Morgunblaðið - 24.08.1966, Side 19

Morgunblaðið - 24.08.1966, Side 19
Miðvikudagur 24. ag&st 19W MORCUNBLAÐIÐ 19 — Sildin I Framhaid af bls. 28. Raufarhöfn lestir Gísli Árni RE 420 Snæfell EA (2 landanir) 450 Jörundur II. RE (2) 480 Keflvíkingur KE 260 Höfrungur III. AK 330 Sæhrímir KE 210 Runólfur SH 130 Guðbjartur Kristján ÍS 180 Gu’ðtbjörg ÓF 115 Búðaklettur GK 250 Siglfirðingur SI 220 Sæúlfur BA 120 Skarðsvík SH 150 íngvar Guðjónsson SK 250 Framnes ÍS 130 Björgvin EA 200 Helga RE 160 Jón Kjartansson SU 160 Loftur Baldvinsson EA 170 Náttfari Þ(H 250 Guðrún Guðleifsdóttir ÍS ' 188 Bjarmi EA 100 Örn RE 190 Vigri GK 150 Saöþór ÓF 190 Dagfari ÞH 280 Sóley ÍS 245 Guðbjörg GK (2) 320 Ásbjörn RE (2) 364 Akurey RE 200 Guðtojörg ÍS 170 Eldíborg GK 210 Björgúlfur EA 270 Sigurvon RE (2) 340 Sigurpá’ll GK 260 'Auðunn GK 210 Guðmundur Péturs ÍS 260 Ólafur bekk-ur ÓF 140 Árni Geir KE 60 Reykjanes GK 140 Þorleifur ÓF 100 Sigurborg ÓF 200 GJsfer V* 270 Skírnir AK 170 Bjarmi H. EA 320 Víðir n. GK 180 Súlan EA 250 Elliði GK 190 Dalatangi lestir Ólafur Sigurðsson AK 150 Hamravík KE 70 Sigurður Bjarnason EA 220 Höfrungur H AK 120 Sólrún ÍS 240 Akurey SF 120 Barði NK 215 Heiðrún II. ÍS 150 Bára SU 150 Ófeigur II. VE 115 Halldór Jónsson SH 100 Seley SU 260 Pétur Sigurðsson RE 115 Arnarnes GK 130 Margrét SI 130 Fákur GK 140 Huginn II. VE 240 Oddgeir ÞH 175 Arnfirðingur RE 220 Snæfugl SU 140 Faxi GK 270 GuUfaxi NK 170 Guðrún GK 240 Amar RE 240 Ásjþór RE 200 Krossanes SU 270 Baldur EA 85 Ólafur Tryggvason SF 70 Sigurður Jónsson SU 120 Fróðaklettur GK 200 Sunnutindur SU 150 Heimir SU 220 Hrafn Sveiníbj. III. GK 50 Jón Eiríksson SF 85 — Utanríkisráðh. Framhald af bls. 1 herra Danmerkur um friðartil- hiutun Norðurlandanna í Viet- namstyrjöldinni. Urðu þeir sam- mála um að slík tilhlutun væri enn ekki tímabær. Síðdegis í dag barst ráðherrun um bréf frá samtökum sem berjast fyrir málum Suðvestur- SYNDIÐ 200 metrana Afríku, þar sem harmaður er úrskurður alþjóðadómstólsins í Haag. Var í bréfinu látið í ljós ósk um að Norðurlöndin ættu frumkvæðið að upptöku Suð- vestur-Afríku í S.Þ. sem sjálf- stætt ríki. Per Hækkerup utanríkisráð- herra Danmerkur sagði að mál þetta myndi rætt á næsta fundi ráðherranna í dag miðvikudag og sagði að sameiginleg yfirlýs- ing yrði gefin út að fundinum loknum. Ennfremur er búist við að ráðherrarnir undirriti á þeim fundi samning um nánari sam- starf á sviði félagsmála á milli Norðurlandanna 5. Einnig er bú- ist við að þeir ræði innbyrðis vandamál landanna, hvað