Morgunblaðið - 06.08.1966, Page 3
.Liaugarciagur o. agusi li/oo
inunu U 11 0 LMI/II/
Bgtnita sjónvnrps
endnrvnrp n Kliil
„Strlðsglæpadómui"
Kommúnistar hafa í heims-
valdastríði sínu jafnan getað
reitt sig á myndarlegan hóp nyt-
samra sakleysingja um heim all-
an. Slíka menn hafa þeir sérstak-
lega fundið í hópi ýmissa
menntamanna og rithöfunda,
sem haft hafa vinstri sinnaðar
stjórnmálaskoðanir. — Russel
lávarður hefur, eftir að hann
færðist á efri ár, gengið í hóp
þessara nytsömu sakleysingja og
látið mikið að sér kveða í þágu
hinnar kommúnisku heimsvalda-
stefnu á síðustu árum. Lands-
menn hans munu líta á þessar
athafnir hans sem sérvizku ald-
ins merkismanns og taka því
með umburðarlyndi.
Hverjir eru stríðs-
glæpamennirnir ?
í sjálfu sér er ekkert nema
gott um það að segja að þekktir
rithöfundar og menntamenn
fjalli um styrjöldina í Víetnam,
og I sjálfu sér er ekkert við því
að segja. að þessir aðilar vekji
athygli á þeim stríðsglæpum
sem framdir hafa verið í Víet-
nam, en öllum heilskyggnum
mönnum er ljóst, að „stríðsglæpa
dómi“ Russels lávarðar er að
þessu sindi beint í ranga átt. 1
stað þess að draga fyrir „rétt“
sinn mennina sem hófu styrjöld-
ina, beina hinir nytsömu sakleys-
ingjar geiri sínum að hinum.
sem komið hafa lítilli, veikburða
og fámennri þjóð til aðstoðar, þá
menn, sem í rauninni vildu heliit
vera lausir við öll afskipti af mál
efnum annarra landa, en hafa
allt frá því í síðari heimsstyrj-
öldinni beitt afli sínu gegn ein-
ræði og fyrir frelsi,
Vegna þátttöku og stuðnings
Bandaríkjamanna í siðari heinis-
styrjöldinni var Þýzkaland naz-
ismans sigrað, og vegna afskipta
Bandarikjamanna af heimsmál-
um frá striðslokum hefur árás-
um kommúnismans um heim
allan verið hrundið. í Víetnam
er spilið að snúast við og stríðs-
glæpamennirnir í Norður-Víet-
nam og Kina munu komast að
raun um, eins og kommúnistar
komust að raun um i Berlín og
Kóreu, að árás verður svarað í
sömu mynt. En illt er að eyða
síðustu árum ævi sinnar á þann
veg, sem Russel lávarður hefur
kósið.
EFTIRFARANDI fréttatilkynn-
ing barst Mbl. í gær frá póst- og
simamálastjórninni, varðandi
sjónvarpsmálið í Vestmannaeyj-
um:
„Vegna ummæla í Alþýðubiað
inu í dag (5. ágúst) þykir rétt að
Ibirta símskeyti póist- og síma-
málastjórnarinnar til ' stö’ó'var-
stjóra pósts og síma í Vest-
mannaeyjum, varðandi sjón-
varpsendurvarp á Stóra-Klifi og
fer það hér á eftir:
„Þar sem Ríkisútvarpið telur
sjónvarps-endurvarp, sem nú á
sér stað á Stóra-Klifi þess eðlis,
að það skuli eigi leyft og sjón-
varpsstarfsemin því ólögleg, legg
ur póst- ag símamálstjórnin fyrir
yður að sjá um að aðstaða Land-
símans á Stóra-Klifi verði ekki
notuð í þessu skyni“.
Blaðið hafði samband vi'ð for-
mann félags sjónvarpsáhuga-
manna í Vestmannaeyjum,
Braga Björnsson, og spurðist fyr
ir um viðbrögð félagsmanna við
þessum fyrirmælum.
Sagði Bragi, að félagsmenn
teldu símstöðvarstjórann enga
heimild hafa til að hreyfa við
endurvarpinu á Stóra-Klifi nema
eð undangegnum úrskurði dóm-
stólanna. Kvað Bragi Vestmanna
eyinga ekki beygja sig fyrir þess
tim fyrirmælum nema dómsúr-
skurður kæmi til.
