Morgunblaðið - 24.08.1966, Síða 20
20
MORGU N BLAÐIÐ
Miðvikudagur 24. ágúst 1966
Frystihúsvinna
Viljum ráða til starfa nú þegar nokkra duglega
menn til ýmiss konar vinnu í frystihúsi að Skúla-
götu 20.
Nánari upplýsingar hjá verkstjóra.
SLÁTURFÉLAG
SUÐURLANOS
Hafnarfjörður — nágrenni
ÞVOTTAHÚSIÐ AÐ HRAUNBRÚN 16 getur nú
tekið á móti fatnaði í ÞURRHREINSUN, stykkja-
þvottur, blautþvottur og þurrhreinsun. — Allt á
sama stað. SÆKJUM og SENDUM. — SÍMI 51368.
Laus staða
Staða eins lögreglumanns í rannsóknarlögreglunni
í Reykjavík er laus til umsóknar. Umsóknir ásamt
upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist
skrifstofu sakadóms Reykjavíkur í Borgartúni 7
fyrir 10. september n.k.
\ f irsakadómarL
AtJGLYSIIMG
um lausar lögregBuþjöns-
stöður í Reykjavik
Nokkrar lögregluþjónsstöður í Reykjavík eru lausar
til umsóknar, bæði við almenna löggæzlu og í um-
ferðardeild.
Byrjunarlaun samkvæmt 13. flokki launasamn-
ings opinberra starfsmanna, auk 33% álags á nætur-
og helgidagavaktir.
Upplýsingar um starfið gefa yfirlögregluþjónar.
Lögreglustjórinn í Reykjavík, 22. ágúst 1966.
Sigurjón Sigurðsson.
Verzlunarhusnæði
Viljum taka á leigu verzlunarhúsnæði á góðum stað
í bænum. Há leiga í boði. Uppl. i síma 12880 frá
kl. 9—6 og í síma 10099 eftir þann tímg.
Starfsmaður við
bókageymslu
Óskum að ráða nú þegar mann til starfa við bóka-
geymslu okkar.
Sendisveinn
Ennfremur viljum við ráða pilt til afgreiðshi og
sendistarfa.
Upplýsingar veittar á skrifstofu okkar Austur-
stræti 18, (ekki í síma).
Almentia BökafélagiM
Síldveiðarnar
Helmin.gi
VTKUNA 7. til 13. ágúst bárust
5.622 lestir á land hér sunnan-
Iands og 14. til 20. ágúst 2.317
lestir. Allmargir bátar sem hafa
haldið sig hér eru nú farnir á
miðin fyrir Norður- og Austur-
Iandi.
Heildarmagn komið á land frá
1. júni er 37.196 lestir, en var á
sama tíma í fyrra 62.898 lestir.
Aflinn hefur verið lagður á land
á eftirtöldum stöðum:
lestir
Vestmannaeyjar......... 20.450
Þorlákshöfn............. 5.598
Grindavik .............. 8.647
Sandgerði ................ 542
Keflavík ................. 956
Hafnarfjörður............. 208
Reykjavik ................ 373
Akranes .................. 313
Bolungavík ............... 109
í STUTTU m
Belgrad, NTB — Leonid Brezhn-
ev, aðalritari sovézka kommún-
istaflokksins, fer í 10 daga heim-
sókn til Júgóslavíu seinni hluta
septembermánaðar, í einkaerind-
um að sögn. Hann mun dveljast
flesta dagana í sumarhöll Titos
forseta á eynni Brioni. Þótt
einkaheimsókn eigi að heita mun
ákveðið að þeir Brezhnev og Tito
ræði ýmis alþjóðamál og þá eink-
um styrjöldina í Víetnam og
deilur Kína og Sovétríkjanna og
einnig er talið að Tito muni gera
Brezhnev viðvart um ýmsar
breytingar sem fyrirhugaðar eru
á kommúnistaflokki Júgóslavíu.
Chamonix, NTB — Þýzkur fjall-
göngugarpur, sem þátt tók í
björgunarleiðangri upp hið 3764
m háa Aiguille du Dru skammt
frá Chamonix til bjargar tveim-
ur nauðstöddum löndum sínum
á sunnudag fórst þar er honum
skrikaði fótur og hengdi si-g í
klifurtaug sinni. Um svipað leyti
og slysið varð tókst bandarískum
fjallgöngumanni að kopiast upp
til Þjóðverjanna, sem þá höfðu
verið matarlausir í rúma þrjá
daga en voru að öðru leyti við
þokkalega líðan. Hefur orðið
skammt á milli slysanna í
frönsku ölpunum þessa helgi því
á laugardag týndu tveir franskir
fjallgöngugarpar lífi er snjór
skreið óvörum niður fjallshlíð í
námunda við tindinn Aiguille
Verte hjá Mont Blanc. Hafa því
farizt rúmlega 50 fjallgöngumenn
i frönsku ölpunum það sem af er
þessu ári.
Salisbury, NTB — Fulltrúar
brezku stjórnarinnar og Ródesíu-
stjórnar áttu með sér fund í
Salisbury að morgni mánudags-
ins 22. ágúst og hófst þar með
þriðji þáttur óformlegra samn-
ingaviðræðna ríkisstjórna land-
anna um sjálfstæðismál Ródesíu,
sem legið hafa niðri um sex
vikna skeið.
