Morgunblaðið - 06.08.1966, Page 8
8
MOR.CU N BLAÐIÐ
Laugardagur 6. ágúst 1906
Rómantískt, ekki satt. Þau líta öll til
breiðslu. L>að er gefið út í
900.000 eintökum, en það
þýzka í 600.000 eintökum.
Aldursmunur blaðanna, er
ekki mikill, það eru um 50
ár síðan þýzka „Elle“ var
gefið út í fyrsta sinn, en það
franska er ekki nema um 4-5
árum eldra. Af „Elle“ eru
til fleiri útgáfur en þessar
t.d. ein spönsk, ein arabísk
og ein belgísk.
Þegar við spyrjum frú
Charlotte af hverju hún hafi
valið ísland til myndatökunn
ar, svarar hún því til að þetta
geri þau iðulega að ferðast
á milli landa og stað úr stað
til að fá sem óvenjulegastan
bakgrunn fyrir myndirnar.
— Og svo hef ég einnig
ánægju af að ferðast, segir
hún, það er gaman að kynn-
ast ólíkum þjóðum og mis-
munandi hugsunarhætti og
siðum, sérstaklega þar sem
tilgangurinn með ferðum
mínum er ekki eingöngu að
mynda, ég ætla að ferðast
um landið og þegar heim er
komið skrifa ég grein um
landið og þjóðina sem þar
býr. S.l. vetur var t.d. það
kalt í Zúurich að við gát-
um ekki myndað baðfata-
tízku sumarsins ‘66 þar, svo
við urðum. að leggja land
Tízkumyndir ffyrir „Elle“ teknar hér
— Við áttum ekki von á
svo góðu veðri hér á íslandi,
sögðu stúlkurnar hver í kapp
við aðra. — Það er meira að
segja heitara hér en var í
Zúrich, þegar við lögðum af
stað. Þar var þá mikil rign-
ing og hálf hráslagalegt, en
hér er þetta dásamlega veð-
ur með glampandi sólskini.
— Nú og svo er það hótelið
hérna, hvílík dýrð, við sem
reiknuðum með, burstabygg-
ingu, lítilli og gamaldags.
Það má segja að þetta séu
smávegis vonbrigði fyrir okk
ur í allri sælunni. Við héld-
um að Reykjavík væri eitt-
hvað í líkingu við gömlu
sveitaþorpin okkar í Sviss, en
hér er stórborgarbragur yfir
til myndatöku var ætlunin að
byrja strax að starfa. Sveinn
Sæmundsson blaðafulltrúi
hjá F.í. sem skipuleggur
ferðir stúlknanna hér á landi
hafði varið deginum í leit
að ákjósanlegum stað fyrir
myndatökurnar. Eftir góðan
ökutúr um nágrenni Reykja-
víkur -Þingvelli og Hellis-
heiði og nágrenni Hafnar-
fjarðar, sagði hann, að kom-
izt hefði verið að þeirri nið-
urstöðu að myndirmr yrðu
teknar út í hrauni við Skíða-
skálann. — Ætlunin er að fá
myndir af kvöldbirtunni.
Svínahraunið hefur orðið fyr
ir valinu, því þar má fá sér-
kennilegan bakgrunn fyrir
myndirnar. Landslagið þar
Vandasamt er starfið, og þó kuldinn sé mikill og rokið standa þau slg alveg prýðilega.
er ólíkt því sem gerist í Sviss
og víðáttan þar, með dálítið
skýjuðum himni og fögru sól
arlagi, er það sem ætlunin
er að ná í bakgrunninn.
Það er ekið af stað frá
Hótel Sögu um klukkan 6, til
að ná á leiðarenda á tilskild-
um tíma. Blaðamaður Mbl.
og ljósmyndari slást í förina
með þeim og spjalla við fólk
ið á leiðinni.
Ritstjórinn, ung kona að
nafni Charlotte Peter, segir
okkur við mikla kátínu
stúlknanna að karlkyns Ijós-
myndafyrirsætan hafi haft
með sér í förina 8 töskur fyr-
ir sig einan og þar í væru
m.a. 43 slipsi og 40 skyrtur.
en stúlkurnar voru hver með
eina tösku undir allt sitt dót
Við þessi ummæli ritstjórans
fór ungi maðurinn allur hjá
sér.
Frú Charlotte sagði okkur
að sú útgáfa af „Elle“ sem
þau störfuðu fyrir, væri þýzk
útgáfa, sem að mestu leyti
Ritstjóri tízkublaðsins „Elle“ frá Charlotte Peter ásamt ljós-
myndaranum og fararstjóranu m Hr. Hinrich Heusser.
að nota frönsku tízkuna,
nema þá helzt ef það væri
með kvöldkjóla. Við leggjum
t.d. meira upp úr skíðafatn-
aði en Fransmennirnir gera,
en þeir aftur á móti meira
upp úr veiðiklæðnaði. Frakk
ar stunda mikið veiðar, eink-
um fuglaveiðar og hjartar-
veiðar, sem við gerum ekki
svo mikið af. Skíðaíþróttin er
okkar aðal sport og því er
skíðatízkan okkar eins sú
bezta sem völ er á. Franska
„Elle“ hefur einnig meiri út-
undir fót og fara suður á
bóginn. Þá völdum við Egypta
land, því ég hafði áhuga á
að skrifa grein um landið,
bæði ferðalýsingu og lýsingu
á klæðnaði kvenna þar, auk
þess sem ég gat um forna
menningu landsins og klæðn
að egypskra kvenna fyrr á
tímum, sem eins og við vit-
um hafði sín óvenjulegu sér-
kenni og hefur haft mikil
áhrif á nútímatízku.
— Eftir nokkra daga för-
Framhald á bls. 16.
er óháð þeirri frönsku fyrir
utan nokkrar greinar, sem
eru sameiginlegar. — Það
þýðir t.d. ekki fyrir okkur
I dýríndis kjólum
efstu hæð hússins og þar eð
sólin skein glatt og skyggni
var hið fegursta þennan dag
var undursamlegt að líta yf-
ir Reykjavíkurborg og ná-
grenni hennar.
öllum hlutum. Þetta er alveg
furðulegt í svona fámennri
og tiltölulega ungri borg.
Þetta var annr/ dagur
stúlknanna á íslandi og þar
eð veðrið var svo hagstætt
mmsmmrn
Eins og kunnugt er af frétt
um kom ritstjóri þýzka tízku
blaðsins „Elle“ hingað til
landsins 2. ágúst sl. Með rit-
stjóra voru í förinni 4 ljós-
myndafyrirsætur, þar af ein
karlkyns, auk hjálparliðs og
ljósmyndara. Ætlunin var
að taka hér myndir af vetrar
tízkunni 1966-67.
Miðvikudagurinn 3. ágúst
rann upp fagur og tær með
norð-austan átt á Suður-
landi. Á Hótel Sögu bjó
starfsliðið frá tízkublaðinu
„Elle‘ og þegar blaðakonu
Mbl. bar að garði síðdegis
þennan sama dag ríkti fögn-
uður á meðal stúlknanna yfir
hollustu veðurguðanna > í
þeirra garð. Þær bjuggu á Þær reyna eins og þær geta og þeim tekst að lokum.
í kulda og roki