Morgunblaðið - 14.08.1966, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 14.08.1966, Blaðsíða 28
Helmingi útbreiddara en nokkurt annað íslenzkt blað 183. tbl. — Sunnudagur 14. ágúst 1966 Langstærsta og íjölbreyttasta blað landsins Ostageriin starfrækt fyrir áramót í Hveragerði MBL. sneri sér í gær til Hafsteins Kristinssonar mjólk urfræðings og spurði hvernig gengi með undirbúning og framkvæmdir við ostagerðina sem ákveðið hefur verið að reisa í Hveragerði og nokkrir bændur á Suðurlandsundir- þar sem mjólkurvinnslan færi fram. Viðbyggingin verður vænt- anlega 250 fermetrar. Bygg- ingar þær, sem fyrir eru, verða notaðar fyrir bílskúra, geymslur og annað slíkt. Byggingarfram- kvæm-dir eru í þann veginn að hefjast og verður þeim væntan- lega lokið fyrir veturinn. Hinar nauðsynlegustu vélar eru i pönt- un og verða þær væntanlega komnar til landsins seint í haust. Ef ekkert óvænt kemur fyiir má gera ráð fyrir Iþví að móttaka á mj-ólk geti hafizt á þessu ári. Byggingarmeistari er Sigfús Kristinsson, en Bjarni Pálsson Framhald á bls. 27. Hafsteinn Kristinsson Stærsta skip smíðað hér fullbúið lendi eru aðaleigendur að. Hafsteinn Kristinsson sagði svo frá: — Málin hafa tafizt að undan- förnu vegna þess hve erfiðlega gekk að fá lóð fyrir fyrirtækið í Hveragerði. Varð það því að ráði að félagið keypti eignina Steinagerði í Hveragerði, þar Samningar um kísil- framleiðsluna gerðir í GÆR voru undirritaðir samn- ingar um sölu og rekstur í sam- abndi við kísilvinnsluna í Mý- vatnssveit. Xvennar undirskriftir fóru fram. Annarsvegar undir- ritaði Roger Hackney fyrir hönd Johns-Manville & Co samning við ríkisstjórnina um kísilvinnsl- una, en Jóhann Hafstein iðnðar- máiaráðherra undirritaði samn- inginn f. h. ríkisstjórnarinnar. í annan stað undirritaði Hackney fyrir hönd sölufélags, sem gtofnað hefir verið og skrá- sett er á Húsavík, samning við Kísiliðjuna um sölu og dreifingu erlendis, en af hálfu hennar und- irritaði Magnús Jónsson fjár- málaráðherra. Tvö fyrirtæki hafa verið stofn- sett í þessu samibandi, þ. e. sölu- félagið á Húsavík og Kísiliðjan. Grein er um málið á bls. 12. Þessi mynd er tekin um borð í Maríu Júlíu og sýnir hún að enn er líflegt gos í Syrtlingi. Ljósm.: Vig. Sigurbjörg OF 1 kom til Olafsfjarðar ■ gær sem Teitur heitinn Eyjólfsson rak um árabil steypuverksmiðju. Aðstaðan þar er ákjósanleg, þar sem lóðin er mjög stór, eða rúm- ir 7000 fermetrar og liggur vel við samgöngum og hita. Á lóð- inni eru iðnaðarhús 400 fermetr- ar að stærð. Kom mjög til álita að gera fullkomlega við -þessi hús og hefja starfrækslu þar, en ákveðið var nú fyrir skömmu að hefjast handa um viðbyggingu ] Vanii austan- úttinni í Eyjum MORGUNBLAÐIÐ hringdi til Vestmannaeyja í gær og spurði lögregluna þar frétta, m. a. livort farið væri að taka sjónvarpsloftnetið, en fékk það svar að ekkert hefði ver ið aðhafst. Þá var spurt hvort ekki yrði harka í málinu þegar það yrði gert. — Við eigum nóg af fjöll- nm til að setja þetta loftnet upp á, svaraði lögregluþjónn- inn, — annars erum við vanir AUSTAN-áttinni hérna, hún hefir blásið á okkur fyr, ha. í GÆR afhenti Slippstöðin á Akureyri Magnúsi Gamalíels syni, útgerðarmanni í Olafs- firði, nýtt og glæsilegt fiski- skip, Sigurbjörgu OF 1. Sigur björg er stærsta skip, sem smíðað hefur verið á íslandi, 346 lestir að stærð. Kjölur var lagður að skipinu 20. júní 1065 og tók því verkið 14 mánuði- Dróst verkið nokk- uð vegna mjög óha-gstæðs tíðar- fars 4 mánuði vetrarins. Skipið er búið öllum nýjustu og full- komnustu fiskileitartækjum. Að- alvél skipsins er 950 ha. Mann- Bifreið stolið Aðfaranótt laugardagsins var bifreiðinni R-18454, sém er Chevrolet árgerð 1957, ljós að að ofan, en blá að neðan, stolið frá Bjargarstíg. Þeir sem hafa orðið varir við