Þá kvað Bragi það umdeilt og
ékunnugt hvort Landsíminn hafi
lóðaréttindi á Stóra-Klifi og
Ihvort hér væri ekki einungis um
leiguaðstöðu að ræða. — Sagði
Bragi að lokum, að Vesfamanna-
eyingar létu aldrei hlut sinn fyr-
ir útvarpsstjóra og menntamála-
táðherra, sem hann kvað málið
óviðkomandi.
Nytsamir
sakleysingjar
IVfikilI fjöBdi manna hefur safnasf
saman í HerjólfscEal
ÞJÓÐHÁTÍÐIN í Vestmanna-
eyjum hófst í gær kl. 14. Mikill
fjöldi manna var í Herjólfsdal,
enda veður gott. Ölvun var ekki
áberandi frameftir degi, en þeg-
ar skyggja tók var mikið um
drykkju.
Jóhan Friðfinnsson kaupmað-
ur, setti hátíðina með ræðu.
Séra Þorsteinn L. Jónsson pedik
aði og kirkjukór Landakirkju
söng. Kl. 17 var bjargsig. Að
því loknu kepptu fyrsti flókkur
Þórs og Týs á grasvellinum við
Hástein. Sigraði Týr með 7:2.
Um kvöldið voru eftirhermur
og gamanvísur kveðnar. Lúðra-
sveit Vestmannaeyja og Samkór
Vestmannaeyja léku og sungu.
Leikararnir Árni Tryggvason og
Klemens Jónsson skemmtu.
Óperusöngvararnir Guðmundur
Jónsson og Svala Nielsen. Á
miðnætti tendraði brennukóng-
ur Sigurður Reimarsson, eld á
Fjósakletti. Einnig var flugelda
sýning. Síðan var stiginn dans
til kl. 4 e.m. íþróttafélagið Þór
sér um hátíðina í ár.
Fyrir biireið á
Suðarlondsbraal
LAUST eftir hádegi í gær
varð ungur maður fyrir strætis-
vagni á Suðurlandsbraut á móts
við Múla, og siasaðist hann tals-
vert.
Virtur og aldinn brezkur heim-
spekingur, Russel lávarður, heí-
ur á undaníörnum árum beint
starfskröftum sinum að því að fá
vestrænar þjóðir til þess að taka
upp friðþægingarstefnu á borð
við þá, sem gafst illa á valda-
tímum Hitlers. Jafnan þegar
vestrænar þjóðir hafa á undan-
förnum árum orðið að grípa til
róttækra ráðstafana til þess að
verjast yfirgangi heimskommún-
ismans, hefur þessi aldni heim-
spekingur hrópað hátt um alla
: heimsbyggð og sagt, að slíkar að-
gerðir mundu leiða til tortíming-
ar heimsins, en ofbeldisárásir
heimskommúnismans hefur hann
ekki metið á sama hátt. Nú hef-
ur Russel lávarður ákveðið að
setja á stofn „stríðsglæpadóm“,
sem á að „dæma Johnson for-
seta og aðra bandariska leiðtoga
fyrir þátt þeirra í Víetnam-
stríðinu". í „dómi“ þessum sitja
ýmsir þekktir vinstri sinnaðir
rithöfundar og menntamenn,
sem flestir hafa á einhverjum
hluta æviskeiðs síns verið fylgis-
menn eða fylgdarmenn kommún-
ista. Til þess að gera „réttar-
höld“ þessi sem áhrifamest
verða samkvæmt frásögn Þjóð-
viljans „200 fórnarlömb stríðsins
í Norður Vietnam flutt flugleiðis
til Parísar til að bera vitni“.
Hér gefur að líta nokkurn hluta þeirra tjaldbúða, sem
þjóðhátíðar þeirra Eyjamanna, en hún hófst í gær.
myndast liafa i Herjolfsdal í tilefni
Slysið varð með þeim hætti,
að strætisvagn var á leið vest-
ur Suðurlandsbraut, og er hann
var kominn vestur fyrir gatna-
mót gömlu Háaleitisbrautar
varð ökumaðurinn var við
Sænski þingmannahópurlnn og föruneyti fyrir framan Ileilsuverndarstöð Reykjavíkur í gær.
