Morgunblaðið - 06.08.1966, Page 6

Morgunblaðið - 06.08.1966, Page 6
6 MORCU N 8LAÐIÐ Laugardagur 6. ágúst 1966 Túnþökur 1 Fljót afgreiðsla. |j | Björn R. Einarsson Sími 20356. 1 i Raftækjavinnustofa Viðgerðir á heimilistækj- ■ j um, nýlagnir og breytingar ■ I eldri lagna. íj' Harald Isaksson, Sogaveg 50, sími 35176. Skiptivinna Pípulagningameistari óskar B | eftir múrarameistara í B vinnuskiptum. Tiib. merkt B „Vinna - 2 - 4801“ sendist B fyrir 12. þ. m. |J Volkswagen 1963 litið keyrður til sölu. —B Simi 387©2. _ B Ný Hoovermatic þvottavél til sölu. Uippl. í B síma 36151. fl | Til sölu 1 Cervis þvottavél með suðu B og rafmagnsvindu til sölu. B Upplýsingar í sírna 41486. fl Skoda 440 1 árgerð 1958, nýskoðaður, fl til sölu að Vallargerði 27, B Kópavogi. j' Laghentur miðaldra maður óskar eftir B innivinnu. Tilboð merkt: B „Laghentur — 4600“ send- B ist afgr. MbL B i I s Ráðskona óskast til að sjá um heimi/li í Rvík B e frá 1. sept. nk. Tilb. ásamt fl ^ H r uppl. sendist afgr. Mbl. f. 8. ■ þ.m. merkt: „Ráðskona — B ( 4596“. fl \ Tapazt hefur lyklakippa ■ 1 m/ bíllykilum, merkt Taun- B s us, o. fl. lyklar. Finnandi fl ' vinsamlegast hringi í sima B ® 20394 eftir kl. 7. Fundar- 1 j laun. g§ 2—4 herb. íbúð óskast 11 1. sept. Reglusöm fjöl- B i skylda, allt að 1 árs fyrir- B 1 framg. Tilboð óskast sent B 1 Mbl. fyrir nk. mánudagskv. fl merkt: „1. september 4598“ B Bíll — Stöðvarpláss Til sölu er Commer sendi- fl ferðabili, árg. ’63. Uppl. B Bílakaup, Skúlagötu 55. B Sími 15812. Verður til sýnis B laugardag 1—7. Raf virkj ameistari óskar eftir vel launuðu fl starfi. Er vanur verkstjórn B og eftirliti með byggingum. fl Tilboð sendist Mbl. fyrir fl 10. þ. m., merkt: „Ábyggi- ■ legur 4595“. íbúð óskast 3 herb. íbúð óskast 1. okt. fl Við erum 3 í heimili. Við B erum reglusöm. Við getum B greitt fyrirfram. Tilb. send fl ist afgr. Mbl., merkt: „N.K. fl — 4592“ fyrir 10. þ. m. Tækif æriskaup Sumarkápur á kr. 1000, B áður 2)800. Sumarkjólar á fl kr. 300, áður 800—1500. I Pils á kr. 300, áður 800 kr. I Tricil-kjólar á kr. 600, stór 1 númer. Laufið, Laugav. 2. 0 Messur d mergun Saurbæjarkirkja á Kjalarnesi (Ljósm. Jóhanna Björnsd.). Dómkirkjan. Messa kl. Auðuns. 11. Séra Jón hverfin kl. Friðriksson. 10. Séra Bragi Stórólfshvoll. Mosfellsprestakall Messa kl. 2. Séra Stefán Barnamessa að Mosfelli kl. Lárusson. 11. Séra Bjarni Sigurðsson. Elliheimilið GRUND. Háteigskirkja. Altarisguðsþjónusta kl. 10 Messa kl. 10.30. Séra Jón árdegis. Ólafur Óiafsson pré- Þorvarðsson. Reynivallaprestakall. Messa að Reynivöllum kl. 2. Séra Kristján Bjarnason. Laugarneskirkja. Messa kl. 11. Séra Garðar Svavarsson. Hallgrimskirkja. Messa kl. 11. Jónsson. Garðakirkja. Bamaguðsþjónusta kl. 10.30 Bílferð frá Vífilsstöðum um Dr. Jakob FRETTIR Hjálpræðisherinn: Sunnudag- AAsoldsen, sem flytur Orlof húsmæðra á 1. orlofs- r veita nefndarkonur í Unnur Hermannsdóttir, n, Kjalarnesi: Sigríður olti, sími 17218, Bessastaða- repp: Margrét Sveinsdóttir imi 50842, Garðahreppi: Sign- ild Konráðsson, sími 52144. Fíladelfía, Reykjavík. Sam- K.F.U.M. Samkoman fellur skóla. Vegaþjónusta F. Í. B. Vegaþjónusta Félags íslenzkra bifreiðaeigenda helgina 6. og 7. ágúst 1966. FÍB 1. Reykjavík — Þingvell- ir — Grafningur. FÍB 2. Laugarvatn — Iðubrú. FÍB 3. Hvalfjörður — Borgar- fjörður — Mýrar. FÍB 4. Hellisheiði — ölfus — Skeið. FÍB 5. (Kranabíll) HellisheiðL FÍB 6. (Kranabíll) Hvalfjörður FÍB 7. (Sjúkrabíll) Árnessýsla FÍB 8. Út frá Akranesi — Hval fjörður. FÍB 11. Út frá Húsavík — Mý- vatnssveit. FÍB 12. Út frá Norðfirði —- Fljótsdalshérað. FÍB 13. Krísuvík — Ölfus — Rangárvallarsýsla. FÍB 14. Út frá Egilsstöðum. FÍB 15. Út frá AkureyrL dikar. Heimilisprestur. Grindavikurkirkja Messa kl. 11. Séra Jón Árni Sigurðsson. Hafnir. Messa kl. 2. Séra Jón Árni Sigurðsson. Kálfatjarnarkirkja. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Bragi Friðriksson. Grensásprestakall. Messa í Breiðagerðisskóla kl. 10.30. Séra Felix Ólafsson. FÍB 16. Út frá ísafirði. Sími Gufunesradió er 22384. Kristileg Samkoma á Bæna staðnum Fálkagötu 10 sunnud. 7. júlí kl. 4. Bænastund alla virka daga kl. 7 e.m. Allir vel- komnir. Kristileg samkoma verður í samkomusalnum Mjóuhlíð 16 sunnudagskvöldið 7. ágúst kl. 8. Allt fólk hjartanlega velkomið. Hann ákvað fyrirfram að taka oss fyrir Jesúm Krist sér að sonum, samkvæmt velþóknun vilja síns, dýrðlegri náð sinni til vegSemdar (Efes. 1,5). í dag er laugardagur 0. ágúst og er Það 218. dagur ársins 1966. Eftir lifa 147 dagar. Árdegiskáflæði kl. 9.25. Síðdegisháflæði kl. 21:37. Upplýsingar um læknaþjón- ustu I borginn] gefnar i sim- svara Læknafélags Reykjavikur, Síminn er 18888. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. Opin allan sólarhring inn — aðeins móttaka slasaðra — simi: 2-12-30. Næturvörður er í Lyfjahúð- inni Iðunni vikuna 6. — 13. ágúst Helgarvarzla í Hafnarfirði laugardag til m^nudagsmorguns 6. — 8. ágúst Auðólfur Gunnars son simi 50745 og 50245. Nætur- læknir í Hafnarfirði aðfaranótt 9. ágúst er Ólafur Einarsson sírni 50952. Næturlæknir í Keflavík 4/8. — 5/8. Kjartan Ólafsson sími 1700, 6/8 — 7/8. Ambjörn Ólafs son sími 1840. 8/8. Guðjón Klemenzson sími 1567, 9/8. Jón K. Jóhannsson simi 1800, 10/8. Kjartan Ólafsson sími 1700. Kópavogsapótek er opið alla virka daga frá kl. 9:15—20. laug- ardaga frá kl. 9:1»—16, helgidaga frá kl. 13—16. Holtsapótek, Garðsapótek, Soga veg 108, Laugarnesapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka dagakl. 9—7, nema laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Framvegls verður tekið á möti þeim, er gefa vilia blóS i BlóSbankann, sem bér eegir: Mánndaga, þriðjndaga, fimmtndaga og föstudaga frá kl 9—11 f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 eJ». Laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygll skal vakin á mlð- vikuðögnm, vegna kvöldtímans. BUanasími Rafmagnsveitu Reykja- vikur á skrifstofutima 18222. Nætur- og helgidagavarzla 18230. Upplýsingaþ]ónusta AA samtakanna Hverfisgötu 116, simi 16373. Opin alia virka daga frá kl. 6—1. OrS iifsins svara i sima 10000. Háteigsprestakall Munið fjársöfnunina til Há- teigskirku. Tekið á móti gjöfum í kirkjunni daglega kl. 5—7 og 8— 9. Háteigsprestakall Séra Arngrímur Jónsson verð- ur fjarverandi ágústmánuð. LÆKNAR FJARVERANDI Árni Guðmundsson, læknir verður fjarverandi frá og með 1. ágúst — 1. september. Staðgengill Henrik Linnet. Andrés Ásmundsson frí frá heim- ilislækningum óákveðinn tíma. Stg.: Þórhallur Ólafsson, Lækjargötu 2 við- talstími kl. 14—16, símaviðtalstimi kl. 9— 10 í síma 31215 Stofusími 20442. Björn Önundarson fjv. frá 8/8. — 19/8. Stg. Þorgeir Jónsson. Bergþór Smári fjv. frá 17/7—28/8. Stg. Karl S. Jónasson. Bjarni Konráðsson fjarverandi til 20. ágúst. Stg. Skúli Thoroddsen. Björn Júlíusson verður fjarv. ágúst- mánuð. Björn Þ. Þórðarson fjarverandi til 1. september. Björgvin Finnsson fjv. frá 18/7— 15/8. Staðgengill Árni Guðmundsson til 25/7 og Henrik Linnet frá 26/7—15/8. Bergsveinn Ólafsson fjv. til 10. ágúst. Stg. Kristján Sveinsson augn- læknir og Þorgeir Jónseon. Eiríkur Björnsson, Hafnarfirði fjv. 24/7. 