Morgunblaðið - 14.08.1966, Side 9

Morgunblaðið - 14.08.1966, Side 9
Sunnudagur 14. ágúst 1960 MORGUNBLAÐIÐ 9 Aukavinna Höfum kaupendur að góðum 2ja herbergja ibúðum til- búnum og í smíðum. 7/7 sölu Okkur vantar tvær stúlkur í aukavinnu. Störfin eru: Gæzlustörf tvö eða þrjú kvöld í viku (skiptast á), önnur þarf að kunna vélritun og geta skrifað bréf á dönsku eða sænsku Einnig þyrfti önnur hvor að geta unnið mámuðina september og janúar frá kl. 1—7 e.h. Til greina kæmí, að þær ynnu annan hvem dag þessa mánuði. Kaup eftir samkomulagi. Störf: almenn afgreiðsla og svör við fyrirspurnum. Ein- göngu kurteisar og prúðar stúlkur koma til greina. Þær, sem áhuga hafa á nánari upplýsingum, vin- samlegast leggi nafn, heimilisfang og símanúmer inn á afgr. Mbl., merkt: „Aukavinna — 4630“ (gjaman mynd, sem endursendist). — Kurteis og dugleg stúlka gæti átt vísa aukavinnu hjá okkur í mörg ár. Starfið væri mjög hentugt fyrir gifta konu, sem vill drýgja tekjur heimilisins. íslenzk frímerki hundruðir tegimda. Erlend frímerki, tugþúsundir tegunda. Frímerkja-albúm: Lindner — Stender Lýðveldið ísland Skáta-albúm Fr ímerkj aver ðlista r: Michel — Þýzkaland special 1967-68 komin. FRÍMERKJAMIÐSTÖÐIN S.F. Týsgötu 1 — Sími 2il70„ 1— 7 herb. íbúðir í Reykjavík. 2— ö herb. íbúðir í Kópavogi 2ja herb. íbúð í Garðahreppi 3ja herb. íbúðir í Hafnarfirði. Húseignir og einbýlishús í Reykjavík og nágrenni. Einbýlishús og 2ja—5 herb. íbúðir í smíðum í Reykja- vík og nágrenni. Sumarbústaðarlönd, m. a. við Þingvallavatn. Komið og skoðið. Nýja fasteignasalan Laugang 12 — Simi 24300 BENFORD steypuhrærivélarnar eru ávallt fyrirliggjandi. FJÁRVAL sL Umboðs- og heldverzlun Laugaveg 28. Sími 16774. ÚTSALA IWáfiudaginn 15. águst hefst okkar árlega útsala Herraföt fiá kr. 1000.— — frakkar frá — 500.— Stakir jakkar — 800.— Stakar buxur — 450.— Herraskyrtur — 100.— Nærföt (sett) — 60.— Sokkar — 25.— Drengjaföt kr. 600.— Stakar buxur Skyrtar — 100.— Nærföt Gallabuxur — 130.— Terylenebútar Ullarbútar Ullarteppi og margt fL ••••••••••••••••••••••••••••• T ery lenebútar Lllarteppi Lokað frá 14.—23. vegna sumar- leyfa. Steinn Jónsson hdl. iögfræðistofa — fasteignasala KirkjuhvolL Höfum kaupendur að 2ja til 4ra herb. hæðum. 5 og 6 herb. hæðum. Háar útborganir. finar Signrðsson hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 16767. Kvöldsími milli 7 og 8 35993. SALA - SKIPTI Til sölu Renault Dau/phine ’63, skoðaður ’66. Til greina kem- ur skipti á amerískum station eða sendiferðabíl í góðu lagi. Eldra módel en ’57 kemur varla til greina. Upplýsingar í sima 31082. 18 ára stúlka sem stundar nám í Kennara- skólanum, óskar eftir herb. frá 1. okt., sem næst skólanum (má vera litið). Vinsamlegast hringið í síma 32766 fyrir fimmtudag. PLASTJARBSTRENGIR Höfum fyrirliggjandi eftirtald ar stærðir af plastjarð- strengjum: 1x6 + 6 mm* 1x10+10 mm* 1x16+16 mm* 2x6 + 6 mm* 2x10+10 mm* 2x16 + 16 mm* 3x6 + 6 mm* 3x10+10 mm* 3x16+16 mm* 3x25 + 16 mm* 3x35 + 16 mm* 3x70+36 mm* 3x95 + 50 mm* JÓHANN RÖNNING H.F. Skipholti 15, Reykjavík. Sími 13630 og 12642. Gerið eóðaix mat betri m með BÍLDTJDALS nidursoónu greenmetl BbvðadUSfSt Iggwt KiU^óhmmi ag C*. Nýkomið Strauborðin vönduðu Stigar og tröppur Gluggaboxin m/krómloki Kinversku boxin og bakkar Speglar, — fatahengi 1001 Wax Wash Shamopo bónar bílinn um leið og þvegið er. Vírsigti, margar stærðir. Brauðsúpusigti. Skæri, skærabrýni Hakkavélar, mönðlukvarnir. Kaffikvarnir, band og rafm. Eldhúsvogir, krómaðar. Ungbarnavogir, baðvogir. Innkaupatöskur. Buxnahengi, herðatré. Teakbakkar, bakkabönd. Diskmottur, borðlöberar. Pönnur með koparbotni. Rafmagnspottar. Pottaro g pönnur m/hitastilli Elektrostar heimilistæki. Elektra strokjárn, vöflujám. Morphy-Richards þeytivindur Morphy-Richards kæliskápar með kr. 1000,00 útborgun og eftirstöðvar á ári. Þorsteinn Bergmann G j af avöru verzlanir Laugavegi 4 og 48 og Laufásvegi 14. Símar 17-7-Tl. f útbreiddasta blaðlnu borgar sig bezt. •I auglýsing

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.