snertir vegabréf og landvistarleyfi. Hefur Hækkerup lagt til að slak að verði sem mest á þessum mál- um einnig gagnvart A- Evrópu- þjóðunum. — V-Þýzkaland Framhald af bls. 1 nefndin hefði verið kvödd sam- an til fundar 1. september nk. til þess að fjalla um málið. Sagði formaður nefndarinnar, sem er Karl Wienand, að nefndin gæti ekki beðið þar til sumarleyfi þingmanna lýkur um 15. septem- ber nk. Hin tíðu flugslys og máLsmeð- ferð stjórnarinnar á þeim hefur valdið Erhard kanslara og stjórn hans miklum erfiðleikum .Sætir Erhard n.ú harðri gagnrýni af hálfu sósíaldemókrata, fyrir a’ð hafa ekki fyrir löngu vikið von Hassel frá. Málgögn sósíaldemókrata segja að varnarmálaráðuneytið hafi í eitt ár verið ljóst hvert álit hern- aðarsérfræðingar höfðu á stjórn- málamönnum innan varnarmála- ráðuneytisins, en hafi látið undir höfuð leggjast að gera viðeig- andi ráðstafanir. Heimildir í Bonn herrna að von Hassel hafi ráðgast við Erhard áður en hann vék Panitzki úr embættL Erlendir fréttaritarar í Bonn segja, að ekki sé unnt áð gera sér grein fyrir stuðningi helztu leið- toga v-þýzka hersins við málstað Panitzkis. Varnarmálaráðuneytið í Bonn hefur neitað að gefa nokkrar upplýsingar um málið. Fjórir af þingmönnum demó- krata, sem sæti eiga í samsteypu- stjórn Erhards, tóku í dag af- stöðu með gagnrýninni á von Hassei. Eihkum gagnrýndi her- málasérfræðingur flokksins von Hassel fyrir að hafa ekki gert þinginu viðvart um brottvikn- ingu Panitzkis, en ákvörðunin um hana hafi þegar legið fyrir 12. þessa mánaðar. Deila þessi hefur komið upp á mjög úheppilegum tíma fyrir Er- hard kanslara, en hann á nú við að etja mjög mikla efnahagsörð- ugleika, sem hafa sætt harðri gagnrýni af hálfu flokksbræðra Efharite. — /jbróttir Framhald af bls. 26 Hástökk: Einar Þorgrímsson, ÍR, 1,70 m. Halldór Matthíasson, KA, 1,05 — Jóhann Friðgeirsson, IJMSE, 1,63 — Páll Dagbjartsson, HSÞ, 1,60 — Kjartan Kolbeinsson, ÍR, 1,40 — Lang’stökk: Einar Þorgrímsson, ÍR, 6,24 m. Jón Benónýsson, HSÞ, 5,86 — Albert Eymundsson, UMSÚ, 5,87 — Steinþór Torfason, UMSÚ, 5,86 — Þrístökk: Bjarni Guðmundsson, USVH, 13,15 m. SteinJ>ór Torfason, UMSÚ, 12,34 — Halldór Matthíasson, KA, 12,34 — Einar Þorgrímsson, ÍR, 12,21 — Stangarstökk: Einar Þorgrímsson, ÍR, 3,00 m. Halldór Matthíasson, KA, 2,90 — Pétur Hjálmarsson, USAH, 2,90 — Guðm. Guðmundsson, USAH, 2,90 — Kúluvarp: Páll Dagbjartsson, HSÞ, 13,78 m. Kjartan Kolbeinsson, ÍR, 12,34 — Björgúlfur Þórðarson, KA, 12,30 — Hjálmur Sigurðsson, ÍR, 11,91 — Kringlukast: Páll