Morgunblaðið - 24.08.1966, Qupperneq 27
>
►
TÆiSvfkudagur 24. ágúst 1966
MORGU N BLAÐIÐ
27
Myndin er tekin skömmu eftir áreksturinn.
Harður árekstur
í Vesturbænum
Önnur bifreiðin valt - en þrennt í
henni slapp lítt meitt
Landsmót íslenzkra hesta
eigenda í Þýzkaiandi
MJÖG harður árekstur varð i
gærdag á gatnamótum Dunhaga
og Fornhaga, og valt önnur bif-
reiðin, en lítil sem engin meiðsl
urðu á mönnum.
Áreksturinn varð með þeim
hætti að Moskóvíts var á leið
suður Dunhaga og Opelbifreið á
leið austur Fornhaga. En þegar
kom á gatnamótin skullu bif-
reiðarnar saman, og lenti Opel-
bifreiðin á hægri hlið Mosku-
vítsbifreiðarinnar, þannig að
hún valt yfir á vinstri hliðina.
í Moskóvítsbifreiðinni voru
hjón með 4 mánaða telpu, sem
var í burðarkörfu í aftursætinu
Þau sluppu öll við alvarleg
meiðsli, þótt furðulegt sé, en þau
voru samt flutt á Slysavarðstof-
una til frekari rannsóknar. Bif-
reiðarnar skemmdust báðar
mjög mikið, þó sérstaklega
Moskóvitsbifreiðin mjög illa
farin.
HAUSTIÐ 1965 var tala bú-
fjár og jarðargróði svo sem
segir hér á eftir. Tölur þessar
eru frá Hagstofu íslands, en
voru lagðar fram sem fylgi-
skjal á fundi Stéttarsam-
bands bænda snemma í þess-
um mánuði.
Tala búfjár:
Naútgripir ............... 59.542
Þar af kýr............. 42.216
Sauðfé................... 846.705
Þar af ær ........... 698.638
Hross .................... 34.013
Geitfé ....................... 158
Svín...................... 3.023
Hænsni ................... 93.822
Endur og gæsir ............. 1.250
Jarðargróði:
Taða ............... 2.965.291 m’
Þar af vothey .. 136.747 m3
Úthey ................. 92.838 ms
Kartöflur ............. 87.058 tn.
Kófur .................. 5.828 tn.
Þá er einnig skýrt frá búfjár-
eign búlausra í þéttbýli á hausti
1965, og báðar eru þessar skýrsl-
ur samkvæmt því sem foragæzlu
menn gefa upp. Um búfjáreign
búlausra segir að tölurnar séu $
té látnar með fyrirvara, þar sem
sumstaðar virðist vanta allmikið
á að allt búfé hafi verið teki'ð i
skýrslu. Segir ennfremur að Hag-
stofan muni á næstunni athuga
sérstaklega, hvað unnt sé að gera
Það gerði rannsóknarlögregl-
unni mjög erfitt fyrir við rann-
sókn á árekstrinum að mikill
mannfjöldi safnaðist saman við
staðinn, og áttu lögreglumenn
t.d. erfitt með að komast að við
mælingar. Bað rannsóknarlög-
reglan blaðið að koma þeirri
ósk á framfæri að fólk héldi sig
í hæfilegri fjarlægð til þess að
auðvelda lögreglumönnunum
störfin.
NEMENDUR í Háskóla Islands
verða um 1100 í vetur, en alls
létu innrita sig 297 nýstúdentar
að þessu sinni og er það 10 fleiri
en í fyrra. Flestir nýstúdent-
anna létu innritast í BA-deildir
til að bæta framtal búfjár í
kaupstöðum og kauptúnum.
