Morgunblaðið - 25.09.1966, Page 10
19
MORGUNBLAÐIÐ
Sunnudagur 25. sept. 1966
Taka tunnu! Tóma tunnu! Sa-a-alt!
SÍLD, SÍLD, SÍLD. Þetta
töfraorð glymur nú ? eyruni
landslýðs allan ársins hring.
í stað stutts tíma yfir há-
sumarið eins og var hér
áður fvrr. Ævintýraljóm-
inn, sem þá fylgdi síldar-
vertíðinni hefur nú fölnað
mikið. Sjómennirnir eru
orðnir leiðir á að vera úti
á sjó mánuðum saman, í
burtu frá fjölskyldum sín-
um, sem þeir nú varla sjá
nema á jólum. Síldin hefur
breytt göngu sinni og veið-
ist nú eingöngu fyrir Aust-
urlandi, stundum allt að
300 mílum NA í hafi. Aust-
firzku bæirnir hafa ekki
reynt megnugir að gegna
hlutverki sínu gagnvart sjó
mönnunum, sem færa afl-
ann að landi, að Neskaups-
stað undanskildum.
Sjómennirnir kvarta und-
an aðgerðarleysi í landleg-
um, sem þeir fá oft á tíð-
um eftir langa og erfiða úti
vist, og segjast oft þreyttari
er þeir láta úr höfn á nýjan
leik, eftir tveggja til þriggja
daga landlegu, en þeir voru
er í höfn kom.
Einn er þó sá þáttur síldar-
vertíðarinnar, sem litlum þreyt
ingum hef rr tekið á þessum öru
þróunar»íinum, en það er síld-
arsöltunm Saitendur hafa að
vísu óhjákvæmilega tekið tækn
ina í sína bjónustu að nokkru
leyti, en sildarstúlkan er í dag
jafn ómissandi og hún var fyrir
20 árum, því hyað væru síld-
veiðar, ef stúlkurnar væru ekki
til staðar til að salta síldina og
gleðja urr leið auga sjómanns-
ins, sem fæiir hana að landi.
Blaðamaður Mbl. var fyrir
skömmu staddur á Reyðarfirði,
þar sem hann fylgdist með síld
arsöltun og staríinu, sem henni
fylgir hjá söltunarstöðinni
Berg h.f.
Morguninn. sem við komum
voru þrír bátar að landa síld,
sem þeir iiöfðu veitt um nóttina
í Reyðaríjarðardýpi 40—50 míl
ur undan landi. Framkvæmda-
stjóri Berg h.f., Halldór Magn-
ússon gekk með okkur niður á
planið og sagði okkur i stuttu
máli frá stöðinm og starfsliði
hennar. Halldór er ungur mað-
ur 24 ára eð aldri og gegnir
þessu staríi á sumrin,.en á vet
urna stundar hann nám við við
skiptafræðideild Háskóla ís-
lands.
— Hvenær hófuð þið síldar-
Séð yfir athafnasvæði Berg h.f. Þar sem vörubifreiðin lengst til hægri á niyndinni stendur, var
áður sjór.
söltun hér Halldór, og hvers-
vegna vóiduð þið Reyðarfjörð
undir starfsemina?
— Berg h.f. var stofnað árið
1964, en söltun hófst ekki fyrr
en ári síðar. í fvrra sumar flutt
um við út 6700 tunnur, en það
magn var að mestu leyti saltað
eftir 18. september, og hafði út-
litið verið æði svart um sum-
arið, en svo fylltist allt af síld
í septemberlok, eins og kunn-
ugt er og þá tókst að salta upp
í flesta samninga. Ástæðan fyr
ir að við völdum Reyðarfjörð,
er einfaldlega sú, að staðurinn
liggur miög vel við. Að vísu er
siglingin inn fjörðinn örlitið
lengri, en á óðrum fjörðum, en
staðurinn liggur langbezt við
samgöngum, bæði af sjó og
landi, og vegurinn upp að Egils
stöðum er fær að heita allan
veturinn.
— Okkur var sagt hér, að
þið hefðuc’/ numið mikið land
úr hafi, með því að aka upp-
fyllingare tni í sjóinn.
— Jú, þetta er rétt. Hér við
planið var mikill skortur á at-
hafnarsvæði, bæði til að geyma
á síldartunnur og til annarra
athafna í sambandi við sölt-
unina. Við tókum því eina ráð
ið, sem fyrir hendi var og fyllt
um upp 10.000 ferm. svæði.
