Morgunblaðið - 24.08.1966, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ
7
%
i
, MiSvikudagur 24. Sgfist 196®
SÍÐAN akvegur kom umhverfis
Dalastrandir, hafa margir ferð-
ast þar sér til skemmtunar, enda
er sú leið óvenju svipmikil og
fögur. Fyrir innan Ásgarð ligg-
ur vegurinn þvert yfir mynni
Sæiingsdals, sem mjög er nafn
Ikunnur úr sögum. Er þá komið
að Krosshólum, þar sem Auður
djúpúðga hafði bænastað sinn.
Hólarnir eru tveir, og af hærri
ihólnum er útsýni yfir allt land
nám hennar, svo að segja. Innst
í dalnum, handan við hólana,
er bærinn Hvammur, þar sem
Ihún átti heima. Neðst í daln-
um er bærinn A'kur, sem fyrr-
um var kallaður Hof-Akur og
igæti nafnið bent til þess, að
jþar hefði afkomendur hennar
reist fyrsta hofið eftir lát henn-
er. Ströndin hér sunnanmegin
á nesinu heitir Meðalfells-
•trönd, en í daglegu taU jafnan
IköUuð Fellsströnd. Fram við
Hvammsfjörðinn eru tvö fell,
lág að norðan en með hömrUm
•ð sunnan, og kallast einu nafni
Brúnir. Yzt á innra fellinu heit-
ir Skorravíkurmúli, en yzt á
ytra íellinu heitir Ytrafellsmúli.
Ofan- við innrafelUð er mikil
byggð og hét þar fyrrum Finn-
mörk og bendir nafnið til þess,
eð þar hafi verið skógur mikill.
Ofan við ytra fellið heita Bak-
•kógar og er þar nokkur skógur
enn. En mesti Skógur Dalasýslu
er utan við fellið og nær niður
eð Kjallaksstaðaá. Þjóðvegurinn
liggur um Finnmörk, en beygir
svo niður undir sjó hjá Skorra-
víkurmúla og er þaðan skammt
að Staðarfelli, sem er nafnkunn-
astur bær hér á ströndinni. Þar
er kirkja og húsmæðraskóli.
Stendur staðurinn hátt á hjalla
undir klettabelti. Hér bjó í>órð-
ur Gilsson ættfaðir Sturlunga og
hér bjó einnig Ormur lögmaður
Sturluson. Á seinni öldum bjuggu
þeir hér feðgamir Benedikt
gamli og Bogi sonur hans, sem
ritaði Sýslumannaævir. Fjórar
dætur Boga voru giftar höfðingj
um í Reykjavík: Ragnheiður
kona Martin Smith kons'úls, Sig-
ríður kona Péturs biskups Pét-
urssonar, Jóhanna fyrri kona
Jóns Péturssonar dómsforseta og
Sólveig kona Odds Thorarensen
lyfcala. Fimmta systirin, Hildur,
var kona Bjarna skálds Thor-
arensen. Eru þeir því margir fs-
lendingar nú, er rakið geta ætt
sína að Staðarfelli. — Myndin er
af Staðarfelli og sést þar skól-
inn, íbúðarhús og kirkjan.
ÞEKKIRÐIi
LAIMDIÐ
WTT?
VÍSIiKORIVI
DJÚPAR RÆTUB
Glöggt ég finn, hve fast í mold
fornar rætur standa,
þegar stíg ég fæti á fold
föðurlandsins stranda.
Richard Beck.
LÆKNAR
FJARVERANDI
Ámi Guðmundsson, læknir verður
fjarverandi frá og með 1. ágúst — 1.
•eptember. Staðgengill Henrik Linnet.
Andrés Ásmundsson frí frá heim-
ilislækningum óákveðinn tima. Stg.:
Þórhaliur Ólafsson, Lækjargötu 2 við-
talstími kL 14—16, símaviðtalstími kl.
•—10 I síma 31215 Stofusími 20442.
Axel Blöndal fjv. fró 15/8. — 1/10.
6tg. Þorgeir Jónsson.
Bjarni Jónsson fjv. til september-
loka Stg. Jón G. Hallgrimsson.
Bergþór Smári fjv. frá 17/7—28/8.
Btg. Karl S. Jónasson.
Björn Júlíusson verður íjarv. ágús-t"
jnánuð.
Björn 1». Þórðarson fjarverandi til
J. september.
Eypór Gunnarsson fjv. óákveðið.
Frosti Sigurjónsson fjarv. 1 til 2
snánuði. Staðgengiil Þórhallur Ólafs-
lon, Lækjargötu 2.
Guðjón Klemenzson fjv. frá 20/8. —
28/8. Stg. Ambjörn Ólafsson og
Kjartan Ólafsson.
Gunnar Guðmundssoc Ijarv. um
ókveðinn tima.
