Morgunblaðið - 20.09.1966, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 20.09.1966, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 20 sept. 19S6 MORCUNBLAÐIÐ 5 Verð á rækja ákveðið Verb á smáum þorski og ýsu óbreyff Hnndar aflífaðir í Kópavogi UNDANFARIN ár hefur hunda hald verið bannað í Kópavogi. Hefir lögreglan séð um að þessu banni væri framfylgt, eftir því sem kostur hefir verið á. Þrátt fyrir bann þetta og eft- irlit með framkvæmd þess, hafa fáeinir einstaklingar brotið þessi ákvæði um lengri eða skemmri tíma. Hefir lögreglan stundum sætt nokkru aðkasti vegna afskipta af þessum mál- um og krafa um að settum reglum sé hlýtt, talin ofsókn á hendur saklausu fólki. Nú fyrir skömmu gerðist það, að einn af þessum óleyfilegu hundum beit framan af fingri barns úr nærligjandi húsi. Var sagt frá þessu atviki í dagblöð- um daginn eftir. Lögreglan vill að gefnu þessu tilefni, aðvara bæjarbúa strang- lega um að hlíta settum reglum um bann við hundahaldi, sem alla aðra en ábúendur lögbýla. gildir undantekningarlaust fyrir un lögreglan framvegis láta af- lífa alla þá hunda, sem ekki er leyfi fyrir, án frekari viðvörun- ar. Frá lögreglunni í Kópavogi. Varsjá, 14. sept. — NTB-AP ♦ REZA Pahlevi, íranskeisari, er kominn til Póllands og mun í dag ræða við pólska stjói’nmála- leiðtoga, að því er segir í frétt frá Varsjá. Jafnframt hittir hann að máli Adward Pvhab forseta í Belweder-höll. Utanríkisráðherra frans, Abbas Aram, er í för með kcisaranum. VERÐLAGSRÁÐ sjávarútvegsins hefur ákveðið, að lágmarksverð á rækju rækjuveiðitimabilið, sem hefst haustið 1966 til loka þess voruð 1967, skuli vera kr. 8,85 pr. kg. miðað við óskelfletta rækju og ekki smærri en svo, að 350 stk. fari í hvért kg. Þá hefur yfirnefnd Verðlags- ráðs ákveðið, að lágmarksverð á smáum þorski og ýsu tíma- bilið 16. sept. til 31. des. 1966, skuli vera það sama og gilti tímabilið 1. janúar til 31. maí á slægðum fiski og 16. apríl til 31. maí á óslægðum fiski, þ.e. 15% lægra en á stórfiski. (Frá Verðlagsráði sjóvarútv.) úr sér gengnum vélum hefur verið beitt. Oft urðu löng hlé og tafir við jarðgöngin vegna tíðra bilana tækjanna. Eftir á nú að steypa boga í báða munnana og sennilega á einum til tveimur stöðum inni í göngunum. Þá er einn- ig eftir að útbúa 50 cm. ræsi sitt hvoru megin við væntan- lega akbraut inni í göngun- um. En við skulum vona, að það verk, sem eftir er að vinna við Strákaveg vei'ði ekki síð ur gifturíkt, en það sem þeg ar hefuf áunnizt. Meðfylgjandi myndir sýna að litlu leyti hvernig starfið við Strákagöng er og hefur verið. Eina þeirra tók verk- stjórinn Karl Samúelsson á myndavél mína, en óviðkom- andi var meinað að fara inn í göngin á þeim tíma. — Sk. sc... var svu, ive.r meim gaiu rario inn i einu með naumindum. A myndinni til vinstri sjást verkstjórarnir Karl Samuelsson og Oluf Nicalsen kom i gegn. Á myndmni til hægri sézt greinilega hamarinn, sem nú er verið að sprengja, en austan við hann er opið Mynni Sigiufjarðar sézt 'engra til vinstri á myndinni (Ljósm. Sk.). Hér eru þeir samankomnir, sem voru inni í jarðgöngunum, þegar sprengt var og jafn- framt eru þetta fyrstu mennirnir, sem fóru í bókstaflegri merkingu gegnum Stráka- fjall. Sá þriðji t. h., Eggert Ólafsson varð fyrstur til þess. Sigfús Thorarensen og Karl Samúelsson standa við v. hlið hans á myndinni, sem tekin er Siglufjarðarmegin við jarðgöngin I (jecjnum Sfrákafjall Hér sjást nokkrir „gatmenn“ skríða aftur inn í göngin. (Ljósm. Karl Samúelsson. ÚR ÖLLUM ÁTTUM Siglufirði, 17—9. JÁ, það má nú segja „gatið“ er komið í gegn og menn hafa skriðið út og inn um gluggann. En ekki er þar með sagt, að verkinu sé lokið, því fer nú fjarri. Mikið verk er eftir, áður en „gatið” verður opnað fyrir almenna bifreiða- umferð. En það verk, sem þegar er lokið er mikið og hættulegt, og vel af sér vik- ið af verkamönnum og verk- stjórum undir stjórn Sigfús- ar Thorarensen verkfræðings, ekki hvað sízt þegar tillit er tekið til hversu lélegum og

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.