Morgunblaðið - 24.08.1966, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 24.08.1966, Qupperneq 23
Miðvikudagur 24 ágúst 19W MORGU N BLAÐIÐ 23 f' í 3ÆJARBI Siml 50184 15. sýningarvika Sautján (Sytten) Dönsk litkvikmynd eftir hinni umtöluðu skáldsögu hins djarfa höfundar Soya. i í Sýnd kl. 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára. Síðasta sinn. Rauða myllan Smurt brauð, heilar og náifar sneiðar. Opið frá kl. 8—23,30. Simi 13628 tðPAVOCSBÍð Sin»> 41985. ÍSLENZKUR TEXTI Víðfræg og snilldarvel gerð, ný, frönsk sakamálamynd 1 James Bond stíl. Myndin hlaut gullverðlaun í Cannes sem skemmtilegasta og mest spenn andi mynd sýnd á kvikmynda hátíðinni. Myndin er í litum. Kerwin Mathews Pier Angeli Robert Hossein Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. Ingi Ingimundarson hæstaréttarlömaður Klapparstig 26 IV hæð Siml 24753. Húsvörðurinn og fegurðardísirnar Ný bráðskemmtileg dönsk gamanmynd í litum. Sýnd kl. 7 og 9. NÝKOMIÐ L.OÐSKINN PEL.SAR SKINNABLÓM HERÐASLÁ Kristinn Kiistjánsson feldskeri, Laufásvegi 19. Skólatöskur Mikið úrval af ódýrum SKÓLATÖSKUM fyrir flesta aldursflokka. Mjög vandaðar TÖSKUR fvamleiddar af þrælsterku efni. Lækjargötu 4 — Miklatorgi — AkureyrL Kennarar - Kennarar Alþýðuskólinn á Eiðum óskar eftir 2 kennurum, gjarnan hjón. Nauðsynlegt að annað geti kennt ensku og dönsku. — Góð kjör. — Mikil vinna. Nánari uppl. veitir skólastjórinn í sima 12518, Rvík næstu kvöld. 5 herbergja íbúð við Kvisthaga til sölu. Hitaveita — sérinngangur — bílskúrsréttindi»«J>eir sem óska nánari upplýs- inga, sendi tilboð afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir föstudagskvöld 27. ágúst, auðkennt: „Kvisthagi — 4968“. i útbreiddasta blaðlnu borgar sig bezt. «9 auglýsing |Bor0titiblaMd SKÓLASKÓR ódýrir og góðir drengja og telpna SKÖVERZLVN föUuAð /buUi&ssonaA, Laugavegi 17 — Framnesvegi 2. Lúdó sextett og Stefón Ms. Anna Borg Vöruflutningar frá Ítalíu og Spáni Ráðgert er að skip vort lesti vörur á Ítalíu og Spáni til íslands fyrri hluta október nk. ef nægilegur flutningur fæst. — Þeir, sem hug hafa á flutningi með skipinu eru vinsamlegast beðnir að hafa sam- band við skrifstofu vora í Garðastræti 3, sími 11120. Skipaleiðir hf. Símar 14160, 19150 — kvöldsimi 40960. íbúð í Háaleitishverfi Raðhús við Sæviðarsund Til sölu nýtízku 5 herb. íbúð við Háaleitisbraut. íbúðin er teppalögð með vönduðum innréttingum. Til sölu endaraðhús við Sæviðarsund. Stærð 144 ferm. ásamt 26 ferm. bílskúr. Raðhúsið verður af- hent tilbúið undir tréverk. GÍSLI G. ÍSLEIFSSON, HRL., JÓN L. BJARNASON fasteignaviðskipti Hverfisgötu 18. íbúð óskast Útlendingur, sem stundar hér rannsóknarstörf, óskar eftir lítilli íbúð frá 1. okt. Reglusemi og góð umgegni. Tilboð merkt: „Góð umgegni — #779“ sendist Morgunblaðinu. Skrifstofustúlka á Hótel Borg. — Málakunnátta og vél- ritun nauðsynleg. Hútel Borcf

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.