bifreiðina, eru beðnir að láta rannsóknarlögregluna vita í síma 21107. heim og reyndist ganghraði í reynsluf-erð 12% sjómíla. Nýjung í skipinu er skiptiskrúfa frá sænska J. W. Berg, en henni og vélinni er stjórnað með lofti frá stjórnpalli. Þá eru í skipinu tvær 75 ha. hliðarskrúfur frá Ulstein Mekanisk Værksted og er Sigur björg þriðja íslenzka skipið, sem hefir slíkan út-búnað. Fiskil-eitar- tæki eru frá Elac og Simrad. Kraftblökk er fullkomnast gerð Hov-kraftblakka. Skafti Áskelsson framkvæmda stjóri Slippstöðvarinnar á GOTT veður var á síldarmiðun- um fyrra sólarhring, en sára- lítil veiði. Skipin voru aðallega 100 — 150 mílur SA af Dala- tanga. 12 skip tilkvnntu um afla, sam tals 1. 349 lestir. Akureyri sagði í gær að með þessu skipi væri sannað að ís- lenzkir iðnaðarmenn gætu leyst slík verkefni af hendi, ekki síð- ur en í nágrannalöndum okkar, heldur þvert á móti- Alls unnu 30—50 manns við smíði skipsins allan tímann. Sá Stefán Ha-llgrímsson um frágang allra radíótækja, en Raforka h.f. Akureyri um allar raflagnir. Auk þess voru sérfræðingar frá hin- um ýmsu erlendu fyrirtækjum hér og aðstoðuðu við frágang hinna ýmsu tækja skipsins- Skipstjóri á Sigurbjörgu er Ólafur Jóakimsson, sem áður var skipstjóri á Guðbjörgu frá Ólafs firðL Skipið fer til síldveiða ein- þá var heldur lítið að frétta. Nokkrir bátar köstuðu og þeir sem náðu kcstunum fengu gott, en síldin var bæði stygg og stóð djúpt. Á miðunum er gott veður en skipin eru 140—150 mílur ASA af Dalatanga. •hvern næstu daga. Þessa má að lokum geta að Slippstöðin á Akureyri hefir samið um s-míði tveggja fiskiskipa úr stáli, sem hvort fyrir sig eru 480 lestir að stærð, annað fyrir Eldborgu h.f. Hafnarfirði en hitt er fyrir Sæ- mund Þórðarson, Stóru-Vatns- leysu, Vatnsleysuströnd, en hann er skipstjóri á aflaskipinu Þórði Jónassyni. Slippstöðin hefir nú reist grunn og steypt grindur að húsi, sem hægt verður að smíða í skip allt að 2000 lestir að stærð- Jaðarsmótsð ■ dag Jaðarsmót Islenzkra ungtempl ara hófst í gærkvöldi með ávarpi Jóhanns Björnssonar, forstjóra Ábyrgðar. Síðar um kvöldið var skemmtikvöld inni að Jaðri. t dag heldur mótið áfram. Guðs- þjónusta verður kl. 13.30. Séra Árelíus Nielsson, prédikar. Síðar verður útiskemmtun með fjöl- breyttum atriðum. Mótinu lýkur í kvöld með skemmtikvöldi inni að Jaðri en hljómsveitin TEMPÓ leikur fyrir dansi. Ferðir verða að Jarði frá Góðtemplarahúsinu í dag kl. 2 og 8. Treg síldveiði IMokkur skip með góð köst 70 m eftir af Strákagöngum Haiship ráðfferir að auka skipakostinn Siglufirði 13. ágúst. Nú er aðeins eftir að sprengja 70 metra í jarðgöngunum í fjall inu Strákar við Siglufjörð. Verk inu hefur miðað mjög vel áfram í sumar, og er búist við að komið verði í gegnum fjallið Skaga- fjarðarmegin í þessum mánuði ef engar óeðlilegar tafir verða á. Þá verður strax hafizt handa um það að slétta göngin og gera þau aksturhæf. — Fréttaritari Dalatangi. Héðinn ÞH 134 lestir Björgvin EA 51 — Guðrún Jónsdóttir IS 55 — Hólmanes SU 220 — Guðm. Þórðarson RE 50 — Skírnir AK 149 — Heiðrún 11 IS 100 — Sigurvon RE 110 — Haraldur AK 80 — Þorleifur OF 70 — Heimir SU 170 — Búðaklettur GK 160 — í gær hafði blaðið samband við síldarleitina á Dalatanga og HAFSKIP ráðgerir að vera bú ið að fá nýtt flutningaskip á ár- inu 1968. Var þetta samþykkt á síðasta aðalfundi félagsins, og hefur málið verið í athtigun síð an á fundinum. Hafa frumdrög að skipinu verið gerð, en ráðgert er að það verði um 2000 tonn að stærð. Meðal annars hafa fulltrúar frá þýzkri skipasmíðastöð komið til íslands til viðræðna við forráða menn Hafskips, en skipasmíða- stöð þessi hefur smíðað öll skip Hafskips til þessa. Engir enda- legir samningar hafa þó enn verið gerðir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.