Morgunblaðið - 20.07.1966, Qupperneq 27
MlSvficudagur 20 JðM ÍOOO
MORGUNBLAÐIÐ
27
Sigurvissir ítalir tðpuðu 0-1 og eru úr
HIN óvnætu úrslit hafa þeg-
ar orðið mörg á HM í knatt-
spyrnu. En hið óvæntasta af
öllu óvæntu er þó sigur N-
Kóreu yfir ítölum og sætið í
8 liða úrslitum, sem N-Kóreu-
menn svo skyndilega og ó-
vænt hremma úr höndum
ítala með þessum óvænta
sigri.
í Liverpool tryggðu Portú-
galar sér sæti í 8 liða úrslit-
um og allt bendir til þess að
þáttur núverandi heimsmeist
ara sé á enda í þessari keppni.
Uruguaymenn, heimsmeist-
arar 1930 og 1950, náðu jafn-
tefli við Mexíkó og náðu þar
með sæti í 8 liða úrslitum.
Slíkt hið sama tryggðu Arg-
Heimsmeistar-
arnir slegnir út
HEIMSMEISTARAR Brasiliu i
knattspyrnu 1958 og 1962 hafa
nú „svo gott sem“ veri'ð slegnir
út í keppninni nú. í gær töpuðu
þeir fyrir Fortúgölum og ein-
asta hálmstrá þeirra til fram-
halds nú er að Búilgaría vinni
tlngverja í dag með minnst 3
marka mun. Sú von er harla
veik og iítll huggun að Portúgal
ar hafa tryggt sér framhalds-
göngu og í leik IJngverja og Búlg
ríu á morgun verður úr því skor
ið hvert hitt liðið er — og ætla
má að það verði Ungverjaland.
★ Meiðsli
Því miður fengu 64 þús. áhorf
endur í Goodison Park í Liver-
pool ekki að sjá einvígi Esebio
og Pele, þar sem Pele meiddist
er hálftími var af leik og haltr-
aði eftir það á kantinum með
reifðan fót. En baráttan var
gkemmtileg og spennandi, þó
aldrei léki vafi á því hvort liðið
á vellinum var betra. Það voru
Fortúgalar.
Brasilíumenn hafa vart á heil
um sér tekið síðan þeir töpuðu
1-3 fyrir Ungverjum. Þeir gerðu
S þreytingar á liðinu frá þeim
leik, ýmist vegna meiðsla eða í
von um betri frammistöðu. M.a.
voru 4 öftustu mennirnir aliir
nýir.
Portúgalar tóku leikinn í sín-
ar hendur í byrjun og skoruðu
tvö mörk í fyrri hálfleik, Sim-
ones og Esebio á 21. mín.
Um miðjan síðari hálfleik
skoraði Arildo fyrir Brasilíu og
veik von þeirra um jafntefli
kviknaði .En hún lifði ekki lengi.
Fimm mín. fyrir leikslok skor-
aði Esebio enn og sigur Portu-
gala var tryggður — og fall
Brasilíu innsiglað eins rækilega
og hægt var að gera það í
þessum leik.
Esefoio var stjarna Portugal-
ana og frá honum stafaði foras-
ilsku vörninni stöðug hætta. Upp
hlaup Portugala voru svo eld-
snögg að Brasilíumennirnir vissu
stundum ekki hvaðan á sig stóð
veðrið og allt fór í uppnám í
vörn þeirra.
Simones skoraði fallegt mark.
Hann sikallaði af öryggi í netið
— en til að geta skallað varð
hann að kasta sér á kné. Það
var eftir 15 mín. leik.
Esebio skoraði fyrra mark sitt
með skalla. Eftir markið dansaði
hann mikinn gleðidans á vell-
inum við mikla kátínu áhorf-
enda.
Pele var eitthvað meiddur er
hann kom til leiks. í fyrri hálf-
leik varð hann tvívegis með
stuttu millibili fyrir grófri með-
ferð Portúgala. í seinna skiptið
lá hann á vellinum og voru land
ar hans æfir af röiði baðandi
út höndum og hröpandi. Gert
var að sárum hans svo sem
verða mátti, en hann var ekki
hálfur maður eftir það.
Aukaverðlaun.
Portugalar fögnuðu sigri vel.
Þeir héldu líka 500 pundum rík-
ari frá Liverpool. Þeim hafði
verið heitið 250 pundurn fyrir
hvern sigur í keppninni og 250
punda aukaverðlaunum ef þeir
kæmust í 8 liða úrslit.
entínumenn með auðveldum
sigri yfir Svi^s.
