Morgunblaðið - 06.08.1966, Page 21

Morgunblaðið - 06.08.1966, Page 21
t.augar5agítr §. Sgúst 196Ú MORGU N BLAÐIÐ 21 SRtltvarpiö Laugardagur 6. ágúst 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnir — Tónleikar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55 Bæn — 8:00 Morgunleikfimi — Tónleikar — 8:30 Fréttir — Tónleikar — 10:05 Fréttir — 10:10 Veðurfregnir. 12:00 Hádegisútvarp. Tónleikar — 12:25 Fréttir og veðurfregnir — Tilkynningar. 13:00 Óskalög sjúklinga í»orsteinn Helgason kynnir lög- in. 15:00 Fréttir. Lög fyrir ferðafólk — með ábendingum og viðtals- þáttum um umferðarmál. Andrés Indriðason og Pétur Sveinbjarnarson sjá um þátt- inn. 16:30 Veðurfregnir# Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingrímsson kynna nýjustu- dægurlögin. 17:00 Fréttir. I>etta vil ég heyra Frú Ágústa Snæland velur sér hljómplötur. 18:00 Söngvar í léttum tón Burl Ives syngur lög eftir Irv- ing Berlin, Roger Wagner kór- inn syngur amerísk þjóðiög, Marlene Díetrich syngur tvö lög úr Bláa englinum og Frank Sinatra syngur með hljónasveit Count Basie. 18:55 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir. 20:00 í kvöld Brynja Benediktsdóttir og Hólm fríður Gunnarsdóttir sjá um þáttinn. 20:30 Samkór Vestmannaeyja, lúðra- sveit staðarins ásamt einsöngvar anum Reyni Guðsteinssyni syngja og leika lög eftir Odd- geir Kristjánsson. . Martin Hunger stjórnar og leik- ur með á píanó. 20:55 Gengið á gleymdar slóöir séra Kristjáns Róberj;ssonar, samfelld dagskrá i samantekt Áuðar GuðjónSdóttiir og aðal- geirs Kristjánssonar. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:15 Danslög. 24:00 Dagskrárlok. Sunnudagur 7, ágúst 8:30 Létt morgunlög: Hljómsveit Don Costa og Andre Popp og hljómsveit hans leika. 8:55 Fréttir Útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. 9:10 Morguntónleikar (10:10 Veðurfregnir). a. Konsertino í G-dúr eftir Pergolésí. Virtuosi di Roma leika; Renato Fasano stj. b. Kvintett í D-dúr (K593) eftir Mozart. Walter Trampler leikur á víólu með Budapest-strengja- kvartettinum. c. I>ýzk þjóðlög í útsetningu Brahms. Elisabeth Schwarzkopf og Dietrich Fischer-Dieskau syngja. Gerald Mooré leikur á píanóið. d. „Symphonie Espagnole“ I d-moll op. 21 eftir Edouard Lalo Isaac Stern og Philadelphia hljómsveitin leika; Eugene Ormandy stjórnar. 11:00 Messa í Neskirkju Prestur: Séra Jón Thorarensen. Organleikari: Jón ísleifsson. 12:15 Hádegisútvarp Tónleikar — 12:25 Fréttir og veðurfregnir — Tilkynnirgar — Tónletkar. 14:00 Miðdegistónleikar a. Söngvar úr „Des Knaben Wunderhorn‘‘ eftir Mahíer, Lorna Sidney mezzasópran og Alifred Poeil baritón syngja. Hljómsveit ríkisóperunnar i Vínarborg leikur; Felix Pro- haska stjórnar. b. Sinfónía fyrir selló og hljóm- sveit op. 68 eftir Benjamín Britten. Mstislav Rostropovich og enska kammerhljómsveitin leika; Benjamin Britten stj. 15:30 Sunnudagslögin — (16:30 Veður- fregnir). 