Morgunblaðið - 20.07.1966, Side 28

Morgunblaðið - 20.07.1966, Side 28
Helmingi útbreiddara en nokkurt annað íslenzkt blað 162. tbl. — Miðvikudagur 20. júlí 1966 Langstærsta og íjölbreyttasta blað landsins „Rauða skikkjan" í Ásbyrgi Kvikmyndun sögunnar um Hagbarð og Signýju hóíst 1 gær ÁRLA í gaermoi gun hófst kvik- myndun sögunnar um Signýju og Hagbaið, „Rauða skikkjan", skammt fj’rir sunnan Ásbyrgi, norðarlega í Vesturdal við Hljóðakletta. Lík rekur í GiEslirli SL. SUNNUDAG rak lík af karlmanni á fjörur framarlega í Gilsfirði. Við rannsókn kom í Ijós, að líkið var af Guðmundi Steingrímssyni, sem drukknaði af bát á leið til Akureyja í Breiðafirði 18 .júní sl. Var Guðmundur þá á ferð ásamt öldruðum föður sínum og 11 ára gömlum bróðursyni. Guðmundur heitinn var til heimilis að Barónsstíg 31 Reykja vík. Hann var rúmlega þrítugur að aldri, kvæntur og starfaði sem leigubílstjóri á Borgarbíl- stöðinni. Fálkinn göngu ELZTA vikublað landsins, Fálk- inn, hættir nú göngu sinni vegna fjárhagserfiðleika. Hefur blaðið komið út í samfleytt rúm 38 ár. Undirbúningur að myndatök- unni hófst 13. júlí sl. og hefur verið unnið sleitulaust síðan. Um 70 manns viniia við myndatök- una og hafa kvikmyndafélögin ASA-film og Edda-film, en þau hafa samstarf um mvndatökuna, leigt í því skyni tvö félagsheim- ili í nágrannahreppuniim undir starfsemi sína, Skúlagarð og Lund. Margir nafnkunnir leikarar munu koma fram í kvikmynd- inni eins og t.d.: Gitte Hænning, Eva Dahlberg, Lisbeth Movin, Hákon Jahnberg. Gunnar Björn ström og Rússinn Aleg Vidov, sem er ungur og efnilegur leik- ari, nýbrautskráður frá Kvik- myndaháskólanum í Moskvu. Leikstjóri, sem jafnframt hef- ur samið kvikn:yndahandritið, er Daninn Gabriel Aksel og á hann að sjálfsögðu allan veg og vanda að kvikmyndatökunni ásamt arkitektinum, P. A. Lundgren, Framhald á bls. 12. ---------------------- hœttir sinni Ritstjóri blaðsins frá áramótum hefur verið Sigvaldi Hjálmars- Framhald á bls. 12. Almenningshlutafélag á Akranesi byggi hótel Mbl. hefur fregnað, að skuld- ir Fálkans, sem eru að nokkru leyti nokkurra ára gamlar, nemi um 5 millj. kr., en eignir blaðs- ins séu um 1.5 millj. kr. í fréttatilkynningu, sem Mbl. barst frá Fálkanum segir eftir- farandi: „Ákveðið hefur verið að hætta rekstri vikublaðsins Fálkans h.f. og var 27. tbl. s.l. mánudag síðasta tbl., sem út kemur af Fálkanum að sinni. Reynt hefur verið að rétta við fjárhag blaðsins á undanförnum misserum en það hefur ekki tek- izt. Akranesi, 19. júlí. 1 gærkvöldi kl. 20.30 var sett- ur fundur í félagsheimili Karla- kórsins Svanir hér í bæ. Til- efni fundarins var að kanna hvort áhugi væri hjá Akurnes- ingum um stofnun félags til að byggja og reka nýtt hótel, en að fundinum stóðu nokkrir á- hugasamir borgarar. Björgvin Sæmundsson bæjar- stjóri setti fundinn og skýrði í nokkrum orðum frá ðdraganda hans. Á fundinum var mættur Ormar Þ. Guðmundssn arki- tekt, og flutti hann erindi um hótelbyggingar og þær leiðir, sem um væri að ræða með til- liti til stærðar bæjarfélagsins. Var fundur þessi vel sóttur g fóru fram miklar umræður og sýnir það, að ekki skortir áhuga bæjarbúa að ljá þessu nauð- Flotinn enn við Jan IViayen STINNINGSKALDI var á síld- armiðunum sl mánudag og fram eftir nóttu, en fór batnandi í gær og voru síidarskipin komin á miðin 30—90 sjómílur