Morgunblaðið - 24.08.1966, Qupperneq 25
. Miðvikudagur 24. Igffet 1966
MORCUNBLAÐIÐ
25
mtltvarpiö
Miðvikudagur 24. áfiúst.
7:00 Morgunútvarp
Veðurfregnir — Tónleikar —
7:30 Fróttir — Tónleikar — 7:55
Bæn — 8:00 Morgunleikfimi —
Tónleikar 8.30 Fréttir — Tón-
leikar — Útdráttur úr forustu-
greinum dagblaöanna. — Tón-
leikar — 10:05 Fréttir — 10:10
Veðurfregnir.
£200 Hádegisútvarp
Tónleikar — 12:25 Fréttir og
veðurfregnir — Tilkynningar.
1300 Við vinnuna: Tónleikar.
1500 Miðdegisútvarp:
Fréttir — Tilkynningar — ta-
lenzk lög og klassísk tónlist:
Olafur >. Jónsson syngur
þrjú lög.
Van Clitourn og Sin-fónuialjóm-
sveitin leika Konsert nr. 2 í B-
dúr op. 83 eftir Brahms; Frit*
Reiner stj.
Victoria de los Angeles, Nioolai
Gedda, Janine Micheau, Ernest
Blanc og kór syngja atriði úr
óperunni „Carmen“ eftir Bizet;
Sir Thomas Beecham stj.
16:00 Síðdegisútvarp
Veðurfregnir — Létt músik: —
(17:00 Fréttir).
Grenadier lúðrasveitin leikur
lög úr kvikmyndum, Doris E>ay
syngur, Paul Weston og hljóm-
sveit hans leika lög eftir Cole
Porter, Four Freshmen syngja,
Bob Hammer og hljómsveit
hans leika bítladjass, Harry
Simeone kórinn syngur laga-
syrpu og hljómsveitin „101
strengur4* leikur þrjú lög.
16.'00 Lög á nikkuna
Tony Romano leikur létt lög og
Jo Rasile og hljómsveit hans
leika Parísarlög.
16:45 Tilkynningar.
19:20 Veðurfregnir.
19:30 Fréttir
20:00 Daglegt mál
Árni Böðvarsson talar.
20:30 Efst á baugi
Björgvin Guðmundsson og
Björn Jóhannsson tala um er-
lend málefni.
20:35 „Escales", hljómsveitarhlutverk
eftir Jacques Ilbert
Sinfóníuhljómsveitin 1 Boston
leikur; Charles Múnch stj.
20:50 „Yfirhöfnin, smásaga eftir Sally
Benson. Málfríður Einarsdóttir
þýddi. Margrét Jóxsdóttir les.
21:00 Lög unga fólksins
Margrét Guðmundsdóttir
kynnir.
22:00 Fréttir og veðurfregnir.
22:15 Kvöldsagan: „Logi*4 eftir Willi-
am Somerset Maugham
Bogi Ólafsson íslenzkaði.
Gylfi Gröndal les (1).
22:36 Á sumarkvöldi
Guðni Guðmundsson kynnir
ýmis lög og smærri tónverk.
23:25 Dagskrárlok.
Fimmtudagur 25. ágúst.
7:00 Morgunútvarp
V?ðurfregntr — Tónleikar —
7:30 Fréttir — Tónleikar —
7:55 Bæn — 8:00 Morgunleikfinu
— Tónleikar — 8:30 Fréttir —
Tónleikar -- 9:00 Úrdráttur úr
forustugreinum dagblaðanna —
Tónleikar -- 10:05 Fréttir —
10:10 Veðurfregnir.
12:00 Hádegisútvarp.
Tónleikar. 12:25 Fréttir og veð-
urfregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13:00 ,,A frívaktinni":
Kristín Sveinbjörnsdóttir stjórn
ar óskalagaþætti fyrir sjómerm.
15:00 Miðdegieútvarp
Fréttir — Tilkynnlngar — 1»
lenzk lög og klassísk tónliat;
Stefán íslandi syngur tvö lög
og María Markan önnur tvö.
Claudio Arrau leikur Fantasíu
í f-moll op. 49 eftir Chopin.
Hljómsveit Ferenc Fricsays leik
ur dansa úr „Aídu“ eftir Verdí,
Stundadansinn úr „La Gio-
conda" eftir Ponchielli og vala
úr „Eugen Onegin“ eftir Pon-
chielli og vals úr „Eugen On-
egin“ etftir Tjaikovskí.
ítalskir söngvarar, kór og
hljómsveit Santa Cecilia tón-
listarháskólans I Rómaborg
flytja atriði úr 3. og 4. þætti
„La Boheme" eftir Puccini;
Tullio Serafin stj.
16:30 Síðdegisútvarp
Veðurfregnir — Létt músik: —
(17:00 Fréttir).
Clebanoff hljómsveitin leikur
bossa-nova lög, Mike Sanuxvers
kórinn og hljómsveit Jacks
Mandels leika syrpu af vinsæl-
um lögum, Ted Heath og hljöm-
sveit hans leika lög eftir Ric-
hard Rogers, Marcel Wittrich
syngur lög úr óperettum, hijóm
sveR Juan Del Oro leikur suð-
ræn lög og kór og hljómsveit
Mitch Millers flytja syrpu af
gömlura virtsælum lögum.
