Morgunblaðið - 20.09.1966, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 20.09.1966, Blaðsíða 22
22 MORCUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 20 sept. 1966 Hjartkær dóttir okkar KIRSTEN NIELSEN Tjörnevej 12, sem lézt 16. sept. s.l. verður jarðsungin í dag 20. sept. í Viborg. Stefanía Nielsen, Niels Jörgen Nielsen. Maðurinn minn EINAR JÓHANNESSON, skipstjóri, Stykkishólmi, lézt 18. þ.m. Jarðarförin auglýst síðar. Lovísa Ólafsdóttir. Hjartkær eiginmaður minn EIRÍKUR FILIPUSSON innheimtuma'ður Sogavegi 132, andaðist að heimili sínu, laugardaginn 17. september. Guðríður Sigurðardóttir. Hjartkær sonur, fóstursonur og bróðir JENS G. ARNAR andaðist í Landsspítalanum föstudaginn 16 þ. m. Alda Jensdóttir, Pétur Andrésson, Ólafur Örn Pétursson. Bróðir okkar ÞORGEIR GUÐMUNDSSON Jófríðarstaðvegi 8 B, Hafnarfirði, andaðist 19. þ.m. — Jarðarförin ákveðin síðar. Fyrir hönd systkinanna. Guðmundur Guðmundsson. Faðir okkar, HANNES JÓNSSON lézt að heimili sínu Bjargi í Rangárvallasýslu 16. sept- ember. Bömin. Hjartkær faðir okkar, tengdafaðir og afi, SVEINN JÓNSSON frá Ulfsstöðum í Loðmundatfirði, létz á Elli- og hjúkrnarheimilinu Grund 8. þessa mán- aðar. Jarðarförin hefur farið fram. I»ökkum auðsýnda samúð. Reynir Sveinsson, Trausti Sveinsson. Eiginmaður minn og faðir okkar VALDIMAR GUÐJÓNSSON Nýlendugötu 6, sem andaðist í sjúkradeild Hrafnistu 12. september s.l. verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni miðvikudaginn 21. september kl. 13,30. Þóra Ólafsdóttir, - Lára Valdimarsdóttir, Haraldur Valdimarsson, Óskar Valdimarsson. Eiginkona mín og móðir RAGNHEIÐUR GUÐNÝ ÞORVAI.OSDÓTTIR frá Dýrafirði, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 21. september kl. 1,30 e.h. Jónas Bjarnason, Jóhanna Jonasdóttir. Útför GUÐMUNDAR JÓNSSONAR prentara, sem andaðist í Landakotsspítala fimmtudaginn 15. sept- ember fer fram frá Fossvogskirkju í dag þriðjudaginn 20. sept. kl. 1,30 e.h. Vandamenn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför GÍSLA HALLDÓRSSONAR verkfræðings. Kolbrún Jónsdóttir, Guðfinna Gísladóttir, Halldór Gíslason, Jón Eldjárn Gíslason, Einar Gíslason, Hildigunnur Haldórsdóttir, Steindór Gíslason. fjtgerðarmenn og sjómenn Fiskibátar til sölu Dragnótabátar 44 tonna eikarbátur 41 tonna eikarbátur 40 tonna eikarbátur 39 tonna eikarbátur 38 tonna eikarbátur 36 tonna eikarbátur 35 tonna eikarbátur 32 tonna eikarbátur 26 tonna eikarbátur 25 tonna eikarbátur 22 tonna eikarbátur 20 tonna eikarbátur 19 tonna eikarbátur 15 tonna eikarbátur 12 tonna eikarbátur 10 tonna eikarbátur Einnig höfum við til sölu gott frystihús á Suðurnesjum. Austurstræti 12. Sími 14120, heimasími 35259 (skipadeild). HELANCA og BOMULLARBOLIR Verzlið þar sem liagkvæmast er. Laugavegi 13 — Póstsendum — Byggingavönir Teak, þurrkað. Mahogny, þurrkað. Smíðafura, þurrkuð. Parkett, 3 teg, 13 og 15 mm Tarkett-flísar og lím. Veggflísar, enskar. Aluminiumpappír. Byggir hl. Sími 3-40-69. Hjartanlega þökkum við öllum þeim sem glöddu okkur okkur með gjöfum, heimsóknum og skeytum á gullbrúð- kaupsdaginn okkar 9. september. Guð blessi ykkur öll. Steinunn B. Júlíusdóttir. Þórður Ólafsson Innri-Múla. Innilega þakka ég börnum mínum tengdabörnum og öðrum vinum og kunningjum sem giöddu mig með gjöfum og skeytum á 80 ára afmænsdag minn þann 15. þessa mánaðar. Guð blessi ykkur öll. Sveinbjörn Rögnvaldsson frá Uppsölum. Hjartans þakkir færi ég öllum þeim, er glöddu mig með heimsóknum, gjöfum, heillaskeytum og annarri vin- semd á sjötugsafmæli mínu þann 8. sept. síðastliðinn. Drottinn blessi ykkur öll. Jóhanna Seeberg. Hjartanlega þakka ég öllum sem glöddu mig með skeyt- um og gjöfum á sjötugsafmæli mínu 3. ágúst siðast- liðinn. En þó sérstaklega börnum, tengdabörnum og barnabörnum, bræðrum og tengdafólki. — Lifið heil. Vígmundur Páísson Efra Hvoii Mosfellssveit. SNYRTIVÖRUR ERU ÞEKKTAR FYRIR GÆÐI ÁRATUGA VINSÆLDIR ER SÖNNUN ÞESS. skin tonic lotion • foundation cream (fyrir normai og viðkvæma húð) • torben mask • tissue cream • compact powder • acne cream • acne lotion • shampoo liquid • calmin lotion • skin care emulsion • anti wrinkle cream* Halldór Jónsson hf. Hafnarstrœti 18 - Símar 23995 og 12586 Hugheilar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hluttekn- ingu, við andlát og minningarathöfn sonar míns UNNARS HÁVARÐS Eiríkur Hávarðsson. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við fráfall og útför KATRÍNAR BJÖRNSDÓTTUR Vesturgötu 51 A. Vandamenn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.