Hann«* Finnbogason fjarverandi
ágúst.mánuð.
Guðmundur Eyjólfsson fjv. frá 12/8.
—> 12/9.
Hjalti Þórarinsson fjv. 16/8. — 7/9.
Btg. Ólatfur Jónsson.
Hörður Þorieifsson fjarverandi frá
12. apríl til 30. september. Staðgengill:
Þórhallur Ólafsson, Lækjargötu 2.
Jón Hj. Gunnlaugsson fjv. frá 25/8
til 25/9. StaðgengiU Þórtnallur Ólafs-
mon Lækjargötu 2.
Jón Þorsteinsson fjar. frá 30. þm.
f 4 vikur.
Kjartan R. Guðmundsson fjarv til
1. október.
Kjartaa Magnússon fjv. til 5. sept.
Kristinn Björnsson fjarv. ágúst-
jnánuð. Staðgengill Þorgeir Jónsson.
Kristjana P. Helgadóttir fjv. 8/8.
•/10. Stg. Þorgeir Gestsson læknir,
Háteigsvegi 1 stofutími kl. 1—3 síma-
viðtalstími kl. 9—10 í sáma 37207.
Vitjanabeiðnir í sama síma.
Kristján Sveinsson augniæknir fjv.
þar til í byrjun september. Staðg.:
augnlæknir Bergsveinn Ólafason,
heimilislæknir Jónas Sveinsson.
J6n R. Árnason fjv. frá 25/7. i
inánaðartíma. Staðgengill: Þórhallur
Ólafason.
Jónas Bjarnason fjv. ágústmánuð.
Magnús Ólafsson fjarverandi 14. —
91. ágúsi. Staðgengill: Hagnar Arin-
bjarna-r.
Magnús Þorsteinsson, læknir, fjar-
verandi um óákveðinn tima.
Páll Jónsson tannlæknir á Selfossi
fjarverandi í 4—6 vikur.
Ragnar Kan.sson fjarv. tál 29. ágúst.
Bigmundur Magnússon fjv. um
óákveðinn tíma.
Skúli Thoroddsen fjarv. fré 22/8
til 27/8. Stg. heimilislæknir: Þórólfur
Ólafwson, Lækjargötu 2, stg.: Augn-
læknir: Pétur Traustason.
S-tefán Bogason fjV. frá 24/8—24/9.
Stg. Jóhannes Björnsson.
Stefán P. Björnsson fjv. frá 1/7. —
1/9. Stg. Jón Gunnlaugsson.
Valtýr Bjarnason fjarv. frá 27/6—
1/9. Staðgengill Jón Gunnlaugsson.
Viktor Gestsson fjv. frá 22/8. í 3—4
vikur.
Þórarinn Guðnason, verður fjar-
verandi frá 1. ágúst — 1. okfóber.
Þórður Möller fjv. ágústmónuð. Stg.
Gísli Þorsteinsson.
Þórður Þórðarson fjarv. frá 1/7—
31/8. Stg. Björn Guðbrandsson og
Úlfar Þórðarson.
Haldið borginni
breinni
'Áheit og gjafir
Nýlega barst Sjálfsbjörg,
Landssambands fatlaðra, rausn-
arleg gjöf, 10.000 krónur frá Ár-
nesing. Sendir Sjálfabjörg gef-
anda beztu þakkir fyrir.
fRÉTTIR
Sr. Jón Thorarensen verður
fjarverandi um tíma.
Kristniboðssambandið.
Almenn samkoma í kvöld kl.
8:30. Konráð Þorsteinsson talar.
Allir velkomnir.
Frá Ráðleggingastöð Þjóðkirkj
unnar. Læknir stöðvarinnar, dr.
Pétur Jakobsson er kominn
heim og byrjar að starfa á morg-
un, miðvikudaginn 24. ágúst. Við
talstmi kl. 4—5.
Félagið Heyrnarhjálp sendir
fulltrúa norður til Akureyrar og
verður hann til viðtals á Hótel
Varðberg frá kL 1—6 daglega
23/8—28/8.
Þeim, sem heyrnartæki nota,
er gefinn kostur á að koma með
þau eftirlits. Einnig verður méð-
ferðis síma- og útvarpsmagnari,
sem gerir mönnum kleyft áð
heyra útvarp og síma í heyrna-
tækjum.
Fullur bíll
af ber/um
HÉR úti á Hótel íslands-plani
hittum við Þórð á Sæbóli í gær
og enn kominn úr berjamó vest-
an úr Þorskafirði, sællegur og
rauður í kinnum, og með fullan
bíl af krækiberjum.
„En biddu fyrir þér maður, nú
fer að verða hver síðastur, því
að við dönsuðum á frostinu um
morguninn", sagði Þórður. Hann
gaf okkur ,rsmakk“ og berin
voru gómsæt, svo að vist mun
margur renna löngunarfullum
augum til Sæbóls á næstunni og
jafnvel sleikja út um.