í kvöld er það harátta
milli Þýzkalands og Spánar
og Ungverja og Búlgara, sem
einkum verður fylgst með en
einnig leika Sovétríkin og
Chile og England og Frakk-
land.
STAÐAN er nú þannig:
1. riðill:
4
3
2
1
Uruguay 3 1 2 0 2-1
England 2 1 1 0 2-0
Mexico 3 0 2 1 1-3
Frakkland 2. 2 0 riffill: 1 1 1-2
Argentína 3 2 1 0 4-1
V-Þýzkaland 2 1 1 0 5-0
Spánn 2 1 0 1 3-3
Sviss 3. 3 0 riffill: 0 3 1-9
Portúgal 3 3 0 0 8-2
Ungverjaland 2 1 0 1 4-4
Brasilía 3 1 0 2 4-7
Búlgaría 4. 2 0 riffill: 0 2 0-5
Sovétríkin 2 2 0 0 4-0
N-Kórea 3 1 1 1 2-4
Ítalía 3 1 0 2 2-2
Chile 2 0 1 1 1-3
Argentína vann Sviss 2-0
Gáta nú hlotið verðlaan
fyrir prúðmennska
ARGENTÍNA átti eins og við var búizt heldur auðvelda leið til
sigurs í leiknum við Sviss í gær og með sigrinum hefur Argentina
tryggt sér sæti í 8 liða úrslitum. Fyrri hálfleikur var án marka
en á 8. og 37 mín. síðari hálfleiks skoruðu Artime og Onega og
tryggðu sigurinn — sætið í úrslitum.
Þessi skemmtilega og einkenniiega mynd er úr leik Argentínu
og Þýzkalands í heimsmeistarakeppninni. Það er Perfumo Arg
entínu (t.v.) og Haller Þýzka landt, sem skapa óvenjulegan
atburð frammi fyrir marki Areg entínu.
Kóreumenn geröu þaö ótrúlega
N-KÓREUMENN settu aldeilis
strik í reikninginn hjá ýmsum
í gær er þeir gerðu sér iítið fyr-
ir og sigruðu ítali — sem taldir
voru eiga eitt sterkasta lið keppn
innar og líklegt til að vinna ein
hverja af æðstu sigrunum. N-
Kórumenn, sem ráku lestina í 4.
riðli keppninnar, komu nú jafnt
á óvart og er Bandaríkjamenn
Svisslendingar megnuðu ekki
að veita þá mótstöðu sem dugði
gegn atvinnumaxmaliðinu argen-
tinska.
Það óvæntasta á vellinum var
er portúgalski dómarinn blés til
leiksloka, því þá ruddust farar-
stjórn og skari aðstoðarmanna
ásamt angentinskum áhorfendum
inn á völlinn, kysstu og föðmuðu
leikmenn og sýndu önnur gleði-
læti.
S-Ameríkumennirnir fóru
hægt í sakimar. Þeir höfðu líka
fengið áminningu frá aganefnd
alþjóðasambandsins og leikmað-
ur liðsins (Jogre Albrecht) sem
rekinn var af velli á laugardag,
hlaut þá refsingu að verða að
„sitja hjá“ einn leik.
Og vel verðskulduðu Argen-
tínumenn þennan sigur. Mark
Artimes var mjög fallegt. Hann
fékk knöttinn á vítateigshorni,
lék á tvo varnamenn og skor-
aði af 9 m færi. Onega fékk háa
sendingu inn í markteig Sviss og
er markv. Sviss kom æðandi að
vippaði hann knettinum lag-
lega en örugglega yfir hann i
netið.
Framhaid af bis. 28.
200 m. hlaup:
1. L. Piggott S. 22.5
2. Ragnar Guðmundsson í. 23.0
3. A. Wood S. ^ 23.1
4. Ólafur Guðmundsson í. 23.4
Kúluvarp:
1. Guðm. Hermannsson í. 16.07
2. D. Edmunds S. 15.02
3. Sigurþór Hjörleifssón f. 14.05
4. J.A. Scott S. 13.18
400 m. grindahlaup:
1. A.T. Murray S. 55.9
1 G.L. Brown S. 56.0
3. Valbjöm Þorláksson í. 58.1
4. Helgi Hólm í. 58.4
4x100 m. boðhlaup:
1. Skotland 42.7
2. ísland 43.2
Skotland:
H. Baille, D. Walker, R.T. Hod-
let, L. Piggott.
tsland:
Einar, Ragnar, ólafur, Valfojörn.
