Morgunblaðið - 24.08.1966, Page 16

Morgunblaðið - 24.08.1966, Page 16
16 MQRGU N BLAÐIÐ Miðvlkudagur 24. ágúst 1966 Magnús Vilberg Gunnarsson - Kveðja Fæddur 22. 3.1956. Dáinn 17. 8.1966. ENN einu sinni hafa örlaganorn- in spunnfð sinn vef, svo að vér dauðlegir fáum eigi skilið. Hví er 10 ára glókollur með bros á brá, hrifinn úr leik og kallaður til starfa, þar sem harin er okkur ekki sjáanlegur? í>að er ekki löng lífssaga 10 ára drengs. Þó ér það svo, að aldrai munum við gleyma hans fallega hlédræga brosi. Ekki gat okkur grunað á mánu Afgreiðslustúlkur óskast strax eða um mánaðamót. iifatval hf. Þinghólsbraut 21 — Kópavogi. Skrifstofustúlka óskast í Raforkumálaskrifstofuna. Æskilegt er að umsækjandi hafi stúdentspróf eða hliðstæða menntun. Umsóknir sem greini okkur menntun og fyrri störf sendist fyrir 27. þ.m. RAFORKUMÁLASKRIFSTOFAN starfsmannadeild Laugavegi 116, Reykjavík. Mikið úrval af Vauxhall-varahlutum fyrirliggjandi. HEIVIILL Ármúla 18 — Sími 35439. Sendum í póstkröfu hvert á land sem er. IMikið úrval af olívfiltum fyrirliggjandi. HEIVIILL Ármúla 18 — Sími 35439. Sendum í póstkröfu hvert á land sem er. Bifreiðaeigendur athugið Nýkomið, bremsuskálar, bremsuskói, bremsudælur, handbremsubarkar og margt fleira i bremsukerfið, fyrir flestar tegundir amerískra fólks og sendi- bifreiða. Mjög hagstætt verð. ÁLÍIVilNGAR sf. Skúlagötu 55, sími 22630. degi, þegar hann var að hjálpa okkur að bera út blaðið okkar í Rústaðasókn, að hann yrði burt kallaður aðeins tveim dögum síðar. Þa'ð eru margar minningar sem koma fram í hugum okkar, þeg- ar við nú kveðjum þennan vin okkar, og drengjafélagið „Bjart- ur“, sem átti að vinna fyrir kirkj una okkar, og „litla göngufélag- ið“, hafa misst góðan liðsmann. Það var svo notalegt að hafa Magga með sér, þennan rólynda en harð duglega dreng. Maður fann og sá að þarna var manns- efni, sem gat átt eftir að vinna mikið fyrir þjóð sína. En vegir guðs eru órannsakan- legir, og kannske hefur hann enn- meiri möguleika til þess í sínum nýju heimkynnum. Við biðjum gúð að styrkja for- eldra þína og ástvini, litli vinur, svo að þú aftur getir séð bros þeirra og systkina þinna þriggja. Við öll í númer 12 kveðjum þig með söknuði og innilegustu vinarkveðju, og munum minnast þín og þinna í bænum okkar. Ottó A. Michelsen. t f DAG er til moldar borinn lítill drengur, Magnús Vilberg Gunn- arsson, Litlagerði 14. Hann var aðeins 10 ára gamall er hann lézt af slysförum fyrir utan heirn ili sitt. Hann var að leik frískur og kátur með börnunum í göt- unni er slysið vildi til. Magnús litli var brosmildur, fallegur drengur, sem maður tók eftir í leik sem utan hans, sökum þess hve snar og snöggur hann var í öllum hreyfingum. f ekki stærri götu en Litlagerði fer ekki hjá því að maður tekur eft- ir börnunum í götunni og hefur gaman af að fylgjast með vext.i þeirra. Ég hafði vonast til að sjá Magnús litla vaxa meir og þrosk- ast, en svona er lífið. Aðeins 10 ár, lengra var líf hans ekki. Eftir er minningin um litla, ljós’hærða drenginn, björt og fögur. Foreldrum hans, systkinum og venzlafólki sendi ég mínar inni- legustu samúðarkveðjur. G. L. Þ. G. Sameinuðu þjóðunum, 16. ágúst. AP. JOHNSON, Bandaríkjaforseti, hefur skrifað U Thant, fram- kvæmdastjóra SJh. og hvatt hann eindregið til þess að taka að sér embætti fram- kvæmdastjóra áfram næsta kjörtímabil. U Thant hefur til þessa engu svarað slíkum til- mælum, en tilkynnt, að hann muni gefa yfirlýsingu þar að lútandi 1. eða 2. september. Stúlka óskast til almennra skrifstofustarfa, hálfan daginn (kl, 1—6 e.h.) Byggingaþjónusta A.í. Laugavegi 26 — Sími 24344. Stúlka óskast við afgreiðslustörf. Einnig kona við uppþvott. — Uppl. í skrifstofu Sæla Café Brautarholti 22 — sími 19521. Afgrelðslustörf Stúlka óskast, einnig karlmaður. Þarf að hafa bílpróf. Kostakjör Skipholti 37. Nýsmíði — viðgerðir Getum bætt við okkur vinnu. Vélsmiðjan IHálmur Súðarvogi 34 — Símar 33436 og 11461. Skrifstofustúlka óskast Óskum eftir að ráða skrifstofustúlku til útskriftar á reikningum og fleira. Væntanlegir umsækjendur talið við Hall- dór Sigurþórsson. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. KASSAGERÐ REYKJAVÍKUR. Atvtnna Óskum eftir að ráða reglusama menn til starfa í verksmiðju okkar að Baróns- stíg 2, sími: 24144. Hreinn — Nói — Siríus Ritarastarf Starf vélritunarstúlku við sakadóm Reykjavíkur er laust til umsóknar. Umsóknir sendist skrifstofu saka dóms í Borgartúni 7 fyrir 31. þ.m. Yfirsakadómari. BAHCO Vörugæðin segja til sín. Umboðsmtnn: Þórður Sveinsson & Co. h.f. Reykjavik. B AHCO-verksmiðj urnar búa til skiftilykia, rörtengur skrúfjárn, rörtengur, hnífa, skæri, sporjárn og margt fleira.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.