Morgunblaðið - 24.08.1966, Side 5
ÚR
ÖLLUM
ÁTTUM
1 ÁRBÆJARSAFNI eru
margir steinar, sem gestum
verður starsýnt á. Rétt utan
við aðalhliðið ofan traðanna
er Árbæjarhellan, afgirt með
járnkeðjum enda merkilegt
jarðfræðilegt fyrirbrigði, sem
finnski jarðfræðingurinn
Pajkull vakti athygli á, fyrst-
ur manna. Á hellunni eru
ristur eftir jökul, sem runnið
hefur fram, og það merkilega
er, að risturnar skerast, þ.e.
skriðjökullinn hefur þornað,
en runnið fram aftur, um það
Góðir gestir í Árbæ standa við hestasteininn með járnhringnum úr smiðju Þorsteins Tóm-
assonar við Lækjargötu.
Grjót og meira grjót í Arbæ
bil 1000 árum síðar, og þá hvorumegin kirkjustéttar.
undir yfirborði. Helgi Hjörv-
ar taldi að hellan kynni að
vera eldhella úr skipi land-
námsmannsins, en Sigurður
Þórarinsson og norskir jarð-
fræðingar, sem hér voru á
ferð fyrir skemmstu, sögðu
fyrir víst, að grjótið væri ís-
lenzkt en ekki af Sunnmæri.
Á hellu þessari er greinilega
höggin slétt frambrún og
ekki ómyndarlegra verk en
setið á goðasteininum. Eftir*
fundarstað og lögun verður
ekki annað sagt, að svo
stöddu, en þarna sé komin
hlóðarhella Hallveigar Fróða
dóttur með snyrtilega tilhögg-
inni frambrún svo sem tíðk-
anlegt var og sjá má t,d. á
hlóðarhellunni í gamla eld-
húsinu í Árbæ, en sú er að
vísu þríklofin.
Að frátöldum aflrauna-
steinum Gunnars Salómons-
sonar að húsabaki í Árbæ, er
enn ótalið merkilegt grjót
þar efra svo sem „apótekara-
steinninn" með fangamarki
og ártalinu 1747, fluttur úr
Effersey, myllusteinn úr
myllunni í Bakarabrekku, nú
framan við Smiðshús, landa-
merkjasteinninn úr Skild-
inganeshólum með ártalinu
1839 og áletrun, hestasteinn
með járnhring úr smiðju
Þorsteins Tómassonar við
Lækjargötu og síðast en ekki
sízt fiskasteinn Björns Jóns-
sonar ráðherra frá Staðar-
stað, en hann er einn steina
innan húss í skemmu.
Og meira grjót merkilegt
með fráviki frá fyrri stefnu.
Eru talin 14000 til 15000 ár
síðan sá mikli steinsmiður
var þarna að verki.
En það er nýlegri stein-
smíði, sem vekur athygli inn-
an túngarða. Innan kirkju-
garðs eru tveir steinar sinn
Hinn natni náttúruskoðari
Ólafur Friðriksson, ritstjóri,
fann þá í Öskjuhlíð í tómt,
sem hann taldi leyfar af hofi
Ingólfs landnámsmanns. Báð-
ir steinarnir eru vafalaust
mikið til að lögun frá hendi
náttúrunnar, en það leymr
Miðvikudagur 24. Sgfist
MORGUNBLAÐIÐ
Fjórsöfnun hafin fyrir
búgstaddn í Tyrklnndi
RAUÐI kross Islands hefur þeg-
»r hafið fjársöfnun til styrktar
þeim sem misst hafa heimili sin
í jarðskjálftunum miklu í Tyrk-
landi og nú lifa við hungurs-
neyð og hörmungar.
Hjálparsjóður RKÍ undirbýr
peningasendingu til meðala-
kaupa fyrir hið bágstadda fólk.
Dagblöðin í Reykjavík munu
taka á móti framlögum til þess-
arar líknarstarfsemi. Þá munu
deildir RKÍ út um land beita sér
fyrir fjársöfnun og taka á móti
framlögum.
Skrifstofa Reykjavíkurdeildar
RKÍ er að Öldugötu 4, sími
14658, og getur fólk einnig snúið
sér þangað með framlög.
Söfnunin stendur yfir til 10.
september nk.
- Utan úr heimi
Framhald af bls. 14
ungu eru sterkir. Hann verður
að reyna — svo sjáum við til“.
Mihailo Mihailov hefur
reynt og við höfum séð hvað
gerðist, segir greinarhöfundur
og bætir við í lokin: „Auðséð
er, að Júgóslavía er enn ekki
viðbúin að taka upp anda
Milovans Djilas — og Stefanie
og Aleksis Djilas verða án
efa að vera án eiginmanns og
föður í nokkur án enniþá".
Aðal sumarleyf-
istíminn senn
' á enda
Aðalsumarleyfistíminn, júlí-
ágúst er nú senn á enda og fara
viðskiptin nú að komast í eðli-
legt horf. Mörg mannfæðstu
fyrirtækin hafa alveg lokað á
meðan á sumarleyfum stóð.
Stærri fyrirtæki hafa aftur á
móti dreift sumarleyfistímanum
yfir á lengra tímabil. Það færist
nú í aukana að fólk fari til út-
landa í sumarleyfi og hefur sum
arleyfistiminn því lengzt og er
alveg frá apríl til október. All-
ar verksmiðjur hafa lokað með-
an á sumarleyfum stóð.
Verzlunorskólinn kaupir húseign
NÝLEGA festi Verzlunarskóli Is-
lands kaup á húseigninni Hellu-
sundi 3, sem áður var í eigu
Ágústs H. Bjarnasonar prófess-
ors. Á þar að fara fram öll vél-
ritunarkennsla og kennsla í með-
ferð reiknivéla.
Með kaupunum tryggir Verzl-
unarskólinn sér aðstöðu fyi
áframhaldandi byggingarfrai
kvæmdir, en skolinn þarfnast i
aukins húsnæðis. Hellusund
stendur við hlið skólans og er
hornlóð Grundarstígs og Hell
sunds.
Hlóðarhella Hallveigar Fróðadóttur. Takið eftir hinum til
höggna kanti.
sér ekki, að mannshöndin
hefur hjálpað til að gefa
þeim endanlegt sköpulag til
að þjóna sérstökum tilgangi.
Annar er greinilega högginn
til svo í hann verður set eða
stallur, hvort sem þar sitji
hofgoðinn sjálfur eða stailur
fyrir goðamynd. Hinn steinn-
inn er að lögun sem Þórsham-
ar og veit hausinn niður. Má
vera að þar hafi verið hlaut-
bolli sem nú er mest máð
af stallinum á steini þessum,
en það sem upp veit af
„skaptinu" er einkennilega
slétt fáið og vel formað.
Á kirkjugarðsveggnum er
nú komin um stundarsakir
mikil hella, sem kom upp úr
grunni Steindórsprents í
Tjarnargötu, þar 2% metra
er hér efra, sem síðar kann
að verða sagt frá.
L. S.
Steinninn, sem er að
lögun eins og Þórshamar.