Kolkrabbaveiði
á Bíldudal
BÍLDUDAL 22. ágúst. — Héðan
fóru tveir bátar sl. nótt á kol-
krabbaveiðar. Fékk annar bátur-
inn 280 kg á færi og hinn 230 kg.
Búizt er við að kolkrabbaveiði
aukist nokkuð í lok þessa mán-
aðar og byrjun næsta. Hreyfing
er komin á menn hér í Bíldudal
og er litið vonaraugum til byrj-
andi kolkrabbavertíðar.
— Hannes.
sunnanlands:
minni oili
í fyrra
Kunnugt er um 69 skip sem
hafa fengið einhvern afla, þar af
eru 61 með 50 lestir og meira og
birtist hér skrá yfir þau skip:
lestir
Andvari Keflavík 793
Arnkell Hellissandi 721
Ársæll Sigurðsson Hafnarf. ' 107
Bergur Vestmeyjum 952
Bergvík Keflavík 1.290
Dan ísafirði 128
Einar Hálfdáns Bolungavik 977
Engey Reykjavík 1.952
Eyfellingur Vestmeyjum 407
Fiskaskagi Akranesi 959
Frfðrik Sigurðsson Þorláksh. 723
Geirfugl Grindavík 791
Gísli lóðs Hafnarfirði 258
Gjafar Vestmeyjum 800
Glófaxi Neskaupstað 108
Guðj. Sigurðss. Vestmeyjum 802
Gullberg Seyðisfirði 198
Gullborg Vestmeyjum 2.026
Gulltoppur Keflavík 306
Hafrún Bolungavík 75
Hafþór Reykjavík 272
Hamravík Keflavík 268
Haraldur Akranesi 83
Hávarður Súgandafirði 300
Heimaskagi Akranesi 103
Helga Reykjavík 427
Hilmir Keflavík 341
Hilmir II. Flateyri 900
Hrafn Sveinbjarnarson n.
Grindavík 1.177
Hrafn Sveintojamarson III.
Grindavík 150
Hrauney Vestmeyjum 1.720
Hrungnir Grindavik 816
Huginn Vestmeyjum 345
Huginn II. Vestmeyjum 503
Húni H. Skagaströnd 99
ísleifur IV. Vestmeyjum 1.963
Jón Eiríksson Hornafirði 460
Kap II. Vestmeyjum 1.351
Keflvíkingur Keflavík 273
Kópur Vestmeyjum 1.202
Kristíbjörg Vestmeyjum 1.176
Manni Keflavík 901
Meta Vestmeyjum 394
Ófeigur II. Vestmeyjum 1.428
Reykjanes Hafnarfirði 134
Reynir Vestmeyjum 562
Sigfús Bergmann Grindav. 1.338
Sigurður Vestmeyjum 746
Sigurður Bjarni Grindav. 1.584
Sigurfari Akranesi 60
Sigurpáll Sandgerði 226
Skagaröst Keflavík 1.069
Skírnir Akranesi 58
Svanur Reykjavík 402
Sveinbj. Jakobss. Ólafsvik 245
Sæunn Sandgerði 407
Valafell Ólafsvík 707
Víðir II. Garði 583
Þorbjörn II. Grindavfk 500
Þorkatla Grindavík 1.476
Þorlákur Þorlákshöfn 526
(Frá Fiskifélagi fslands)
Nýft einbýlishús
í Reykjavík, gólfflötur samtals um 230 ferm. með
bílskúr, til leigu frá 1. sept. n.k. til 1—2 ára. Húsið
er fullfrágengið að öllu leyti. Bréf sendist afgreiðslu
Mbl. fyrir 27. þ.m. merkt: „4841“.
Tónlistarskóli
Garðahrepps
Umsóknir um skólavist fyrir skólaárið 1966—7
verða að hafa borizt fyrir 1. september.
Ath.: Eldri nemendur þurfa að endurnýja um-
sóknir sínar.
Kennslugreinar verða: píanó, orgel, fiðla, cello,
klarinett, trompet, básuna, horn o. fl., auk þess
tónheyrn, tónfræði og samleikur. Forskóli (barna-
deildar) 8 — 10 ára.
Tekið á móti umsóknum í Barnaskólahúsinu
(kennarastofa nýju álmunnar) kl. 4—6 alla virka
daga nema laugardaga. Sími 51656.
SKÓLASTJÓRI.
Sktila— og skjalatoskur
nýkomnar í miklu úrvali.
Heildsölubirgðir:
Davíð S. Jónsson & Co. hf.
Sími 24-333.
Garðeigendur
Tek að mér standsetningu á lóðum. Hef mjög
fallegt hraun í hraunkanta og skreytingai í görð-
um. Vönduð vinna.
Hilmar L. Guðjónsson, garðyrkjumaður
Sími 40263.
Til sölu
landspilda við flugvöllinn í Sörvági. Vágar, stærð
10804 ferm. Ráðgert er að byggja a lancunu luxus
hótel. Byggingaleyfi fylgir.
ELI JOENSEN
Sövág Föroyar.