í kaupstöðum er sauðfjáreign
búlausra mest í Reykjavík, 2.195,
næst kemur Akureyri með 1.822
og þar er jafnframt mest kúa-
eign í öllum kaupstöðunum, 32
gripir. Víðast eru aðeins 2—4 kýr
í kaupstöðum og sumstaðar eng-
ar. í Keflavík eru allsengir grip-
ir skráðir, hvorki kýr né sauð-
fénaður. Fjárflestir kaupstaðir,
auk hinna fyrrtöldu, eru Hafnar-
fjöi*ður með 1596, Sauðárkrókur
1090, Húsavík 1243, en aðrir kaup
staðir eru með innan við 1000
fjár. Alls eru 64 nautgripir skráð
ir í kaupstöðunum og 11.284 kind
ur. í kauptúnum og þéttbýli er
fjárflest á Skagaströnd, 1758
kindur, og yfir þúsund fjár er í
Grindavík, Blönduósi og í Vopna
fjarðarkauptúni. Kýr eru flestar
í Garðahreppi, 30 talsins. Alls
eru 246 nautgripir í kauptúnum
og þéttbýli og 23.594 kindur. Sam
anlegt er því fjáreign búlausra
300 nautgripir og 34.878 fjár.
Bústofn á opinberum búum f
landinu er haustið 1965 lang-
mestur í Gunnarsholti á Rangár-
völlum, en þar er þó ekki ná-
kvæmt framtal, taldar 200 kýr,
100 kálfar, yngri en hálfs árs, 115®
ær, 30 hrútar og 230 gemlingar.
Á alls 21 opinberu búi, þar sem
gripaeign er fyrir hendi haustið
1965, eru nautgripir, þar með
taldir kálfar og geldneyti, alls
1425, og sauðfjáreignin er 5.177.
HINN 3. og 4. september nk. |
verður landsmót íslenzkra
hestaeigenda í bænum Weehl,
nærri Bonn, en mótið gildir
fyrir Þýzkaland, Austurríki
og Sviss.
Fyrst safnast hestaeigendur, e.
t. v. svo hundruðum skiptir, sam
an laugardaginn 3. sept. við járn-
brautarstöð 20 km frá sýningar-
staðnum. Frá þessum stað ríða
menn í hópum á sýningarstað-
inn til að kynnast hestum og
mönnum. Þá fara fram sýningar,
keppnir og dómstörf á sunnudag-
inn, en aðalverðlaun verða veitt
fyrir þrennskonar töltkeppnis-
greinar, eina skeiðkeppni og sér-
staka fjölhæfniskeppni og keppni
í fjórgangi, þ. e. hestarnir eiga að
sýna fjórar gangtegundir.
Gunnar Bjarnason, ráðunaut-
ur, er boðinn utan til að vera
aðaldómari í keppnisgreinunum
og ennfremur stó'ð til að Þorkell
Bjarnason, hrossaræktarráðunaut
ur, yrði með í dómnefndinni, en
hann getur ekki farið utan að
þessu sinni. Þá stendur til að
landbúnaðarráðherra sendi verð-
launagrip og hefur verið rætt
um að það verði verðlaun fyrir
beztu hæfni í að leggja hest á
skeið, þ.e. því knapinn, sem
verðlaun hlýtur.
Blaðinu hefur borizt tímaritið
Pony-Post en þar er a'ð finna
nokkuð af fyrrgreindum upplýs-
eða 92. í læknisfræði innrituð-
ust 65, í tannlækningar 16, í
guðfræði 2, í lyfjafræði 2, í lög-
fræði 36, í viðskiptafræði 25, í
verkfræði 35 og í forspjallsvís-
indi 24.
Mest er aukningin í læknis-
fræði, en auk hinna 65 nýstúd-
enta hafa 40 stúdentar frá Noregi
Svíþjóð og Finnlandi sótt um
inngöngu í deildina. Verða senni
lega af þeim hóp teknir 5—6 i
deildina í haust. Ekki er enn
fullráðið hversu margir verða
teknir í tannlækningadeild, en í
fyrra var enginn tekinn á deild-
ina og sóttu þá 19 nýstúdentar
um. Verða þær umsóknir einnig
teknar til greina nú.
f vetur bætast við í Háskólan-
um fjölmargir erlendir stúdent-
ar, sem flestir stunda nám í ís-
lenzku og íslenzkum fræðum.
