Morgunblaðið - 06.08.1966, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 06.08.1966, Qupperneq 17
Laugardagur 6. ágúst 196? MORCUNBLAÐID 17 — í dýrindis Framhald af bls. 8 um Við til Grænlands og þá ætlum við að hafa ísinn sem bakgrunn fyrir myndirnar. Ég ætla einnig að skrifa grein um landið, þó það séu fjöll og ís í Sviss, er það ekki það sama. Grænlenzk náttúru- fegurð og svissnesk eru hvor á sinn máta. Við spyrjum hana hverjar spurnir hún hefur haft af íslandi og segist hún ekki hafa þekkt mikið til landsins nema hvað hún segist hafa Gólfklæðning frá DLW er heimskunn gæðavara. GÓLFDÚKAR GÓLFFLÍSAR GÓLFXEPPI við allra hæfi. Munið merkið er trygging yðar fyrir beztu íáanlegri g®fklæðningu. Deutsche Lwleum Werke AG Snyrtivör- ur frá Dorothy Gray Satura rakakrem Secreat of the sea Skin perfume Make-up film Hreinsunar krem Nærandi krem Púður Steinpúður Varalitur Dorothy Gray New York, París, London, Reykjavík, Ingólfs Apótek 7/7 sölu Bronco, árg. 19&6, ékinn 5 þús. km, klæddur að innan. Með sætum, útvarpi og miðstöð með framdrifsloku. Verð 240 þúsund. Skipti á nýjuni Skoda Station eða Land-Rover, dies- al, koma til greina. Uppl. í síma 2114 um Akranes. lesið nokkrar af bókum Lax- nes og heyrt getið um heita vatnið. — Við höfum líka fengið nokkra af þessum litlu sætu hestum ykkar til Svise, en þeir eru ekki ánægðir hjá okkur. Við setjum þá á af- markað svæði, því við höfum ekki upp á svo mikið lands- svæði að bjóða. Þeir veikj- ast hjá okkur og reyndin er sú að þeir sakna heimahag- anna. Iln þeir eru svo sætir þessir litlu hestar ykkar að eigingirni okkar hefur hing- að til ráðið úrslitum. Við beinum nú máli okkar að fararstjóranum, sem jafn- framt er ljósmyndarinn, Hein rich Heusser. Honum verður tíðrætt um Mímisbar, sem voru hans fyrstu kynni af landinu. Okkur til mikillar furðu hafði hann fengið þá flugu í höfuðið að vín væri lítið haft um hönd á þessu kalda landi. En þegar Sveinn Sæmundsson heyrði þetta, hafði hann teymt manninn með sér á barinn og ljómandi af ánægju hafði Heinrich Heusser hrópað upp yfir sig „Das ist schön“. Við spyrjum þau hvað þeim finnist um ísland og svarið er sem hér segir: „Allt er hér svo hreint, ekki eingöngu loftið heldur líka húsin og göturnar. Það er óvenjulegt fyrir okkur að upplifa þessar björtu nætur og hvernig þið ræktið appelsínur í gróður- húsum, hefur sérstaklega vak ið athygli okkar. En einkar hrifin vorum við af skýringu Sveins Sæmundssonar, sem hann gaf okkur af landinu. Hann sagði að ísland væri það land sem guð væri aldrei fyllilega ánægður með og átti hann þar við þessi eilífu eldgos og uppstreymi heita vatnsins. Ég minnist þess sér staklega sagði frú Charlotte síðan ég var í skóla að hafa heyrt að á íslandi væri mjög lítil gróðursæld, en nú þegar ég er hér finnst mér þessi athugasemd vera röng. Hér angar allt og ilmar af gróðri. Eitt er það sem mér finnst líka skrýtið og það er sumar hverjar af ungu stúlkunum sem maður sér ganga um götur Reykjavíkurborgar klæðast eftir allra nýjustu tízku, en aðrar eins og mæð- ur þeirra gerðu fyrir 20-80 árum. Þegar hér var komið sögu, vorum við komin á leiðar- enda. En nú var reyndin sú að veðrabrigði höfðu átt sér stað. Norðan stormur var sliollinn á með miklum kulda og roki og alskýjað var orð- ið. En við og við skauzt sól- in fram á milli skýjanna og mátti þá óglöggt greina sól- arlagið. Þetta voru nokkur vonbrigði, þar sem vonirnar um veðrið höfðu verið svo bjartar, — en úr þessu skyldi samt rætast. Stúlkurnar lögðu sig allar fram og þær sem átti að mynda stigu inn í „rúgbrauð- ið“ sem ekið hafði á