18:00 Lög úr söngleikjum og kvik-
myrtdum
v ^ Julie Andrews, Dick Van Dyke
o.fl. syngja lög úr „Mary Popp-
ins“, Howard Keel, Ann Jeff-
reys og Gogi Grant syngja lög
úr „Kyssta mig Kata“ og Jo
Basile og hljómsveit hans leika
lög úr ýmsum kvikmyndum.
16:48 Tilkynningar,
19:20 Veðurfregnir.
19:30 Fréttir.
20:00 Daglegt mál
Árni Böðvarsson cand. mag.
flytur þáttinn.
20:06 OrgeLkon.sert í d-moll op. 7 nr.
4 efttr Hándel.
Marie-Claire Alain og PailLard-
kammerhljómsveitin leika;
Jean-Franoois Paillard stj.
20^5 Fanginn í MunkhóLma
Jón R. Hjálmarsson skólastjórl
flytur erindi.
20:45 Einsöngur: Dietrich Fischer-Die-
skau syngur.
Fimm ljóðalög eftir Aritoert
Reimarm, sem leikur með á
píanó.
21:00 „Ég hef gleymt einhverju niðri4*
Smásögur eftir Ástu Sigurðar-
dóttur og Jón Óskar.
Þóra Friðriksdóttir og Erlingur
Gíslason lesa.
JÓhtann Hjáknarsson sér um
þáttinn.
21:36 Norsk tónlist £rá fyrri og seinni
tóð:
a. Rómansa fyrir fiðl-u og
hljómsveit op. 26 eftir Johan
Svendsen.
b. Svíta nr. 4 eftir Geir Tveitt.
Fíliharmoníusveitin í Osló leik-
ur; Odd Grúner-Hegge stj.
Einleikari á fiðlu: Bjarne Lar-
sen.
22:00 Fréttir og veðurfregnlr.
22:15 Kvöldsagan: „Logi“ eftir Willi-
am Somerset Maugham.
Ðogi Ólafsson íslenzkaði.
Gylfi Gröndal les (2).
22:35 Dj.iwsþáttur.
Jón Múli Ámason kynnir.
23:05 Dagskrárlok.
K Y N N I N G
Æ'
A
TEIKNIVÉLUM
Sem umboðsmenn binna heimsþekktu teiknivéla-
framleiðenda, GRITZNER-KAYSEIt, hófum við
ákveðið að gangast fyrir kynningu þessara teikni-
véla, miðvikudaginn 24. ágúst, kl. 14.00, að Klapp-
arstíg 17, 2. hæð. Sérfræðingur GRITZNER mun
þar kynna þeim sem þess óska, GRITZNER teikni-
vélar og notkun þeiria.
Vinsamlegast hafið samband við söludeiid okkar,
sem veitir allar nánari upplýsingar.
OTTO A. MICHELSEN
Klapparstíg 27 — Sími 20560.
AÐVORLN
um stödvun atvinnurekstrar
vegna vanskila á söluskatti
Samkvæmt kröfu tollstjórans í Reykjavík og heimild
í lögum nr. 10, 22. marz 1960, verður atvinnu-
rekstur þeirra fyrirtækja hér í umdæminu, sem enn
skulda söluskatt II. ársfjórðungs 1966, svo og sölu-
skatt eldri ára, stöðvaðar, þar til þau hafa gert full
skil á hinum vangreiddu gjöldum ásamt áföllnum
dráttarvöxtum og kostnaði. Þeir, sem vilja komast
hjá stöðvun, verða að gera full skil nú þegar til
tollstjóraskrifstofunnar, Arnarhvoli.
Lögreglustjórinn í Reykjavík, 22. ágúst 1966.
Sigurjón Sigurðsson.
SÖNGVARIMN
JOHNNY BARRACUDA
Söngvarinn JOHNNY BARRACUDA skemmtir í
kvöld og næstu kvöld. — Matur í Blómasal og
Víkingasal frá kL 7. — Opið til kl. 11,30
Borðpantanir í síma 22-3-21.
Með glasi af mjólk eða bolla af tei eru
4 Limmits Crackers
full máltíð, er inniheldur þó aðeins 350
kalóríur.
— Léttist án erfiðis —
— Grennist án hungurs —
Limmits Crackers
fást í næsta Apóteki.
Heildsölubirgðir
G. Ólafsson hf.
Sími 24418.
Flugmálafélag íslands
GÓÐFLUGKEPPNI (Shell-bikarkeppnin) verður
haldin á Sandskeiði laugardaginn 10. september.
Keppnin verður tvímenningskeppni, þátttökugjald
kr. 200.— fyrir hverja flugvél er greiðist við inn-
ritun. Innritunareyðublað og keppnisreglur eru
fáanlegar á NOTAM skrifstofu flugmálastjóra í
nýja flugturninum, Reykjavíkurflugvelli, 29. ágúst
til 3. september, en þann dag verður keppendum
tilkynnt um aðalkeppnisatriði.
VÉLFLUGNEFND.