Kvennagreinar:
100 m. hlaup:
I. M. McLeish S. 12.6
2. E. Linaker S. , 12.9
3. Björk Ingimundardóttir f. 14.0
4. Guðrún Benónýsdóttir í. 14.4
Langstökk:
1. M. McLeish S. __ 5.46
2. Þuríður Jónsdóttir f. 5.16
3. S. Brown S. 4.95
4. Guðrún Guðbjartsdóttir í 4.78
4x100 m. boffhlaup:
1. Skotland 50.3
2. ísland 54.8
Soktland:
E. Linaker, E. Toulalan, S.
Hutchison, M. McLeish.
Island:
Guðrún, Olga, Halldóra, Björk.
Stig eftir síð.ari dag:
Skotland 36 stig
ísland 15 stifir.
unnu Englendinga i heimsmeist
arakeppninni 1950 meff 1:0. —
Úrslitin voru þau sömu í dag á
Ayresome Park í Middlesboro-
ugh. Þessi úrsiit gera þaff aff
verkum aff ítalir eru úr keppn-
inni, en úr riðiinum komast í 8
liffa úrslit, Sovétríkin og N-Kór
ea.
Svo mjótt er þarna á mun-
um aff meff jafntefli hefffu þaff
veriff ttalir, sem héidu áfram
í 8 liffa úrslitin. Og svo ein-
kennileg eru úrslit riffilsins að
N-Kóreumenn komast áfram,
þó þeir séu með óhagstæffa
markatöiu 2:4, ítalir eru meff
jafna markatölu 2:2, þrátt fyr
ir tapið í gær og Chile rekur
lestina meff 1:3 markatölu og
1 stigi. Þaff gildir því aff vinna
„rétta“ leiki.
Enginn veffjaði á Kóreu í
upphafi og voru möguleikar
þeirra hjá veffbönkum taldir
1 á móti 2000. Nú hafa þessir
skáeygðu gulingjar sett óþægi
iegt strik í reikninginn hjá
ýmsum. Þaff er ekkert sem
getur tekið sætið frá þeim í'
8 liffa úrslitum annaff en sig
ur Chiie yfir Sovét og sú von
er veik.
N-Kóreumenn áttu mun meir
í leiknum i gær. Þeir voru frá
upphafi ákveðnir í að reyna að
vinna sigur. Hver sóknarbylgjan
af annarri dundi á ítölsku vörn-
inni og 3 mín. fyrir hlé skoraði
Pak Doc Ik með glæsilegu þrumu
skoti.
Enginn hafði í alvöru getið sér
til um þessi úrslit leiksins. Kóru
mennirnir voru kattliðugir, og
eldsnöggir og iéku ítalina, sem
eflaust hafa verið all sigurvissir,
grátt á köílum.
18000 manns sáu leikinn og
allir sem einn voru á einu bandi
með N-Kóreumönnum — og ekki
bætti það úr fyrir skapheitum
ítölunum.
Uruguay „tryggöi sig“
með jafnteflisleik
MEXICOMENN börffust „upp á
líf og dauffa“ er þeir mættu
Uruguay á Wembley í gær. A3-
cins „góffur“ sigur gat veitt þeim
rétt til áframhalds í keppninni.
Þeir höfffu því allt aff vinna og
léku skínandi vel á köflum. En
Uruguay-mönnum tókst aff halda
jafnteflinu, hvorugt iiff skoraffi
mark og meff því jafntefli eru
Uruguay-menn ennþá efstir á
blaffi í 1. riffli — en ekki fæst
úr um endanlega röff fyrr en aff
ioknum leik Englands og Frakk
lands í dag (miffvikudag). Eng-
lendingum nægir jafntefli til aff
vera jafnir Uruguaymönnum aff
stigum.
Mexicomenn sýndu flest það
foezta er sást í leiknum. Þeir voru
lengst af í sókn en Uruguay-
menn áttu heldur þungan og nei
kvæðan leik — enda börðust
þeir fyrir jafnteflinu.
Og nú, þegar enginn tauga-
pressa var á Mexikönum, náðu
þeir góðum leik, sínum lang-
bezta í keppninni.
Mexikanar höfðu líka fólkið
með sér. Uruguay skyggir á Eng-
land í þessum riðli og fiestir
áhorfenda á Wemfoley virtust því
vilja sjá Uruguaymenn tapa. Var
baulað á þá í hvert skipti er
iþeir snertu knöttinn fyrstu 20
mín leiksins, en jafnfi-amt voru
Mexikanar hvattir óspart og
hylltir sem stjörnur er þeir
sýndu eitthvað sem hægt var að
gleðjast yfir — og það var oft
sem fyrr segir í þessum leik.