Þetta hefði varia verið hægt á
öðrum tterðum, því hér er lygn
asta og bezta iiöfnin á Aust-
fjörðum. Án þessa athafnasvæð
is væri ókteytt að reka síldar-
söltunina. I voi byggðum við
svo bryggju fram af þessu
svæði og er ætiunin að flytja
söltunina að henni og koma
þar upp fullkomnir stöð, sem
verður veivædd eítir því sem
hvoru megin við langt færi-
band, sem flytur síldina frá
tveim flokkunarvélum, sem stað
settar eru neðst á planinu. Upp
á færibandinu situr smápolli í
nokkurskonai- stól og sér hann
um að dreifa síldinni jafnt í
kassana. Er strákur heldur í-
byggin á svtp, enda konungur
í ríki sínu.
Bjóðin eru öll númeruð, og
við bjóð núiner 22 stendur lítil
hnáta, sem hvað hæðina snertir
rétt hefur vinninginn yfir síld-
artunnuna. Hun segist heita
Adda Sigriður Arnþórsdóttir og
vera 10 ára gómul.
— Hvað ertu búin að salta
margar tunnur í morgun?
— Ég veit það ekki. Merkin
eru í stígvéiinu minu. Ég veit
bara að ég er búin að salta 70
tunnur I sumar.
— Það er ekki lítið. Hvað ætl
arðu að gera við peningana,
sem þú vinnur þér inn?
— Ég set þá nú fyrst í bank-
ann, en svo ætia ég að kaupa
mér föt áður en ég fer í skol-
ann.
— Finnst þér ekkert erfitt að
salta?
— Nei, nei. Það er bara pínu
lítið erfitt að leggja neðstu lög
in í turinuna, en strákarnir á
bátunum eru stundum svo góðir
að þeir leggia þau fyrir mig.
Næst hittum við fyrir ungan
mann, dökkanr yfirlitum með
svart alskegg, og áræðum að
ávarpa hann á íslenzku.
Hann svarar okkur aftur á
íslenzku, að vísu lítið eitt bjag
aðri og segist heita Enry Lor-
enz og vera frá Madrid á Spáni.
Enry hefur venð á íslandi í
Páll og Erla.
SigriðLT „Það var meira fjör á Siglufirði í gamh .lnga
Iíatldór Alagnússon
tækninni á þessu sviði fleygir
fram.
— Þú t.alar um vélvæðingu.
Heldur þú að þeir tímar eigi
eftir að kc ma, að síldarstúlkan
verði óþóif?
— Tvimæialaust ekki. Þrátt
fyrir öra lækmproun álít ég að
seint verði sú véi smíðuð, sem
leysir verkið af hendi með
sömu gæðum og síldarstúlkan.
Vitaskuld er vélvæðing að vissu
marki nauðsynleg, sérstaklega
vegna vinnuaflsskorts, en hún
kemur varla að fullu í stað
mannshar.darmnar.
Er niður á plamð kemur, ber-
ast okkur til eyrna hávær kóll
og hróp. Hér er mikið um að
vera. Karlmr nnirnii eru á þön-
um fram og ti1 baka með tunnur
og saltpoka. Einn tekur tunn-
urnar og stingui um leið merki
niður í s’Jgvél stúlkunnar, sem
kvittun fyrii móttöku. Annar
hellir sattskammti í bjóðið og
smástrákar veita tómum tunn-
um að. Skær kvenmannsröctd
yfirgnæfir allan hávaðann með
hinu sígilda kalli: „taka tunnu,
tóma tunnu, saaaaaalt", og karl
mennirnir flýta sér að verða
við óskum hennar, svo að hún
þurfi ekki að hefja upp raust
sína að nýju í enn hærri tón.
Bjóðunura er stillt upp sitt
rúmt ár og er trúlofaður ís-
lenzkri stúlku í Reykjavík, sein
er að læra til ljósmóður.
— Það som olli því að ég
kom til Islands voru lofsyrði
eins vinar mins, sem hér dvaldi
um tíma, en hann átti ekki nógu
sterk orð til að lýsa hrifningu
sinni á latidi og þjóð. Ég er
vélfræðingur að mennt, og hugs
aði mér að það gaéti verið gam
an að breyta svolítið til og leita
fyrir sér um vinnu á íslandi.
Hingað er ég svo kominn og hef
unnið við flest milli himins og
jarðar nema véiar.
— Hefuiðu í hyggju að setj-
ast að á íslandi’
— Það er nu alveg óákveðið.
Ég er að hugsa um að vinna
hér í eitt ár í viðbót og safna
peningum. Skreppa síðan tíl
Spánar, hitta vini og ættingja
og sjá svo hvað setur.
— Hefurðu haft góðar tekjur
hér?
— Ég hef haft ágætar tekj-
ur, en ég hef lika unnið mikið.