Kennsla við Háskóla íslands
hefst 1. október n.k.
Slippstöðin á
Akureyri reisir
stórhýsi
Akureyri 23. ágúst.
Slippstöðin hf. er nú að reisa
mikið stórhýsi á athafnasvæði
sínu til þess að unnt verði að
smiða þar stálskip innanhiiss.
Er langt komið að reisa grind-
ina. Húsið verður 22 fermetrar
að breidd 80 m að lengd og 24
m að hæð. Þar verður hægt að
smíða allt að 2000 lesta skip.
Efni er einnig komið í annað
hús, sem verður 48x70 m að
flatarmáli og sex til 8 m hátt
Verða þar ýmis verkstæði og
vörulager.
Slippstöðin er nú byrjuð á
smíði 480 lesta skips fyrir Eld-
borgu hf. Hafnarfirði, og hefur
verið samið um smíði annarrs
sömu stærðar fyrir Sæmund
Þórðarson, skipstjóra.
— Sv. P.
ingum. f tilefni þessa sneri blað-
ið sér til Gunnars Bjarnasonar
og spurði hann nánar um þessi
mál, m. a. um útflutning á kyn-
bótagripum, sem er hitamál í
landinu nú.
— Ýmsir telja að við glötum
hestakyni okkar úr landi með
því að selja kynbótagripi til út-
landa. Það er alger misskilning-
ur. Við eigum alltaf kynið, en við
getum aðeins orðið eftirbátar
annarra í ræktun þess, ef við
reynUmst lélegri hestaeigendur,
en nágrannar okkar með öðrum
þjóðum, sagði Gunnar. — Hér er
ekki um að ræða fyrst og fremst
einkenni kynstofna, heldur þekk
ingu. 100 stóðhestar geta ekki
tekið af okkur þessa forystu í
ræktun hestsins heldur myndum
við tapa forystunni er við flytt-
um út úr landinu menn, sem hafa
beztu þekkingu á ræktun hests-
ins. Með einni góðri hryssu má
rækta séreínkenni islenzka gæð-
ingsins í hvaða enskt smáhesta-
kyn sem er, sagði Gunnar enn-
fremur.
UM þessar mundir er staddur hér
á landi tékkneskur menntamað-
ur, dr. Ladislav Heger. Hann hef-
ur á undanförnum árum þýtt all-
margar islenzkar fornsögur á
tékknesku. Hafa þýðingar hans
selzt vel í Tékkóslóvakíu, en þar
mun vera talsverður áhugi á
Norðurlandabókmenntum yfir-
leitt. Til dæmis seldist fyrsta út-
gáfa Grettissögu, 1500 eintök,
upp á hálfum degi, og Edda, sem
gefin var út í 4500 eintökum,
seldist upp á skömmum tíma. Dr.
Heger flytur fyrirlestur í Háskól-
anum í dag kl. 5:30, og tal-
ar þá á dönsku um islenzkar bæk
ur og þýðingar þeirra á tékk-
nesku.
Dr. Heger er fæddur 3. febrú-
ar 1902 í Nyklovice. A'ð loknu
stúdentsprófi 1921 lagði hann ár-
in 1921—1927 stund á slafnesk
og germönsk málvísindi við há-
skólana í Prag, Brono, Berlín og
Stokkihólmi 23. ágúst, NTB.
SÆNSK yfirvöld vinna nú að
skipulagningu á innflutningi
vinnuafls frá Júgóslaviu, til þess
að vinna bug á vinnuaflsskorti
í Svíþjóð. Mun júgóslavneska
verkafólkið fá friar ferðir til
Svíþjóðar, tryggingu fyrir hús-
næði og f járhagsaðstoð til að
koma sér fyrir.