1 tvær vikur. Stg. Kristján Jóhannesson. Frosti Sigurjónsson fjarv. 1 til 2 mánuði. Staðgengill Þórhallur Ólafs- son, Lækjargötu 2. Geir Tómasson tannlæknir fjv. frá 25/6—8/8. Gunnar Biering fjarverandi frá 23/7. 9/8. Gunnar Guðmundssou fjarv. um ókveðinn tíma. Guðjón Klemenzson, fjv. frá 30/7. — 7/8. Staðg. Arnbjörn Ólafsson og Kjartan Ólafsson. Guðmundur Benediktsson fjv. frá 11/7—15/8. Stg. Þórhallur Ólafsson. Hannes Finnbogason fjarverandi ágústmánuð. Halldór Hansen eldri fjv. til miðs ágústs. Staðg. Karl S. Jónasson. Hörður Þorieifsson fjarverandi frá 12. apríl til 30. september. Staðgengill: Þórhallur Ólafsson, Lækjargötu 2. Jósef Ólafsson, Hafnarfirði fjv. til 21/8. Jón Hannesson tekur ekki á móti samlagssjúklingum óákveðinn tíma. Staðgengill: Ófeigur Ófeigsson. Jón Þorsteinsson fjar. frá 30. þm. í 4 vikur. Kjartan R. Guðmundsson fjarv til 1. október. Kristinn Björnsson fjarv. ágúst- mánuð. Staðgengill Þorgeir Jónsson. Kristjana P. Helgadóttir fjv. 8/8. 8/10. Stg. Þorgeir Gestsson læknir, Háteigsvegi 1 stofutími kl. 1—3 síma- viðtalstími kl. 9—10 í síma 37207. Vitjanabeiðnir í sama síma. Jón R. Árnason fjv. frá 25/7. i mánaðartíma. Staðgengill: Þórhallur Ólafsson. Jónas Bjarnason fjv. ágústmánuð. Lárus Helgason fjarverandi frá 4/7. til 8/8. Magnús Þorsteinsson, læknir, fjar- verandi um óákveðinn tíma. Ólafur Þorsteinsson fjarv. frá 25/7—25/8. Stg. sem heimilislæknir Viktor Gestsson, Ingólfsstræti 8. Páll Jónsson tannlæknir á Selíossi fjarverandi i 4—6 vikur. Ragnar Karisson fjarv. til 29. ágúst. Sigmundur Magnússon fjv. um óákveðinn tíma. Stefán P. Björnsson fjv. frá 1/7. —» 1/9. Stg. Jón Gunnlaugsson. Stefán Guðnason fjv. til 18/8. Stg. Páll Sigurðsson. Stefán Ólafsson fjv. frá 20/7.—20/8. Stefán Pálsson tannlæknir fjv. til 25/8. Tómas Jónasson fjarv. 23/7.—15/8. Valtýr Bjarnason fjarv. frá 27/6— 1/9. Staðgengill Jón Gunnlaugsson. Þórarinn Guðnason, verður fjar- verandi frá 1. ágúst — 1. október. Þórður Þórðarson fjarv. frá 1/7— 31/8. Stg. Björn Guðbrandsson og Úlfar Þórðarson. >f Gengið >f Reykjavík 3. ágúst 1966. Kaup Sala 1 Sterlingspund 119.70 120.00 1 Bandar. dollar 42,95 43,06 1 Kanadadollar 39.92 40,03 100 Danskar krónur 620.50 622.10 100 Norskar krónur 600,64 602,18 100 Sænskar krónur 831,45 833,60 100 Finsk mörk 1.335,30 1.338,72 100 Fr. frankar 876,18 878.42 100 Belg. frankar 86,55 86,77 100 Svissn. frankar 994,50 997,05 100 Gyllini 1.189,94 1.193,00 100 Tékkn. kr. 596,40 598,00 100 v-þýzk mörk 1.076,44 1.079,20 100 Lírur 6,88 6,90 100 Austurr. sch. 166,18 166,60 100 Pesetar 71,60 71,80 T jaldsamkomur Kristniboðssambandsins Á tjaldasamkomu Kristniboðssambandsins við Álftamýrarskóla í Safamýri. KI. 8:30 í kvöíd talar Ólafur ólafsson kristniboði og Gísli Friðgeirsson stud. polyt. Mikill söngur. Allir velkomnir. Á myndinni hér að ofan sést Ólafur Ólafsson í kínverzkum bún- ingi. Til hægri sjá matvælaúthlutun í Kína, meðan hann dvaldist þar við kristniboð. sá N/EST bezti „Mamma! Við erum í skólaleik“, sagði Sigga litla. „í>á vona ég, að þú kunnir að hegða þér sæmilega“, svaraði móðir hennar. Sigga: „Ég þarf ekkeit að „hegða mér“, ég er kennari!“

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.