Morgunblaðið - 24.08.1966, Síða 26

Morgunblaðið - 24.08.1966, Síða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 24. ágúst 1966 Unglingar frá 16 stöium í úrslitakeppni í frjálsum Keppnin verðiir á laugaraag og sunnudag r FJÓRÐA Unglingakeppni FRÍ ■verður háð á Laugardalsvellinum næstkomandi laugardag og sunnu dag og hefst kl. 2 báða daganá. FRÍ greiðir helming fargjalda íyrir utanbæjarmenn, en þátt- tökurétt eiga f jórir beztu í hverri grein. Undankeppni hefur farið fram um ailt land í sumar. Unglingakeppni var stofnuð til að auka áhuga og verkefni yngra fólksins og hefur gefizt mjög vel. Fyrirkomulagið er þannig að þeir sex sem beztum árangri jiá frá vori til ágústsbyrjunar mæta til úrslitaátaka á vegum FRÍ. Nú standa málin svo að 16 félög og héraðssambönd eiga fuil trúa í keppninni nú og er meiri- hluti þeirra utanbæjarmanna. f>eir utanbæjarmenn, sem óska eftir ■> irgreiðslu FRÍ í sam- bandi við svefnpokapláss eru beðnir að láta skrifstofu ÍSÍ simi 30955 vita sem fyrst. Hér er skrá yfir þá, sem rétt eiga á þátttöku í keppninni nú. SVEINAR: 100 m. hlaup: EJlert Guðmundsson, USAH, 11,8 sek. Ólafur Ingimarsson, UMSS 12,0 sek. Jakob Guðmundsson, USAiH 12,0 sek. I>ór Konráðsson, ÍR 12,2 sek. Snorri Ásgeirsson, ÍR 12,2 sek Finnbjörn Finnbjörnsson, ÍR, 12,7 sek. 200 m. híaup: Ólafur Ingimarsson, UMSS, 25,3 sek. Halldór Jónsson, KA, 25,8 sek. Ævar Guðmundsson, FH, 26,0 sek. Snorri Asgeirsson, ÍR, 26,0 sek. Guðjón Magnússon, ÍP. 26,6 sek. 400 m. hlaup: Ólafur Ingimarsson, UMSS, 57,2 sek. Snorri Ásgeirsson, R, 58,3 sek. Ásgeir Guðmundsson, KA, 58,3 sek. Jakob Guðmundsson, USAH, 58,9 sek. Halldór Jónsson, KA, 59,0 sek. Ellert Guðmundsson, USAH, 59,4 sek. 800 m. hlaup: Ásgeir Guðmundsson, KA, 2:10,4 m Óíafur Ingimarsson, UMSS, 2:15,3 — Þórarinn Sigurðsson, KR, 2:16,1 — Ævar Guðmundsson, FH, 2:16,7 — Eyþór Haraldsson, ÍR, 2:17,5 — 80 m. grindahlaup: Finnbjörn Finnbjörnsson, ÍR, 124 sek. Hróðmar Helgason, Á, 12,1 sek. Halldór Jónsson, KR, 12,2 sek. Snorri Ásgeirsson, ÍR, 12,3 sek. Langstökk: I>ór Konráðsson, ÍR, 5,89 m. Friðfinnur Bogason, ÍBV, 5,79 — Finnbjörn Finnbjörnsson, ÍR, 5.71 — Guðjón Magnússon, ÍRf 5,69 — Hástökk: Óiafur Ingimarsson, UMSS, 1,61 m. Sex leikjum er olokið í 1. deilcS Þrír þeirra verða um næsiu helgi SPENINGURINN er nú að nálgast lokastig varðandi úrslit- In í keppni 1. deildar á íslands- mótinu í knattspy rnu. Öll lið hafa nú leikið 8 leiki og öll eiga eftir 2 leiki. Valur, Keflvíkingar og Akur- eyringar hafa forystuna með 11, 10 og 9 stig (í sömu röð) og þau hafa öll möguleika á sigii ennþá. KR, Akurnesingar og Þróttarar reka lestina og hafa misst af sigurmöguleikanum. Sex leikir eru nú eftir í keppn inni og eru það þessir: Akureyri — Valur n.k. sunnu- dag. KR — Þróttur á sunnudag eða mánudag Bikar- keppnin í KVÖLD fer fram á Melavell- inum leikur í Bikarkeppni KSI. Leiða saman hesta sína í kvöld A-lið Fram og B-lið Vals. Leik- urinn hefst kl. 7. í undankeppni Bikarkeppninn ar eru nú 5 lið eftir ósigruð, auk liðanna sem leika í kvöld eru það ísfirðingar, KR-b og FH. Þegar tvö þeirra eru eftir ósigr- uð koma 1. deildar liðin til leiks og heyja úrslitabaráttuna um bikarinn. Keflavík — Akranes n.k. sunnudag. Akranes — Akureyri 4. sept. Valur — Þróttur hefur verið frestað 4. sept, en leikdagur óákveðinn. KR — Keflavík 11. sept. Þó ekki séu fleiri leikir eftir eru möguleikarnir margir og áreiðanlega mun sitt sýnast hverjum þar um. Agúst Þórhallsson, A, 1,50 — Jóhannes Gunnarsson, ÍR, 1,50 — Ásgeir Ragnarsson, ÍR, 1.50 — Hróðmar Helgason, A, 1,50 — Guðjón Magnússon, ÍR, 1,50 — Stangarstökk: Guðjón Magnús®on, ÍR, 3,00 m. Finnbjörn Finnb'örnsson, ÍR, 2,80 — Ásgeir Ragnarsson, ÍR, 2,70 — Jón Þórarinsson, ÍBV, 2,70 — Kúluvai>. Ásgeir Ragnarsson, ÍR, 14,29 m. Ríkharður Hjörleifsson, HSH, 14,07 — Halldór Jónsson, KA, 13,86 — Halldór Kristinsson, Á, 12,42 — Kringlukast: Snorri Ásgeirsson, ÍR, 44,73 m. Halldór Jóns-son, KA, 43,07 — Finnbjörn Finnbjörnsson,ÍR, 42,16 — Skúli Arnarson, ÍR, 40,82 — Spjótkast: Finnbjörn Finnbjörnsson, ÍR, 40,93 m. Jón M. Björgvinsson, FH, 47,25 — Snorri Ásgeirsson, ÍR, 46,19 — Hafsteinn Eiríksson, FH, 44,41 — DRENGIR: 100 m. hlaup: Sigurður Jónsson, HSK, 11,2 sek. Einar I>orgrímsson, ÍR, 11,5 sek. Jón Benónýsson, HSÞ, 11,6 sek. Jón Ö. Arnarson, Á, 11,6 — Jóhann Friðgeirsson, UMSE, 11,6 — 200 m. hlaup: Sigurður Jónsson, HSK, 23,4 sek. Jón Ö. Arnarson, Á, 24,2 sek. Gunnar Jónsson, HSH, 25,2 sek. Guðmundur Ólafsson, ÍR, 25,9 sek. 400 m. hlaup: Sigurður Jónsson, HSK, 52,2 sek. Jón Ö. Arnarson, Á, 53,9 sek. Einar Þorgrímsson, ÍR, 56,9 sek. Guðm. Guðmundsson, USAH, 57,2 sek. Jóhann Friðgeirsson, UMSE, 57,2 sek. 800 m. hlaup: Sigurður Jónsson, HSK, 2:08,0 mín. Bjarni Guömundsson, USVH, 2:17,5 — Jón Ö. Arnarson, Á, 2:22,2 — Guðmundur Ólafsson, ÍR, 2:25,0 — 1500 m. hlaup: Gyífi Gíslason, HSK, 4:45,2 mín. Jón ívarsson, HSK, 4:45,6 — Pálmi Rögnvaldsson, UMSS, 5:14,9 — Óíi Jón Gunnarsson, USV-H, 5:24,8 — 110 m. grindahlaup: Jón Ö. Arnarson, Á, 17,6 sek. Halldór Matthíasson, KA, 18,6 sek. Guðmundur Ölafsson, ÍR, 19,4 sek. Steinþór Torfason, UMSÚ, 20,1 sek. Framhald á bls. 19 . Þessi mynd er frá leik Vals og: Standard á mánudagskvöldið. í einu af hinum mörgu markskotum Belga tóksi Sigurði Dagssyni ekki að klófesta knöttinn — en Hans Guðmundsson var á rétt- um stað og bjargaði. En hversvegna talan 4 er þannig sem hún er á baki Hans skal ósagt látið. Skemmtilegt stórsvigs- mót í Kerlingarfjöllum KERLING A RF J ALL AMÓTIÐ í stórsvigri 1966 var haldið s.L laug- ardag en mótinu var frestað fyrr í sumar. Veður nú var gott en færið hart — grófur sumarsnjór. Mótsstjóri var Valdimar Örnólfs son. Keppendur voru um 30 frá ísafirði og Reykjavíkurfélögun- um Á, KR og ÍR. Úrslit urðu: KVENNAFLOKKUR. 32 hlið, 200 m næðamismunur. 1. Jóna Jonsdóttir, ísafirði 98,0 2. Marta B Guðm.d., K.R. 98,2 3. Hrafnh. Helgadóttir, Á. 98,5 DRENGJAFLOKKUR: 32 hlið, 200 m hæðamismunur. 1. Eyþór Haralnsson, Í.R. 87,8 2. Tómas .Tánsson, Á. 88,2 3. Haraldur Haraidsson, Í.R. 94,0 TELPNAFLOKKUR: 25 hlið, hæðamismunur 170 m. 1. Margréc Evfells, Í.R. 78,6 Sænski kúluvarparinn Bengt Bendeus bætti nýlega sænska metið í kúluvarpi í annað sinn í ái. Varpaði hann 18.69 m. Á sama móti kastaði Lars Heglund kringlunni 59.86 (bezt í ár) og Anders Gærerud setti juniormet í 1500 m. hlaupi á 3.43.2 mín. Pele og Eusebio mætast á bandarískum velli Berjast þar með liðum sínum Santos og Benefica