Morgunblaðið - 06.08.1966, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 06.08.1966, Blaðsíða 9
taugardagur 8. Sgfist 1966 MORGUNBLAÐIÐ 9 Raf stöðvar I Útvegum rafstöðvar, sem ætlaðar eru fyrir dráttar- véladrif. — Rafstöðvar þessar eru einkar hentugar fyrir vinnustaði, þar sem erfitt er að fá rafmagn. Með lítilli fyrirhiifn er hægt að tengja þær við dráttarvélar. Rafstöðvar þessar er hægt að fá í stærðunum: 11 KVA, 20 KVA og 30 KVA. Nánari upplýsingar veitir: Johan Hönning h.f. Umboðs- og heildverzlun. Skipholti 15 — Reykjavík. Sími 13530. Langavaln! Vegurinn að Langavatni er aftur orðinn fær öllum bílum. Veiðileyfi í Reykjavík seld hjá: Landsýn, Laugavegi Verzlun Búa Petersen, Bankastr. Sportvörudeild SIS, Hafnarstr. Vesturröst, Garðastrœti Hjúlbarðavi^gerðarverkstæði Til sölu vegna veikinda. — Verkstæðið staðsett á bezta stað í miðbænum. — Húsnæði ódýrt. Tilboð, merkt: „H.iólbarðaviðgerðir — 4593“ sendist afgr. Mbl. fyrir 12. þ.m. 6. Höfum kaupciiáir að góðum 2ja herb. íbúðum á 1. eða 2. hæð. Til sýnis og sölu 4ra herb. íbúð um 145 ferm. í Háaleitishverfi. íibúðin er 3 svefnherb., mjög stór stofa og herb. í kjaLiara. 3ja herb. íbúðir af ýmsum stærðum og gerðum víða í bænum. Verð frá kr. 350 Iþúsund. íbúdir og heil hús í Kópavogi tilbúnar og í smíðum. Bújörð í Þykkvabæ 220 ha. að stærð. Véltækt tún 14 ha. Jörðin selst með öllum tækjum og áhöfn. Jörðin er vel fallin til kartöfluræktar og fylgir henni m. a. kart- öflugeymsla fyrir 1400 poka. Komið og skoðið. Nýja fasteignasalan Laugavog 12 — Sími 24300 ‘/fcúð/r til sölu 3ja herbergja íbúð á 1. hæð við Birkimel, laus nú þegar. 4ra herbergja fbúð á 2. hæð við Dunhaga. íbúðarherbergi í kjaldara fylgir. Laus fljótlega. Málflutningsskrifstofa Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson Austurstræti 9 Símar 21410 og 14400. FASTEIGNAVAL Skólavörðustíg 3 A, 2. hæð. Símar 22911 og 19255. Höfum kaupendur Höfum fjársterka kaupendur að 2—6 herb. íbúðum, full- gerðum og í smíðum í borg- inni og nágrenni. Einnig einbýlishúsum, raðhús- um, iðnaðarhúsnæði o. fl. í sumum tilfeilum getur verið um staðgreiðslu að ræða. — Athugið að eignarskipti eru oft möguleg hjá okkur. — Vinsamlegast hafið samband við skrifstofu okkar, sem gef- ur allar nánari upplýsingar. Jón Arason hdL Nýtt einbýlishús til sölu í Þorlákshöfn. — Alilar nánari upplýsingar í síma 40814. Guöjón Styrkársson hæstaréttarlögmaður Austurstræti 6. — Sími 18354. Carolyn Somody, 20 óro, fró Ðandoríkjunum segin ,Þegar filípensar þjódu mig, reyndi ég morgvísfeg efnl. Einungis Cleorasil hjólpaði raunvefulega • Nr. f í USA því þoð er raunhœf hjólp — CUoratll „sveltir” fílípensana Þetta visindalega samsetfa efni gefur hjólpað ySur ó sama hótt og það hefur hjólpað miljónum unglinga t Banda- ríkjunum og víðar - Því það er raunverulega óhrifamikið,- Hörundslitad: Clearasil hylur bólurnar á medan það vinnur á þeim. Þar sem Clearasil er hörundslitað leynost fílípensarnir — samtimis því, sem Clearasll þurrkar þó upp með þvi oð íjarlœgja húðfituna, sem nœrir þó -sem sagt .sveltir' þð. 1. Fer inni húðina 2. Deydir gerlana .3. „Sveltir" filípensarta Seljum þessa dagana nokkrar gerðir og stök pör af kvenskóm á niðursettu verði. Einnig sportskó á telpur í nr. 27—36. Skóbúð Ath.: Ávallt næg bílastæði. Atvinna Rafmagnsverkstæði óskar eftir að ráða mann til af- greiðslustarfa á varahlutum o. fl. Umsóknir er greini aldur, menntun og íyrri störf sendist afgr. Mbl., merkt: „Gott starf — 4594“. íbúð óskast til leigu Flugvélstjóri í millilandaflugi Pskar eftii 3ja—4ra herb. íbúð til leigu. Upplýsingar í síma 30698.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.