Með þingmönnum eru þeir dr. Jón Sigurðsson, borgarlæknir og dr. Óli P. Hjaltested, yfir-
læknir. (Ljósm. Mbi. Sv. Þ.)
Hópvcr sænshro þing
manna staddur hér
1 FYRRAKVÖLD komu hing-
*ð til lands 13 sænskir þing-
menn auk eiginkvenna nokk-
urra þeirra þannig að hópur-
inn telur alls 19 manns. Verða
þingmennirnir hér til 15. ágúst
n.k., og munu ferðast um land-
ið.
Fréttamaður Mbl. átti í gær
tal við fararstjóra þingmanna
hópsins, Bengt Börjesson, þing-
mann frá Falköping, en hópur-
inn var þá að * skoða Heilsu-
verndarstöð Reykjavíkur undir
leiðsögn dr. Jóns Sigurðssonar,
borgariæknis, og dr. Óla P.
Hjaltested, yfirlæknis.
Börjesson sagði, að hópurinn
hefði haft hug á íslandsferð þar
eð svo náin tengsl væru við
Noreg, Danmörku og Finnland,
sem væru á næsta leiti við
Svíþjóð. Hins vegar hefðu fæst-
ir þingmannanna, sem í förinni
eru, komið til íslands áður, enda
rriætti segja að það væri nokkuð
úrleiðis. Sjálfur kvaðst Börjes-
son hafa komið hér 1954, og
sagði að margt væri nú breytt
frá því sem þá var.
Þingmennirnir sneru sér til
íslenzka sendiráðsins í Stokk-
hólmi, sem annaðist fyrirgreiðslu
fyrir þá. Kvað Börjesson skrif-
stofu Alþingis hafa skipulagt för
þeirra hér, og væri ferðin því
hálfopinber ef svo mætti segja.
í gær snæddu sænsku þing-
mennirnir hádegisverð í boði
utanríkisráðherra, og skoðuðu
Heilsuverndarstöðina og sjúkra
hús. Á morgun heimsækja þeir
Háskólann, Reykjalund, Dælu-
stöð Hitaveitunnar í Mosfells-
sveit og Áburðarverksmi »Juna.
Næstu daga munu þeir fara
til Akraness, aka síðan að Bif-
röst. Þingmennirnir snæða há-
degisverð í boði forsætisrúð-
herra í Valhöll á mánudag, og
fara sama dag að Gullfossi og
Geysi.
Þá munu þeir fara til Neskaup
staðar og skoða þar síldarvinnu
og söltun, þá til Akureyrar og
Mývatnssveitar. Héðan halda
þingmennirnir 15. ágúst.
mann, sem stóð þar á vegarbrún
inni. Þar sem hann stóð tals-
vert utan við akbrautina veitti
ökumaður strætisvagnsins hon-
um ekki frekari eftirtekt, heldur
hélt ferðinni ótrauður áfram.
Vitni sem þarna var nálægt
skýrði svo frá, að skynuilega
hafi maðurinn hlaupið út á
gangbrautina, og lenti hann rétt
aftan við miðju á vinstri hlið
vagnsins. Við það kastaðist hann
aftur á bak og út af akbraut-
inni.
Sjúkrabifreið kom þegar á
vettvang og flutti manninn á
Slysavarðstofuna, þar sem bráða
birgðarannsókn fór fram á hon-
um, en síðar var hann ' fluttur
á Landakotsspítalann til frekari
rannsóknar. Hann var með á-
verka á höfði og kvartaði und-
an þyngslum fyrir brjósti.
1000 kr. sekt fyrlr að
kaupa áfengf fyrir
unglinga
NOKKUR brögð voru á því að lögreglunm að hafa hendur í
fullorðnir menn keyptu áfengi hári nokkurra þeirra, og fengu
fyrir unglinga undir lögaldri fyrþeir hver 1000 kr. sekt fyrir
ir Verzlunarmannahelgina. Tókstþessa „greiðasemi" við börnin.
Þjóðhátíðin í Eyjum hófst í gær