S og SV af Jan Mayen og byrjuð að kasta. Veiði var heldur treg síð asta sólarhring, en þó fengu nokkrir bátar allsæmilegan afla. Sl. sólarhring tilkynntu eftir- talin 10 skip um afla, samtals 495 tonn: Náttfari ÞH 35 tonn, Sóley IS 30, Ingvar Guðjónsson GK 50, Snæfell E A 54, Björgvin EA 40, Þorsteinn RE 55, Súlan EA 91, Hugrún IS 40, Sunnutindur SU 40 og Sigurvon RE 60. synjamáli lið. Hér á Akranesi er svo komið í dag, að ekkert hótel er starfandi í bænum, en hótel hefur starfað hér allt frá árunum í kring um 1930 þar til í vor að Hótel Akranes hætti rekstri. Niðurstaða fundarins var sú, að talið var heppilegt að vinna að stofnun almenningshlutafélags Framhald á bls. 12. MBL. barst svohljóðandi frétta- tilkynning í gær: Héraðsnefndir bænda, héldu fund á Akureyri 16. júlí sl. og var samþykkt einróma eftirfar- andi ályktun: „Fulltrúafundur bænda, hald- inn á Akureyri 16. júlí 1966 þar sem mættir voru fulltrúar úr Múlasýslum Þingeyjarsýslum, Eyjafirði, Skagafirði, Austur- Húnavatnssýslu og Árnes- og Rangárvall.asýslum, telur með öllu óviðunandi þá niðurstöðu, sem fengizt hefur við kröfum fulltrúafundar hænda í Reykja- vík frá 20. júní sl. samkvæmt tilkynningu framleiðsluráðs land Luxemborgar- menn í boði Loftleiða í GÆR kom hingað til lands í fooði Loftleiða tveir áhrifamenn stórhertogadæmisins Lúxemiborg ar, þeir Victor Bodson forseti löggjafarlþingsins og Pierre Ham- er ráðuneytisstjóri. Munu þeir dveljast á Islandi fram á sunnu- dag, og ferðast víða í boði Loft- leiða m.a. til Grænlands. Nánar verður skýrt frá heim- sókninni síðar í Mbl. búnaðarins. 13. þ m. Því vill fundurinn endurtaka og árétta kröfur fundarins í Reykjavík til stjórnar Stéttar- sambandsins, að boða tafarlaust til aukafundar samtakanna, til þess að taka ákvcrðun um sölu- stöðvun landbúnaðarvara, eða aðrar aðgerðir. Verði stjórn Stéttarsambands- ins ekki við þessum kröfum um aukafund í Stéttarsambandinu, felur fundurinn framkvæmda- nefnd þeirri er fundur héraðs- nefnda kaus í Reykjavík að leita þess við fulltrúa Stéttarsam- bandsins að fylgja þessari kröfu fram“ Flugvél sandeyri Flugmenn sakaði ekki ÞAÐ óhapp varð sl. föstudag, að lítilli flugvél frá Flugskólanum Þyt hlekktist á í sjálfu flugtak- inu og Ienti á sandeyri í Lang- á í Borgarfirði. Tveir flugmenn voru í vélinni og sakaði þá ekki. Samkvæmt upplýsingum, sem Mbl. fékk frá Loftferðaeftiriit- inu munu flugmennirnir tveir hafa lent á mel á móts við veiði- hús í nánd við bæinn Jarðlangs- staði. Höfðu flugmennirnir þar viðstöðu í eina klukkustund og er þeir ætluðu að hefja flugvél- ina á loft hlekktist henni á eins og fyrr segir. Sagði Sigurður Jónsson hjá Loftferðaeftirlitinu, að frekari upplýsingar væn lenti á í Langá ekki hægt að gefa um þetta mál á þessu stigi, en það væri nú í rannsókn. Hann gat þess þó, að flugvélin muni hafa skem.mzt töluvert. Þá leitaði blaðið upplýsinga hjá Björgvini Hermannssyni for stjóra Flugskólans Þyts, sem sagði að óhapp þetta hefði verið næsta óverulegt. Höggvizt hefði hefði upp í annað hjólið og það sprungið. Hefðu litlar skemmd- ir orðið á vélinni. Eftir öðrum leiðum aflaði Mtol. sér þ^irra upplýsinga, að flugvélin hefði verið flutt í pörtum tíl Reykjavíkur skömmu eftir að óhappið átti sér stað. Krefjast stéttar- sambandsfundar

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.