Morgunblaðið - 14.08.1966, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 14.08.1966, Qupperneq 5
Sunnudagur 14. Sgúst 1966 MORGUNBLADIÐ 5 ÚR ÖLLUM ÁTTUM Glæsilegir fulltrúar nátt- úrudýrkenda frá Þýzkalandi og Englandi hafa hróflað upp tjaldbúðum í Laugardalnum nálægt nýju sundlauginni okkar, og gist Laugardalinn undanfarna daga. Þetta eru ósköp undarleg tjöld og alla vega lit, sem „kúra“ þarna í dældinni, sum græn önnur gul, og örfá eru hvít eins og íslenzku tjöldin. Þegar vind leggur inn í tjaldskör þessara Dæmigerðir enskir skólapiltar ásamt kennurum. Þeir eru sem þeir ætla m.a. að rannsaka jurtalíf við jökulinn. núna á leið til Drangajökuls, þar Heimsókn til náttúru- dýrkenda í Laugardal nokkra unga menn sitjandi inni í tjaldinu. Allt í einu virðist sem einhver þessara manna hafi séð okkur koma gangandi því skyndilega er hinni tjaldskörinni einig vikið til hliðar og hátt og kröftugt flaut berst langar leiðir frá tjaldinu og kunngerist lesand anum því hér með að þarna er kona á ferð. Við ávörpum þá á ensku, en það dugir lítið því þeir tala bara þýzku. Við röbbum við þá smá stund og síðan benda þeir okkur á farastjórann, sem er ka- þóskur prestur. Hann segir okkur, að þeir hafi komið til Islands til að rannsaka fugla lífið hérlendis. — Frá því ég var lítill drengur hefur það verið ósk mín einhvern tímann að heimsækja ísland og nú hef- ur hún loksins rætzt. Þeir eru að malla og á allra nýjustu gerð af prímus eru 3 pottar. í einum þeirra eru pylsur, í öðrum grænar baunir og þeim þriðja hvít- kál, þeir bjóða okkur að smakka og bragðast matur inn alveg prýðilega. Þegar við ætlum að fara að stíga upp í jeppann og aka heimleiðis sjáum við hvar fríður hópur dæmigerðra Englendinga er að pakka sam an tjöldum og láta ofan í töskur. Við tökum þá tali og upp úr dúrnum kemur að þarna eru á ferðinni skóla- piltar frá Westminster einka skólanum í London. Farar- stjóri þeirra segir okkur að þeir séu nú á leið til Dranga jökuls þar sem þeir ætla að vera í einn mánuð. Markmið ferðarinnar er að kynnast jurtalífinu við jökulinn og gera athuganir á vatnajurt- um í nærliggjandi vötnum. Þeir ætla einnig að gera at- huganir á veðurfari og síðan ætla þeir að mæla skrið jökulsins með sérstöku tilliti til fyrri jökulrannsókna við Drangajökul. tjalda þenjast þau út í miðj unni eins og bjórvömb en falla saman að ofan og neðan svo í fjarlægð líkjast þau einna mest boltum. Við göngum í áttina að einu þessara tjalda, það er gult. Annari tjaldskörinni hefur verið vikið örlítið til hliðar svo óglöggt má greina Séð inn i tjaldið hjá Þjóðverjunum. Þeir eru að malla ofan í sig. TIL SÖLU — af sérstökum ástæðum DAF deluxe Extra ’65. Vel með farinn — keyrður aðeins 11 þús. km. Litur: gráblár með ljósum topp og hvítum dekkjum. Klæðning og sæti eru gul (svínsleðurlíki), sem auð velt er að þvo. Bifreiðin er öll „Tectyl“-ryðvarin, gólf einangrað og auka slitlag í brettum. Bifreiðinni fylgja heilir felgu-.,koppar“, mjög fal- legir, og sænsk farangursgrind. — Bifreiðin er ný skoðuð og öll gjöld gi’eidd. Ábyrgðartrygging fylgir. Upplýsingar í síma 51363 eftir kl. 8 á kvöldin. EDiNBORG Sumarkjólaefni og prjónasilki 40% afsláttur. EDINBORG Laugavegi 89. BÖÐVAR BRAGASON héraðsdómslögmaður Skólavörðustíg 30. Sími 14600. LOFTUR hf. lngólfsstræti 6. Fantið tíma < síma 1-47-72 Framkvæmdamenn - verktakar Lipur bílkrani til leigu í hvers konar verk. Mokstur, hífingar, skotbvrgíngar. Vanur maður. GUNNAR MARTNÓSSON Hjallavegi 5 — Sími 41498. Volkswagen 1965 - R4100 til sölu af sérstökum ástæðum. Bíllinn er í 1. flokks lagi, og mjög vel útlítandi. Wilton teppi á gólfi. Philips-útvarp og ýmislegt fleira. — Bíllinn verður til sýnis og sölu frá kL kl. 10—12 f.h. á sunnudag, við liátún 4.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.