Morgunblaðið - 14.08.1966, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 14.08.1966, Blaðsíða 18
18 MORCUNBLAÐID Sunnudagur 14. ágúst 1966 Skrifstofustúlka FramtlÖarafvinna Skýrsluvinnsla Ottós A. Michelsen vill ráða stúlku til starfa við götun IBM spjalda. — Vélritunar- kunnátta æskileg. — Yngri en 17 ára koma ekki til greina. — Hentugur vinnutínú. Umsóknareyðublaða má vitja á skrifstofu vora að Klapparstíg 27. IBM á íslandi . OTTO A MICHELSEIM Síldarstulkur — Síldarstúlkur Söltun að hefjast að fullum krafti óskum eftir að ráða strax síldarstúlkur til Seyðisfjarðar. Fríar ferðir. Kauptrygging. Upplýsingar á skrifstofu ísbjarnarins Hafnarhvoli, sími 11574. Suvtnuver bf. Seyðis firði. Hinir vinsælu ísbúðin Laugalæk 8 SÍMI 3455 5. DEFILE - DEFILE - DEFILE ★ MJÓLKURÍS OG MILK SHAKE ÚR NÝTÍZKU VÉLUM. ★ BANANA — SPLIT ★ PAKKA ÍS — ÍSSÓSUR — ÍSKEX ★ FJÖLBREYTTASTA OG ÓDÝRASTA VERZLUN SINNAR TEGUNDAR f REYKJAVÍK. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 14—23,30. Laugardaga og sunnudaga kl. 10—23,30. Rafmótorar — fyrirliggjandi — RIÐSTRAUMSMÓTORAR 220 Volt 0,15 — 5 hö. J AFN STR AUMSMÓTOR AR 110 og 220 Volt 0,25 — 1,5 hö. Tæknideild, sími 1-1620. Verzlun, sími 1-33-33. Laugavegi 15. THRIGE Móðir okkar KRISTÍN ÞORSTEINSDÓTTIR Bergstaðastræti 31 A, lézt í Landakotsspítala 12. ágúst. — Jarðarförin ákveðin síðar. Börnin. Hjartkær eiginmaður minn og faðir okkar, HÖRÐUR GUNNAKSSON rafvirki, Nökkvavogi 42, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 16. ágúst nk. kl. 1,30 e.h. Blóm vinsamlegast afbeðin. Jóhanna Jónsdóttir og börnin. 30 Denier Perlonsokkar í tízkuiitnum „Solera“ eru komnir. Smásöluverð kr. 39,90. Heildverzlun Þórhalls Sigurjón ssonar hf. Þingholtsstræti 11. — Símar 18450 og 20920. Blæfagur fannhvítur þvottur meS Útför eiginkonu minnar, SIGRÍÐAR SIGURBJARGAR ÞORSTEINSDÓTTUR Njálsgötu 92, verður gerð frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 16. ágúst nk. kl. 13,30. — Fvrir mína hönd, barna okkar, tengdabarna og barnabarna. Hevmann G. Hermannsson. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför eiginkonu minnar, móður, tengdamóður og ömmu, GUDRÍÐAR JÓNSDÓTTUR Hverfisgöti) 31, Hafnarfirði. Bjarni Gíslason, Katrín Sigurðardóttir, Lárus Bjarnason, Jón Bjarnason, Anna Teitsdóttir, Kristín Arnadóttir. Gísli Bjarnason, Sjálfvirka þvottavélin yðar verður fyrst full- komin, er þér notið Skip — því það er ólilít venjulegu þvottadufti. Skip fyllir ekki vél yðar með froðu, sem veldur yfirrennsli og vatnssulli, og minnkar þvottahæfni hennar, heldur verður skolunin auðveld og fullkomin. Pvottahafni Skip er svo gagnger að þér fáið ekki fannhvítari þvott. Notið Skip og sannfærist sjálf. ifljP-sérstaklega framleitt fyrir sjálfvirkar þvottavélar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.