Dagbjartsson, HSÞ, 40,14 m. Kjartan Kolbeinsson, ÍR, 41,55 — Hjálmur Sigurðsson, ÍR, 40,06 — Lárus Óskarsson, ÍR, 35,58 — Spjótkast: Hjálmur Sigurðsson, ÍR, 45,29 m. Örn AlexanderSson, HSH, 40,89 — Kjartan Kolbeinsson, ÍR, 40,89 — Halldór Matthíasson, KA, 40,35 — STÚLKUR f. 1948 og síðar: 100 m. hlaup: Olga Snorradóttir, HSK, 13,1 sek. Lilja Sigurðardóttir, HSÞ, 13,2 sek. Guðrún Benónýsdóttir, HSÞ, 13,1 sek Helga Alexandersdóttir, HSIH, 13,3 sek 200 m. hlaup: Lilja SigurðardóWir, K9Þ, 27,9 sek. Olga Snorradóttir, HSK, 28,1 sek. Guðrún Benónýsdóttir, HSÞ, 28,5 sek. Guðrún Guðbjartsdóttir, HSK, 28,5 sek Ólöf Halldórsdóttir, HSK, 29,8 sek. Guðný Eiríksdóttir, KR, 29,8 sek. 80 m. grindahlaup: Lilja Sigurðardóttir, HSÞ, 12,7 sek. Rakel Ingvarsdóttir, HSH, 13,8 sek. Ólö£ Halldórsdóttir, HSK, 15,0 sek Guðrún Guðbjartsdóttir, HSK, 16,3 sek Hástökk: SigurUna Guömundsd. HSK 1,40 m. Rakel Ingvarsdóttir, HSH, 1,38 — Kristin Jónsdóttir, UMSS, 1,36 — María Hauksdóttir, ÍR, 1,35 — Guðný Gunnarsdóttir, HSK, 1,35 — Unnur Stefánsdóttir, HSK, 1,35 — Langstökk: Lilja Sigurðardóttír, HSÞ, 4,98 m. Guðrún Guðh/artsdóttir HSK, 4,90 — Magnea Magnúsdóttir, ÍA, 4,80 — Sigurllna Guðmundsd. HSK, 4,78 — Rakel Ingvarsdóttir, HSH, . 4,72 — Kúluvarp: Berghildur Reynisdóttir, HSK, 9,60 m. Ólöf Halldórsdóttir, HSK, 9,27 — Kristín Jónsdóttir, UMSS, 8,36 — Edda Hjörleifsdóttir, HSH, 8,14 — Kringlukast: Ólöf Halldórsdóttir, H9K, 29,50 m Oddrún Sverrisdóttir, ÍA, 24,51 — Sigurbima Árnadóttir, ÍA, 23,47 — Björg Einarsdóttif, USAH, 23,36 — Spjótkast: Soffiía Sævarsdóttir, KA, 24,97 m. Berghildur Reynisdóttir, HSK, 24,76 — Guðrún Hauksdóttir, ÍR, 23,58 — Kristín Harðardóttir, Á, 23,22 — ~\NUSSI kæ/iskápar Hver einasta húsmóðir, sem sér ZANUSSI kæliskáp hrífstaf hinni rómuðu ítölsku stílfegurð. Þær sem hafa reynt ZANUSSI kæli- skápa þekkja kostina. Komið og kynnið yður hina sérstaklega hagkvæmu greiðsluskilmála. Stærðir við allra hæfi. Verzlunin Luktin h.f. Snorrabraut 44, - sími 16242 SÖLUUMBOÐ UTAN REYKJAVÍKUR Hafnarfjörður JónMathiesen Akranaa Varzlunln öcin KaHavfk Slgurður Quðmundasoiu rafvm. Raufarhðfii Veaturgðtu 6 .. . Akureyri Búðardalur fekuir Stafánsson. rafvm. HusaviK (eafiorður Baldur Saamundaaon. rafvnt. ... .. ... .... u Fjarðarstræti 33 Bauðárkrókur Varal.VðkuH Síglufjörður Varzlunln Raflýslns ólafsfjörður Megnúa Stafðnsson. rafvm. Reynlr Svainsson, rafvm. Véle & Raftaskjasalan Rafvéfkvarkstaeói Grímt og Arite Blönduóe Valur Snorrason, rafvm.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.