Morgunblaðið - 17.09.1966, Blaðsíða 8
8
MORCU N BLAÐIÐ
Laugardagur 17. sept. 1966
Pravda leggur vaxandi áherzlu á
valdbeitingu Rauðu varðliðanna
Skúli Halldórsson, tónskáld af-hendir franska konsúlnum M.
Jean Robert nótur af hljómsveit arverki sinu.
Skúli Halldórsson sem-
ur hljómsveitarverk
til minningar um Pourquoi pas?
Moskvu, 16. sept. NTB.
• Moskvublaðið Pravda birti í
dag harðorða grein um menn-
ingarbyltinguna í Kína og fram-
komu Rauðu varðliðanna. Segir
þar, að varðliðarnir komist í æ
meiri andstöðu við leiðtoga
flokksins og stjórn Kína. Jafn-
framt varar Pravda kínverska
leiðtoga við því að hæða og
NÝLEGA kom út hjá Bókaút-
gáfunrii Þjóðsagan, nýtt vandað
og fallegt verk, „Stórviðburðir
ársins 1965 í máli og myndum".
Bókin er upp á 300 bl. með um
70 litmyndum, prentað í Svíþjóð
og kemur nú út á 9 tungumálum,
sænsku, ensku, þýzku, frönsku,
itölsku, dönsku, norsku, finnsku
og íslenzku. Ritstjóri bókarinnar
er Gísli Ólafsson, sem þýtt hefur
textann. Bókin er gefin út í 3000
eintökum og kostar kr. 650 auk
söluskatts.
„Stórviðburðir ársins" hefur
komið út í 15 ár, s.l. 4 ár hafa
litmyndir verið prentaðar í hana.
Diana Reportage í Helsingfors er
sænski rétthafi bókarinnar.
Bókaútgáfan Þjóðsagan hefur
starfað í 10 ár og gefið út mörg
góð verk, meðal annars Þjóð-
sögur Jóns Árnasonar, Þjóð-
sagnakver eftir Steindór frá
Hlöðum, Gráskinnu og Grímu,
sem út kom fyrir sl. jól, og er
mönnum minnistæð.
Á Blðamannafundi gat Haf-
steinn Guðmundsson eigandi
Bókaútgáfunnar Þjóðsagan,
þess m. a., að áformað væri
að verkið kæmi út á íslenzku í
júlímánuði ár hvert. Einnig
munu, ef bókinni verður vel tek-
ið af íslenzkum lesendum, koma
í henni myndir og frásagnir af
íslenzkum atburðum, er til merk
isatburða mega teljast hérlendis.
Þá gat hann þess ennfremur,
að án samvinnu við hina erlendu
aðila hefðu ekki verið tök á að
gefa bókina út sökum óhóflegs
spotta evrópska menningu og seg
ir, að slíkt geti orðið til hins
mesta skaða fyrir málstað komm
únismSis í heiminum.
Það er fréttamaður Pravda í
Peking, sem grein þessa skrifar.
Segir hann, að Rauðu varðlið-
arnir hafi hvað eftir annað gert
árásir á starfslið og fulltrúa
flokksins og stjórnarinnar, nefnd
kostnaðar. Einnig mættu lesend-
ur búast við því að innan
skamms verði meiri hluti bókar
innar litprentaður, en 4 ár eru
síðan að tekið var að prenta
hluta bókarinnar með litmynd-
um, sem orðið hafa til þess að
vinsældir bókarinnar hafa marg
faldazt.
ir kommúnistaflokksins í verk-
smiðjum og menningarmiðstöðv
ar hans í bæjum og sveitum.
Haldi hinni svokölluðu menning-
arbyltingu áfram án þátttöku kín
verskra verkalýðsstétta.
í Shanghai, segir Pravda, að
verkamenn hafi látið í ljós mikla
óánægju með árás Rauðu varð-
liðanna á flokksskrifstofuna, en
þar hafi m.a. margir særzt af
glerbrotum sem þeir köstuðu að
fólki ofan af þaki. Ennfremur
segir, að í Tientsin hafi verið
dreift flugriti, þar sem lýst sé
skepnuskap stúdenta, sem m.a.
höfðu ráðizt á borgarstjórann og
slegið hann í öngvit. Verkamað-
ur nokkur hafi orðið fyrir árás,
af því að hann hafði mynd Maos
í sprungnum ramma — og 26.
ágúst s.l. hafi fjörutíu manns
orðið fyrir árás varðliðanna með
þeim afleiðingum að flytja varð
sex þeirra í sjúkrahús. Öðru
sinni, segir Pravda, að varðlið-
arrtir hafi orðið tveim mönnum
að bana í Tientsin og hafi mis-
þyrmingar leitt annan þeirra til
dauða. Rauðu varðliðarnir hafi
slegið hann með spýtum, stólfót
um og rafleiðslum og sprautað
á hann köldu vatni, þegar hann
féll í ómegin.