STJÖRNUR knattspyrnunnar Eusebio frá Portugal og Pelc frá Brasilíu mætast þessa dag ana á knattspyrnuvöllum i Bandarikjunum. Eru þeir þar með liðum sínum, Santos og Benefica sem taka þátt í keppni um nýjan bikar og hófst keppnin sl. sunnudag. Bandaríkjamenn hafa mik- ið gert til þess að auka áhuga á knattspyrnunni og hefur mikið áunnizt T.d. eru nú þegar mynduð knattspyrnu- lið í flestum háskólum og standa þar fremstir í flokki erlendir stúdentar en hinir hrifast með. Þá hafa á undan förnum árum verið haldin kappmót með frægustu lið- um Evrópu og S-Ameríku og liðin keppt innbyrðis um mik il verðlaun. Sjónvarpið á stóran þátt í auknum vinsæidum knatt- spyrnunnar þar mcð sjón- varpi frá áðurnefndri keppni og frá öðrum stórmótum. Sjónvarpað var t.d. frá HM í Englandi á dögunum og var t.d. öllum úrslitaleiknum sjónvarpað um gervöll Banda ríkin. Fylgdust milljónir manna með 2 tíma stanz- lausri sendingu. Eftirá tóku unglingarnir á götum úti upp þennan vinsæla leik Evrópu- manna og óhætt mun að segja að knattspyrnan sé að festa rætur í hugum Banda- ríkjamanna. í keppninni nú tekur grískt lið þátt auk Santos og Benefica. Verður þetta í fyrsta sinn er Eusebio og Pele sjást i eigin persónu á bandarískri grund. 2. Jóna Biarnadóttir, Á. 83,5 3. Edda Eilendsdóttir, 94,5 KARLAFLOKKUR: 45 hlið, hæðamismunur 280 m. 1-2. Haraluur Fáisson, f.R. 125,5 1-2. Leifur Gíslason, K.R. 135,5 3. Sigurður Einarsson, Í.R. 139,2 4. Georg Guðjónsson, Á. 140,2 í staðinn fyrir eina ferð í stór- svigi voru farnar tvær ferðir. Valdimar Órnclfsson tilkynnti að þetta vævi í ívrsta skipti sem þetta fyrirkomulag væri notað í stórsvigi á íslandi. Að móti loknu fór fram verðlaunaafhend ing í Fannborgarskálanum og og þakkaði mótsstjórinn kepp- endum fyrir komuna í Kerling- arfjöll í annað sinn í sumar. Hann gat þess sérstaklega, að aliir 5 keppendur í telpnaflokki, hefðu sýnt mjög skemmtilega frammistöðu á móti þessu, og eru um þessar mundir náms- meyjar í Skíðaskólanum í Kerl- ingarfjölluin. Ennfremur gat mótsstjóri um þá skemmtilegu tilviljun, að sigurvegarinn í drengjaflokki, Eyþór Haraldsson, Í.R. mun nú færast upp í C-flokk, þar sem Eyþór er að verða 16 ára. Eyþór hefur á sínu keppnistímabili í drengjaflokki unnið margan sig- urinn. Ennfremur gat mótsstjór- inn um skemmtilega keppni í kvennaflokki þar sein 3 af kepp- endunum Jóna, Marta og Hrafn- hildur eru svo jafnar að um tíma var erfitt að sjá hvor myndi verða sigurvegarinn. í karla- flokki vav hövð keppni milli Har aldar Pálssonar og Leifs Gísla- sonar. Eftir verðlaunaafhendinguna var haldin kvöldvaka. Fann- borgarmenn léku fyrir dansi og ekki vantaði ohugann, þar sem auk keppcndanna var náms- fiokkur skólans 40 unglingar, drengir og stúlkur úr Reykjavík. Skólinn hefur undanfarið verið svo þéttskipaðui að öll svefn- pláss á gólfinu hnfa líka verið í notkun. Sunnudagsmorgunn 21. ágúst fóru reykvískir skíðakeppendur ásamt námsflokki skólans til æfinga og var þá timataka hjá Reykvíkingum áðui en lagt var af stað til Reykjavíkur. Skíða- keppendur þakka Fannborgar- mönnum fyrir skemmtilegar samverustundix og vonast til að önnur eins keppni geti farið fram að sumri komandi.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.