1/7:30 Barnatími: Anna Snorradóttir stjórnar. a. Skáldið frá Fagraskógi. Nokk ur ljóð DavTös Stefiánssonar lesin og sungin. b. „Gulldrekinn** ævintýri eftir J önnu Brynj ólf sdóttur. Höf- undur les. c. Ingibjörg I>orbergs og Guðrún Guðmundsdóttir syngja laga- syrpu með aðstoð Jan Moraveks. d. Framhaldssagan: „Töfraheim ur mauranna“ eftir Wilfred S. Bronson í þýðingu Guðrúnar Guðmundsdóttur; III lestur. Óskar Halldórsson cand. mag. les. 18:30 Frægir söngvarar: Joseph Schmidt syngur. 18:55 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir. 20:00 Mannætur á Molekula Eiður Guðnason flytur eigin þýðingu á frásögn Arne Falk Rönne, 2. frásögn. 20:36 „Vatnasvítan“ eftir Handel. RCA-Viotx)r hljómsveitin leikur Leopold Stokowski stjómar. 22:15 Fréttir og veðurfregntr. 21:00 Stundarkorn 22:10 Danslög. með Stefáni Jónssyni og fleirum. 23:30 Dagskrárlok. Sumarmót Bridgesambands fslands verður haldið að Laugar- vatni dagana 26. og 27. ágúst. — Mótið verður sett kl. 20,30 með ávarpi forseta sambandsins, Friðriks Karlssonar. Að því loknu hefst tvímenningskeppni. Laugardaginn 27. ágúst hefst sveitakeppni kl. 14.00. Um kvöldið verður dansleikur, þar sem afhent verða verðlaun og mótinu slitið. Þeir, sem taka ætla þátt í mótinu og tryggja sér herbergi og fæði á Laugarvatni meðan á mótinu stendur, tilkynni það fyrir 25. ágúst til Friðriks Karlssonar, sími 20554 og 21896 í Reykjavík eða til Óskars Jónssonar í Kaupfélagi Árnesinga og síma 201, Selfossi. Bregðið fljótt við þvi rúm er tak- markað. — Munið að reglusemi er áskilin. ^ Stjórn Bridgesambands Jslands. ROXITE Glerfiber veggplötur. Skreytið heimili yðar með hlöðnu grjóti! komnar aftur. Kynnið yður hina fjölbreyttu möguleika, sem ROXITE veggplöturnar veita yður. Heildsölubirgðir: ALBERTS SON & HANNESSON P. O. Box 571, Reykjavík. Sími 19344. öoluumboð: Málarinn hf. Bankastræti. Vil ráða útvarpsvirkja sem fyrst. — Góð vinnuskilyi ði. Radióvibgerbarsiofa Stefáns Hatlgrimssonar Glerárgötu 32 — Akureyri. Símar 11626 og 12468. Tilboð óskast í Saab fólksbifreið árg. 1965 skemmda eftir veltu. Selst í núverandi ásigkomulagi. — Bifreiðin verður til sýnis að Höfðatúni 4, alla næstu viku. Tilboðum sé skilað á skrifstofu Sjávátryggingafélag íslands ht. Laugaveg 176. Súlnasalurinn Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar Dansað til kl. 1. Borðpantanir eftir kl. 4. Sími 20221. Tapasf hafa 2 hestar úr Breiðholtsgirðingu. Brúnskióttur, mark: gagn bitað hægra, biti aftan vinstia. Klippt á vinstri síðu: F-35. — Hinn mósóttur, klippt á vinstri síðu: F-66. Finnandi vinsamlegast hafi samban<l við Hestamaniia- félagið Rösk stúlka eða kona, óskast til heimilisstarfa. — Góð laun. — Sér herbergi með baði. — Upplýsingar í símum 13480 eða 30953. Vélstjóri óskast á 65 tonna togbát. Upplýsingar í síma 41770 og 34735. Opið ■ kvöld SEXTETT ÓLAFS GAUKS Söngvarar: Svanhildur Jakobsdóttir og Björn R. Einarsson. KVÖLDVERÐUR FRAMREIDDUR FRÁ KLUKKAN 7. Borðpantanir í síma 35936 Verið velkomin í LÍDÓ IndlreE'

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.