðið - 20.07.1966, Qupperneq 22
22
MORGUNBLAÐIÐ
Miffvjtcu’dagnr 20. júlí 1966
'im
(iAMLA BIO
Uul 11411
Gull fyrir keisarana
(Gold for the Caesars)
JEFFREY
MYLENE
DEMONGEOT
Stórfengleg og spennandi
ítölsk-amerísk kvikmynd í lit-
um.
Sýnd kl. 5 og 9.
Börrnuð innan 12 ára.
Síðasta sinn.
Ný fréttamynd vikulega.
Snittubrauð
Nestispakkar
í ferðalögin.
Veizlumatur
Matur fyrir vinnuflokka.
Sími 35935.
Ingi Ingimundarson
hæstaréttarlömaður
Klapparstíg 26 IV hæð
Sími 24753.
[SPINNAR
úppátiald allra
krakka
r §
. <«
TÓNABÍÓ
Sími 31182.
ISLENZKUR TEXTI
(From Russia with love)
Heimsfræg og snilldarvel gerð
ný; ensk sakamálamynd í lit-
um, gerð eftir samnefndri
sögu hins heimsfræga rithöf-
undar Ian Flemings.
Sean Connery
Daniela Bianchi
Sýnd kl. 5 og 9
— Hækkað verð —
Bönnuð innan 16 ára.
Bandarískur ferðamaður
óskar eftir
að kaupa
gamlar byssur, gamlar dúkkur
(fyrir 1890), pjáturdiska,
grútarlampa, lykiltrekkt úr,
skreyttar hvaltennur, forn-
gripi og helgigripi. Greiðslu-
trygging hjá Landsbanka ís-
lands. Skrifið til George
Wisecarver, Hótel Bo<rg, Rvík.
77/ leigu
mk
tvær samliggjandí stofur með
húsgögnum. Aðgangur að baði
síma og eldbúsi, ef vill. Reglu-
semi áskilin. Gjaman útlend-
ing. Tilb. sendist afgr. Mlbl,
merkt „Rólegt 45ö7“ fyrir
ki. 5 á föstudag.
Til sölu
2—3 hektara land til sölu
undir sumarbústaði rétt inn-
an við Laugavatn. Uppl. í
sima 12513 frá kj. 11—3 tvo
næstu daga.
Til sölu
stálvaskur, tveggja hólfa með
blöndúnairtækjum, hjólsög í
borði, loftdæla og sveifarás í
Ford ’55 6 cylindra. UppL i
síma 14®7, Keflavik eftir kl. 7
síðdegis.
Sparifjáreigendur
Avaxta sparifé á vinsæian og
öruggan hátt. Uppl. kl. 11—12
í. h. og 8—9 e. h.
Margeir J. Magnússon
Miðstræti 3 A.
Sími 15385 og 22714.
JÓN FINNSSON
hæstaréttarlögmaður
Sölvhólsg. 4 (Samb.hús, 3. h.)
Símar 23338 - 12343.
HH
Kœrasta
á hverri Öldu
’-diR
é s
r yf f 'm
■ 7t»»e l_
* --w ...
K«v wmM» utx»»
GRLGSON CUMMWS SiNOEN GRAY
-< .W < tWú/jtr OtHHáft, HHhAré WATIB
■■■■*■>,■'•*#•&>>* ■■■■
Ensk Rank litmynd, ein foezta
gamanmynd ársins.
Aðalhlutverk:
John Greson
l’eggy Cummins
Donald Sinden
Naida Gray
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
M* STJÖRNUDfn
T Sími 18936 UIU
Amerísk-ítölsk stórmynd. —
Myndin er gerð eftir sögunni
Barratoas, sem lesin var í út-
varpinu. Þetta verður síðasta
tækifærið að sjá bessa úrvals
kvikmynd áður en hún verð-
ur endursend. Aðalhlutverk:
Anthony Quinn og
Silvana Mangano
ÍSLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Hópferðabílar
allar stærðlr
PR'atah
£jfiaiM/tR..
Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar
púströr o.fi. varahlutir
i margar gerðir bifreiða.
Bílavörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegi 168. — Simi 24180.
PILTAP, ==5
EF ÞlÐ EI5IB UNMUSTUNA //
ÞA Á ÉC HRINGANA /iV/
tyjrfá/? //smt/nð/sSon
/fds/sfraer/ S \ ' \-<r—
Húsnæði óskast
til leigu við Reykjavík, Hvera
gerði, Selfoss, Akranes, Kefla-
vík eða nágrenni. Þyrfti helzt
að vera með góðri geymslu
eða útihúsi. Tilfooð óskast
send til Mbl., merkt: „Fljótt
4553“.
Ný „Dirch Passer“-mynd:
Don Olsen kemur
i bœinn
(Don Olsen kommer til byen)
Sprengíhlægileg, ný, dönsk
gamanmynd.
Aðal/hiutverkið leikur vin-
sælasti gamanleikari Norður-
landa:
Dirch Passer
Ennfremur:
Buster Larsen
Marguerite Viby
Otto Brandenburg
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Fyrirsæta í vígaham
(„La bridesurlécou“)
Sprellfjörug og bráðfyndin,
frönsik GinemaScope skop-
mynd í „farsa“ stól.
Brigitte Bardot
Michel Subot
— Danskur tcxti —
Bönnuð bömum.
Sýmd kL 5, 7 og 9.
laugaras
SÍMAR 32075 - 38156
Maðurinn
frá Istanbul
Ný amerisk-ítölsk sakamáia-
mynd I litum og CinemaSope.
Myndin er einhver sú mest
spennandi og atburðahraðasta
sem sýnd hefur verið hér á
landi og við metaðsókn á Norð
urlöndum. Sænsku blöðin
skrifuðu um myndina að
James Bond gæti farið heim
og lagt sig......
Horst Buchholz
og
Sylva Kosáina
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð börnum innan 12 ára
4. v/ka
Ibúð
2ja eða 3ja herfoergja íbúð
óskast til leigu, helzit sem
næst Kennairaskólanum. Árs
fyrirframgreiðsla. Húshjólp
kemiur til greina. Uppl. í sima
1651, Aikranesi, milli kl. 7
Oig 8.
Til sölu er
GLERSLIPUIMARVÉL
Upplýsingar: MÁLNINGARVÖRUR S.F.
Bergstaðastrgeti 19. — Sími 15166.