Morgunblaðið - 20.09.1966, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 20.09.1966, Blaðsíða 29
Þriðjudagur 20 sept. 1968 29 MORGUNBLAÐIÐ aitltvarpið J I>riðjudagur 20. september T.00 MorgunQtvarp Veðurfregnir — Tónleikar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55 Bæn .... 8:00 MorgunleiKÍimi — Tónleikar — 8:30 Fréttir — 9:00 Útdráttur úr forustugrein um dagblaðanna — Tonleikar — 9:05 Fréttir — 10:10 Veðurfregn- ir. 12:00 Hádegisútvarp Tónleikar — 12:25 Fréttir og veðurfregnlr — Tilkynningar. 13:00 Við vinnuna: Tónleikar. 15:0C Miðdegisútvarp: Fréttir — Tilkynningar — ts- lenzk iög og klassísk tónlist: Sinfóníuhljómsveit íslands leik ur Adagio fyrir flautu, hörpu, píanó og strengjasveit eftir Jón Nordal; Bohdan Wodiczko stj. Karlakórinn Fóstbræður syngur I>jóðlög. Stjórnandi: Ragnar Björnsson. Einsöngvari: Sigurð- ur Björnsson. Artur Rubinstein og RCA-Vietor hljómsveitin leika Píanókonsert 1 a-moll op. 16 eftir Grieg; Alfred Wallenstein stj. Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur Sinfóníu nr. 2 í D-dúr op. 43 eftir Sibelius; Anthony Collins stj. 16:00 Síðdegisútvarp Veðurfregnir — Létt músik — (17:00 Fréttir). Hljómsveit Manuels, George Shearings, Francks Pourcels, Pauls Westons og ýmsar fleiri leika ýmiskonar lög. 18:00 Lög leikin á píanó Tamas Vasary leikur Sónötu í b-moll op. 35 eftir Ohopin, „La Campanella“ o.fl. lög eftir Liszt 18:45 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir. 20 .-00 Fiðlumúsik: Ida Haendel leikur þekkt lög. 20:20 Á höfuðbólum landsins Jón Gíslason póstfulltrúi flytur erindi um Kaldaðarnes. 20:50 Einsöngur: Kristen Flagstad syngur lög eftir Grieg. 21:05 Skáld 19. aldar: Hannes Haf- stein. Jóhannes úr Kötlum les úr kvæðum skáldsins. Sverrir Kristjánsson flytur for- spjall. 21:25 Einleikur á píanó: Fou Ts‘ong leikur Chaconnu i G-dúr eftir Hándel og Króna- tíska fantasíu og fúlgu eftir Bach. 21:45 Búnaðarþáttur: Landbúnaður í Austur-Þýzka- landi. Gísli Kristjánsson rit- stjóri flytur annan þátt sinn um þetta efni. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:15 Kvöldsagan: „Kynlegur þjófur“ eftir George Walsch. Kristinn Reyr les (7). 22:35 „Gullin lauf‘‘: Hljómsveit Agostinis leikur rómantísk lög. 22:50 Á hljóðbergi. Björn Th. Björnsson listfræð- ingur velur efnið og kynnir. Cyril Cusack les tvo þætti eftir Samuel Beckett: „Molly‘‘ og „Malone Dies“. 