Blöð og fímarit
Hjartavemd, tímarit Hjarta og
æðavamarfélags íslands, 2. tbl. 3.
árg. 1966 hefur borizt blaðinu.
Af efni þess má nefna Nitróglý-
cerin og notkun þess við hjarta-
öng eftir Þorkel Jóhannesson
lækni. Óskar Jónsson skrifar frá
sjónarhóli leikmanns. Jákvæð
viðhorf til heilbrigðismála, inn-
gangur álitsgerðar bandariskrar
sérfræðinganefndar, Skýrsla
stjórnar Hjartaverndar og reikn
ingar. Ritstjóri ritsins er Snorri
P. Snorrason læknir.
Tímarit Verkfræðingafélags
íslands 5.—6. tbl. 50. árg. 1965
hefur boirizt blaðinu. Af efni þess
má nefna.: Gísli Jónsson, raf-
veitustj óri: Álagsstýringarkerfi.
Gísli Þorkelsson, efnaverkfræð-
ingur: Framleiðsla Málningar h.f.
Skýrsla um starfsemi VFÍ 1965.
Haráldur Ásgeirsson, verkfræð-
ingur. Minningarorð: Dr. Þor-
bergur Þorvaldsson. Nýir félags-
menn með myndum. Höfunda- og
efnisskrá yfir Tímarit Verkfræð-
ingafélags íslands, 41.—50. árg.
Hinrik GuSmundsson tók saman
og ritið prýða margar myndir.
VEL MÆLT!
SVEINN á Mælifellsá talax í ævisögu sinni um kossa-
fellibylji.
Út frá því kveður dr. Skúli Guðjónsson:
Hált er á svelli siðgæðis;
sifellt skella viljum
í ofcahvelium kvensemis
og kossaíeilibyljum.
Keflavík
30 stk. kassar undan gleri,
ti-1 sölu, ódýrt. Rammar og
, gler, Sólvallagötu 11. —
Sími 1342.
Kona óskar eftir
vinnu frá kl. 1—5,30, eða
við innheimtustörf. Vön
afgreiðslu. Sími 20487.
Myndavél (Petri)
tapaðist síðastliðinn laug-
ardag skammt frá Reykja-
nesvita. Finnandi vinsami.
hringi i síma 35018. —
Fundarlaun.
Hafnarfjörður
Óska eftir konu til að gæta
barna þrjá eftirmiðdaga í
viku, frá 1. okt. Upplýsing-
ar í síma 51799, fyrir há-
degi.
Pálmi óskast fyrir kirkju
Upplýsingar i verzluninni
Kirkjumunir, Kirkjustr. 10
£rá kL 1,30—6 næstu daga.
íbúð
Ung kona (kennari), óskar
eftir 1—2ja herto. ibúð í
Vesturbænum. Upplýsingar
í síma 23767 eða 17967.
Fámenn fjölskylda
óskar eftir 3ja herb. íbúð
I Hafnarfirði, Kópavogi eða
Reykjavik. Tryggar greiðsl
ur. Góðri umgengni lofað.
Uppl. I símum 41480 eða
41481.
íbúð óskast
Bandaríkjamaður, kvæntur
íslenzkri konu, óskar eftir
3—4 herb. íbúð strax. Upp-
lýsingar í síma 19911.
Par vantar
2—3 herb. íbúð til leigu
strax. Mjög góð umgengm.
Hringið í síma 13457.
Stúlka óskast
á hótel úti á landi. Upp-
lýsingar í síma 10039.
Túnþökur
til sölu, vélskornar. Sími
22564 og 41896.
Herbergi óskast
fyrir einhleypan, reglusaxn
an karlmann, sem fyrst. —
Uppiýsingar í síma 22160.
Kvenveski hefur tapazt
Finnandi hafi samband vi®
lögregluna i KópavogL —
F-undarlaun.
Rúmóð stofa
með aðgangi að eldhúsi og
baði, óskast sem fyrst. Upp
lýsingar í síma 16207.
Mótatimbur
— ÁrbæjarhverfL — Vil
kaupa ca. 7000 fet af móta-
timfbri 1x6. Simi 60097.
Til leigu
2ja herb. íbúð í Klepps-
hoItL Fyrirframgreiðsla.
Tilboð merkt „9090“
sendist Mbl. f. 29. þjn.
hefst í dag. — Mikið af tilbúnum fatnaði
fyrir konur, karla og böin selt fyrir
ótrúlega lágt verð.
KARATE
fljótvirkandi fyrir:
1. Vöðvaþjálfun
2. Sjálfstraust
3. Ákveðni í vörn.
Aðeins 6 menn í hverjum flokki.
Nánari uppl. í Suðurgötu 14 — Sími 16188.