eftir okkur og þjónaði þeim til- gangi að vera búningsher- bergi. Þegar þær höfðu klæðzt sýningarklæðunum, sem voru hinir skrautlegustu kvöldkjóla, skriðu þær út úr bílnum og lögðu leið sína út á hraunið ásamt karl- kynsfyrirsætunni sem óspart veitti þeim lið á erfiðri göng- unni. Með aðstoð hans og hjálparstúlknanna, sem voru vel dúðaðar komust sýninga- stúlkurnar klaklaust fi tilætl aðan stað í hrauninu og var nú tekið til að stilla þeim upp Það var ljósmyndarinn, sétn gegndi því vandasama hlut- verki að gera stúlkurnar stöðugar á mosanum, sem átti það til að gefa sig und- an hælaháum lakkskönum. Svo gífurlegt var rokið að silkikjólarnir klesstust við líkamana og hárið ýfðist og fauk í allar áttir, en það hef ur kannske bara verið ætl- unin. Þegar á þurfti að halda reyndust stúlkurnar hinar stöðugustu á velli og meðan ljósmyndarinn smellti af gáfu þær sig hvorki fyrir rokinu né mosanum. En ekki hafði ljósmyndárinn fyrr lok ið verkinu, en þær tóku að veina og hjálparliðið var komið á vettvang með kulda skó og loðklæðnað og allur skarinn lagði á rás heim að bílunum. með síld í vikunni og nú er 7 verið að bræða í Örfiriseyj- J arverksmiðjunni. Og þá verð 1 ur ,„peningalykt“ í Reykja- vík. Á föstudag lagði reykinn þó út á sjó og þá er hann bara fallegur, eins og sést á þessari mynd eftir Ól.K.M. Þá var tekið til við að ilja sér við hitaveituná, en ekki nema örskamma stund, því á ný skyldi ljósmynda og þá aðra búninga. Og aftur stigu fyrirsæurnar inn í ,rúgbrauð ið“, og síðan að stuttri stund liðinni út aftur og nú á ný klæddar dýrindis kvöldkjól- um. Aftur var þrammað yfir mosann og tekið til ,við myndatökurnar. Þó ekki hafi veðurhorfur kvöldsins gefði góða von eft- ir sólríkan daginn, tókst þetta allt saman með prýði, og það var ánægjulegur hóp- ur þreyttra manna, sem lagði leið sína í skíðaskálann um 11 leytið þetta kvöld til kaffi drykkju eftir vandasamt kvöldstarf. JAMES BOND -X—■ -X—• Eítii IAN FLEMING r--------------- James Bond BY IAN FLEMING DRAWING BY JOHN MclUSKY SO VOU SHOOT us both, NASH- BUT WHAT .happens td you? INTEEESTINJS. T MINJP IP I HAVE ■ER- LAST ClSACETTS r> i L / EASY, OLP MANJ. I w OFF AT DIJOM ANP TAKS A f CAR TO PARlS. XVE A PATB Xl / WlTH MY BOSS AT TWE RlTZ- T PITY YOU'LL NEVER MEET EOSA KLEBB. SUE'S BeEN TUE BEAIMS BEHINP ALl TUIS NASH PIPNT TAKE HIS EYES OFF ME AS I TOOK A ClSACETTE. I HOPEP HE WOULPN'T MOTICE I40W X WAS HOLPIMS THE CASE I Fimm mínútna akstur til Somplon-jarð- gansins — og dauðinn í höndum höfuð- framkvæmdastjóra SMERSH. Svo þú skýtur okkur bæði, Nash — en hvað verður af þér? Auðvelt, karl minn. Ég fer úr við Dijon og fæ mér bíl til Parísar. Ég á stefnumót við yfirmann minn í Ritz-hóteli — leitt að þú skulir aldrei fá að hitta Rósu Klebb. Hún hefur verið heilinn bak við allt þetta. Athyglisvert. Er þér sama þótt ég fái mér eina sígarettu, þá síðustu? Nash hafði ekki af mér augun meðan ég fékk mér sígarettuna. Ég vonaði að hann mundi ekki taka eftir hvernig ég hélt á hylkinu. Teiknari: J. M O R A J O M B 6 —K~ freskjurnar hljóta að vera ofan á okkur uppi a fjallinu. Annars hefðu þær troðið niður maísakrana fyrir löngu. Skipstjórinn lætur alveg sannfærast af þessari rökréttu útskýringu og leggur til, að þeir bíði með að leita að Álf og félög- um þangað til sólin komi upp. — Það getum við svo sannarlega, segir Júmhó hlæjandi, því að Alf er aldeilis ekki nein morgunkráka. Léttari í bragði Ieggjast þeir aftur til svefns. Skipstjórinn er nú svo rólegur, að hann heldur meira að segja að hann geti sofnað.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.