23:35 Dagskrárlok. Gólfklæðning frá OLW er heimskunn gæðavara. GÓLFDÚKAR GÓLFFLÍSAR GÓLFXEPPI við allra hæfl. Munið merkið er trygging yðar fyrir beztu íáanlegri gólfklæðningu. Deutsche Linoleum Werke AG VerzEurtm Jasmin Vitastíg 1 auglýsir: Höfum mikið úrval af indverskum hrmdunnum skraut- munum. Margar gerðir blómavasa og öskubakka, einnig borðbjöllur, steikarsett og hriífar i handskorn- um slíðrum. Einnig kínverskir kjólar og náttföt, handofin rúmteppi og sjöl. Tækifærisgjöfina fáið þér í JASMIN, Vitastíg 13. Hafnarfjörður Til leigu 3 herb. íbúð í steinhúsi. ÁRNI GRÉTAR FINNSSON, HDL. Strandgötu 25, Hafnaríirði, simi 51500. Iðnaðarhúsnæði 100—150 ferm. iðnaðarhúsnæði óskast til leigu frá áramótum. Tilboð sendist Mbl. fyrir 25. sept. merkt: „Léttur iðnaður — 4297“. Sláturhús - Kjötkaup menn - Fisksalar Höfum nýlega fengið mikið úrval af öllum stærðum og gerðum af álkössum mjög hentugum til notkunar , fyrir matvælaiðnaðinn. FRIÐRIK JÖUGENSEN HF., Ægisgötu 7 — Sími: 2200C. íbúð 2—3 herb. íbúð óskast til leigu sem fyrst fyrir einhleypa kona í fastri atvinnu. Uppi. í sima 38675. Sendill óskast Piltur eða stúlka óskast til léttra scrdiferða á skrif- stofu eftir hádegi á daginn. Tilboð óskast lagt inn á afgreiðslu blaðsíns hið fyrsta, merlU. „Léttar sendi- ferðir“. VERÐ IIM KR. 180 ÞIÍS. BENZÍHI VERB 1)M KR. 200 ÞÚS. BÍESEL Simi 21240 HiILDYIBZlttNlli HEKLA hf Laugavcgi 170-172 LAND ROVER Luusnin er Lnnd-Rovei Þeir, sem í dreifbýlinu búa, geta ekki skroppið milli staða í strætisvagni, þess vegna verða þeir að eiga eða hafa til afnota farartæki, sem þeir geta treyst á íslenzkum vegum og í ís- lenzkri veðráttu. — Farartæki, sem getur fullnægt kröfum þeirra og þörfum. Allir þeir, sem þurfa traustan, aflmikinn og þ ægilegan bíl, ættu að athuga, hvort það er ekki Land-Rover, sem er lausnin Á Land-Rover er rúmgóð aluminíum yfir bygging fyrir 7 manns. Lofthæð 123 cm. Ryðskemmdir í yfirbyggingu bíla eru mjög kostnaðarsamar í viðgerð og erfitt að koma í veg fyrir að þær myndist. ROVER HEFIR FUNDIÐ LAUSNINA. — Aluminíum í yfirbygginguna . . . það er létt. Ryðgar ekki, þolir hverskonar veðr- áttu og er endingargott. Aluminíum-hús ið á Land-Rover er með opnanlegum hliðargluggum, og afturhurð. Land-Rover er á 750x16 hjólbörðum og styrktum aft- urfjöðrum og höggdeyfum að framan og aftan. Ennfremur stýrisdempara að fram- an, sem gerir bilinn öruggari í akstri. Hreyfanlegt hliðarstig beggja vegna. — Sterkur dráttarkrókur að aftan og drátt- araugu að framan. TRAUSTASTI TORFÆRUBíLLIIIIIH Land-Rover er afgreiddur með eftirtöld- um búnaði: Almuninium hús — Með stór um opnanlegum hliðargluggum — Mið- stöð og rúðublásari — Afturhurð með varahjólsfestingu — Aftursæti — Tvær rúðuþurrkur — Stefnuljós — Læsing á hurðum — Fótstig beggja megin — Inni- spegill — Tveir útispeglar — Sólskermar Dráttarkrókur — Dráttaraugu að framan Kílómetra hraðamælir með vegmæli — Smurþrýsti- og vatnshitamæli — H. D. afturfjaðrir og sverari höggdeyfar aftan og framan — Stýrishöggdeyfa — Eftirlit einu sinni eftir 1500 km. — Hjólbarðar 750x16. SENZÍN EBA DÍESEL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.