Tildrög málsins eru þau, að á
sl. ári hlutust mikil vandræði í
Svíþjóð vegna fjölda júgóslavn-
eskra verkamanna, sem kom til
landsins án þess að hafa tryggt
sér starf eða húsnæði fyrirfram.
Ákváðu þvi sænsk og júgóslavn-
esk yfirvöld að koma sem bráð-
ast skipulagi á þessi mál. Búizt
er við að samningur slíks eðlis
verði undirritaður í næsta mán-
uði.
Samkvæmt samningnum mun
engirvn Júgóslavi getað flutzt til
búnaðarþings um að banna út-
flutning á hestum.
— Þessi ósk íslenzka búnaðar-
þingsins er þegar orðið undrun-
arefni erlendis og menn líta á
hana svipuðum augum og ef ein-
hver bílaframleiðandi þar ósk-
aði eftir að ríkið bannaði út-
flutning á vöru hans, sagði Guna
ar Bjarnason að lokum.
Leikflokkur í
Sfykkishólmi
Stykkishólmi, 23. ágúst.
Leikfélag Reykjavíkur hefur
undanfarið ferðast um landið og
sýnt leikritið „Sjóleiðin til Bag-
dad" eftir Jökul Jakobsson. I
gærkveldi var sýning í Stykkis
hólmi, þar sem leikendum var
prýðilega fagnað og voru menn
á einu máli um það, að leik-
sýning þessi hafi verið mjög
góð, og hlutverkunum gérð
ágæt skil.
Fréttaritari
Kaupmannahöfn. Árin 1927—
1948 kenndi hann tékknesku og
þýzku í menntaskólum og tækni-
skólum í Prag. Á árunum 1937—
1939 og 1945—1948 hélt hann fyr-
irlestra um germönsk málvísindi
við háskólann í Prag og 1956—
1962 við háskólann í Olomouc.
Árið 1948 varð dr. Heger bóka-
vörður við háskólabókasafnið í
Prag og starfáði þar til ársins
1962.
Þýðingar hans beint úr ts-
lenzku á tékknesku eru: Grettis-
saga, sem kom út 1958, Sæmund-
ar-Edda (1962), Eiríkssaga rauða,
Eyrbyggjasaga, Gíslasaga Súrs-
sonar, Laxdælasaga og Njálssaga,
sem allar komu út árið 1965. Nú
vinnur dr. Heger að þýðingu á
Heimskringlu (Ólafssögu helga).
Dr. Heger kom til íslands í síð-
astliðinni viku í boði ménnta-
málaráðuneytisins og mun dvelj-
ast hér nokkra daga.
Svíþjóðar án þess að hafa áður
fengið tryggingu fyrir húsnæði
og atvinnu. Mun sænska verka-
mannasambandið framvegis hafa
milligöngu um útvegun vinnuafls
eftir beiðni atvinnurekenda. Þeg-
ar Júgóslavi kemur til Svíþjóðar
: þennan hátt, öðlast hann þegar
sömu réttindi og sænskur verka-
maður.
Álitið er í Sviþjóð að vinnu-
aflsskortur i landinu verði eitt
mesta efnahagsvandamálið þar
næstu 10 ár.
Sænsk yfirvöld gera ráð fyrir
innflutningi 10000 erlendra verka
manna á ári næstu 10 ár, en sl.
tvö ár hefur innflutningurinn
verið þrefalt meiri, vegna mikils
skorts á vinnuafli. Eftirspurn
eftir vinnuafli er heldur minni
í ár, en sænsk yfirvöld búast við
að hún muni aukast mjög þegar
á næsta ári.
Tala búfjár og jarðar
gróði haustið 1965
Búfjáreign búlausra í þéttbýli
297 nýstúdentar
— Hvað segir þú um óskir
Þýðir fornsögur
á tékknesku
Dr. Ladislav Heger hér i boði
menntamálaráðuneytisins
Svíar flytja inn vinnu-
afl frá Júgóslavíu