Morgunblaðið - 20.09.1966, Blaðsíða 20
20
MORCUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 20. sept. 1966
2 ára abyrgð
5 jafnar greiðslur
Olivetti skólaritvélar eru ekki dýrar, en til
þess að allir geti eignazt beztu skólaritvél-
arnar, bjóðum við kaupendum að fá þær
með 5 jöfnum afborgunum.
olivetti
Yfirburða gæði og skriíthæfni Olivetti
ferðaritvéla skipa þeim í fremsta sæti
á heimsmarkaðinum.
Við bjóðum yður þrjár gerðir Olivetti
ferðaritvéla, sem allar eru frábærar að
gæðum og styrkleika.
Fullkomin viðgerðarþjónusta á eigin
verkstæði.
G. HELGASON og MELSTED HF.
Rauðarárstíg 1. — Sími 11644.
Við FelEsmúla
Til sölu er rúmgóð 4ra herbergja íbúð á jarðhæð við
Fellsmúla. Er tilbúin til afhendingar nú þegar til-
búin undir tréverk. Húsið er fullgert að utan. Sér
inngangur. Sérhiti. Sérþvottahús. Teikning til
sýnis á skrifstofunni.
ÁRNI STEFÁNSSON, HRL.
Máiflutningur — Fasteignasala
Suðurgötu 4 — Sími: 14314.
3ja herb. íbúð
Til sölu er 3ja herbergja íbúð á 4. hæð í húsi við
Brávallagötu. íbúðin er í ágætu standi. Stórar suður
svalir. Stutt í Miðbæinn. íbúðin verður laus fljót-
lega.
ÁRNI STEFÁNSSON, HRL.
Málflutningur — Fasteignasala.
Suðurgötu 4. — Sími 14314.
Stúlka óskast til
Danmerkur
Ung stúlka óskast 1. nóvember til starfa á dö.nsku
heimili í Kaupmannahöfn. Einhver dönskukunnátta
geskileg. Upplýsingar í síma 1-2833.
Látið sérfræðing aðstoða yður við val
snyrtivöru. — Sérfræðingur frá
LANCÖME
veitir yður ókeypis aðstoð í verzluninni
í dag og á morgun.
Austurstræti 7 — Síœi 17201.
CLERAUGNAHUSIÐ
TEMPLARASUNDI 3 (hornið)
RACNAR JÓNSSON
Lögfræðistörf
og eignaumsýsla.
hæstaréttarlögmaður.
Hverfisgata 14. — Simi 17752.
Til leigu
fyrir léttan iðnað
Sjálfstætt hús, kjallari, hæð
og ris, við Skólavörðustíg, til
leigu fyrir léttan iðnað. Til-
boð merkt: „Skólavörðustígur
— 4288“ óskast sent blaðinu
fyrir næstkomandi föstudag.
dOVAI
kðldv
biiðínqarni'
erv
b ragBgóði •
og
handhœgír
tnagnús Thorlacius
hæstaréttarlögmaður.
Málflutningsskrifstofa.
Aðalstræti 9. — Simi 1-1875.
VANDERVELL
Vélalegur
Ford, amerískur
Dodge
Chevrolet, flestar tegundir
Bedford Disel
Ford, enskur
Ford Taunus
GMC
Plymoth
Bedford, diesel
Thames Trader
BMC — Austin Gipsy
De Soto
Chrysler
Buick
Mercedes Benz, flestar teg.
Gaz ’59
Pobeda
Opel, flestar gerðír
Volkswagen
Skoda 1100—1200
Renault Dauphíne
Þ. Jónsson & Co.
Brautarholti 6.
Sími 15362 og 19215.
Hópferbab'ilar
allar stærðir
LífiBIM/iR-
Símar 37400 og 34307.
Hákon H. Kristjónsson
lögfræðingur
Þingholtsstræti 3.
Sími 13806 kl. 4,30—6.
EINBÝ LISHÚSA LÓÐ
Til sölu 530 ferm. einbýlishúsalóð á góð-
um stað í Austurborginni.
Hitaveita í hverfinu.
IÐNAÐAR- EÐA FISKVERKUNAR-
HÚSNÆÐI
Höfum til sölu mjög gott húsnæði í fokheldu
ástandi á góðum stað við höfnina \ Kópavogi.
Hentugt fyrir hverskonar iðnað eða fiskverkun.
Húsnæðið er alls rúml. 900 ferm., en getur selzt
í smærri einingum.
I SMIÐUM
Glæsileg 6—7 herb. endaíbúð með tvennum svöl-
um við Hraunbæ. Selst tilbúin undir tréverk og
málningu með fullfrágenginni sarneign að utan og
innan. Ennfremur 120 ferm. jarðhæð við Skóla-
braut á Seltjarnarnesi. Selst i sama ástandi.
Þegar tilbúin.
FASTEIGNA
SKRIFSTOFAN i
AUSTDRSTRÆTI 17 (HÚS SILU OG VALOA) SIMI 17466