Pravda Iætur vera að leggja
út af þessum fréttum, eins og
oftast áður — en fréttamaður
Reuters bendir á, að fréttamað-
ur blaðsins í Peking leggur nú
orðið í frásögnum sínum æ meiri
áherzlu á valdbeitingar og villi-
mennsku Rauðu varðliðanna. í
fyrrgreindri grein í Pravda eru
birtar nokkrar spurningar, svo
sem „hvers vegna eru ungmenni
og skólahörn, sejn ekki eru með-
limir flokksins, hvött til þess að
gagnrýna kommúnista og skipta
sér af starfi flokksstofnananna?
Hvers vegna heldur þessari
„öreiga" baráttu áfram, án þátt-
töku verkalýðsíns? Hvers vegna
var nauðsynlegt að gera hreinsan
ir í löglegum stofnunum, þar sem
fólkið hafði völdin, brjóta gegn
stjórnarskránni og grundvallar-
lögum ríkisins? Hvað liggur að
baki kröfunni um „miklar um-
bætur í hinu sosialistíska kerfi“
í kínverska alþýðulýðveldinu?
o.s.frv.
í annarri grein hlaðsins eftir
sovézka heimspekinginn Sergei
Kovalev, er rætt úm Kína óbeint.
Er þar lögð áherzla á, að at-
burðirnir þar eigi ekkert skylt
við sígildan kommúnisma —
hann sé fólgin í djúpum og breið
um hræringum þjóðfélagsins í
heild, en ekki yfirborðskenndum
aðgerðum. Ennfremur segir þar,
að hin sígildu ritverk Shake-
SKÚLI Halldórsson, tónskáld,
hefur samið hljómsveitarverk,
sem hann tileinkar minningu dr.
Charcot og félaga hans er fórust
með franska rannsóknarskipinu
Pourqnoi pas? við fslandsstrend-
ur. í tilefni þess að í gær voru
liðin 30 ár frá þessu sjóslysi, af-
henti Skúli verkið í franska sendi
ráðinu. En í gær var slyssins víða
minnst, m.a. í stærsta blaði Frakk
lands, Le Figaro.
Franski konsúllinn, M. Jean
Robert, veitti verkinu viðtöku.
Kvaðst hann mundu senda það
til franska utanríkisráðuneytis-
ins með beiðni um að það verði
geymt í Minningarsafni um dr.
Charcot, sem 'er í St. Severin í
Frakklandi.
Verk þetta er samið fyrir stóra
hljómsveit, karlaflfer og í því ten-
ór- eða sópransóló .Samdi Skúli
það ljóð um þennan atburð eftir
Vilhjálm frá Skáholti, sem kór-
inn syngur, utan eitt erindið,
sem visar til Parísar og ætlast
er til að sé sóló. Telur tónskáld-
ið bezt fara á að það syngi kven-
rödd. Ljóð Vilhjálms fylgir hljóm
sveitarverkinu, ög afhenti Skúli
það einnig í franskri þýðingu
eftir M. Roger Verbaere. Skúli
byrjaði að semja þetta verk fyrir
mörgum árum, er Vilhjálmur frá
spears, Pushkins og annarra
mikilla rithöfunda, svo og tón-
list Mozarts, Beethovens og ann
arra muni um alla framtíð verða
uppsprettulind ánægju og yndis
og umfram allt verða til þess
að draga fram beztu eiginleika
mannsins.
Skáholti kom til hans og bað
hann um lag við ljóð sitt. Fannst
Skúla þetta mikið stemmnings-
ljóð og gerði . drögin að lagi
fyrst, en hefur síðan unnið hljóm
sveitarverkið og lauk því í fyrra,
Verk þetta er á dagskrá Sin-
fóníuhljómsveitar íslands í vet-
ur og áformað að flytja það i
útvarp.
IATA íhugar
lækkun flug
fargjalda
Tokio, 16. sept. NTB.
• Knut Ilammarskjöld, fram-
kvæmdastjóri IATA — Alþjóða-
sambands flugfélaga, skýrði svo
frá í Tokio í dag, að innan sam-
bandsins væru nú í athugun
möguleikar á því að lækka flug-
fargjöld.
Lét Hammarskjöld þessi orð
falla, er hann kom til Tokio frá
Honoluíu, þar sem hann var við
opnun IÁTA ráðstefnu. Sagði
hann þó, að verkfallið, sem ný-
lega hefði valdið fimm bandarísk
um flugfélögum stórtjóni, gerði
lækkun fargjalda að vísu erfiða
— enda hefði verkfallið komið
illa við fleiri flugfélög en hin
bandarísku og ýtt undir kröfu-
gerðir í öðrum löndum. Engu að
síður væri málið í athugun og
stæðu vonir til, að unnt yrði að
lækka flugfargjöld einhverntímd
á árinu 1967.
Húsbyggjendur — Byggingameistarar
Kynnið yður framleiðslu okkar á harðviðar-
hurðum vegg- og loftklæðningum á
Iðnsýningunni i stúku 322.
Starfsmaður fyrirtæksins er á staðnum.
Trésmiðjan Borg hf.
Sími 70. — Sauðárkróki.
Stórviðburðir úrsins
65 í múli og myndum
Bókaútgátan Þjóðsaga gefur út nýtt verk