Morgunblaðið - 25.09.1966, Qupperneq 13
Sunnudagur iS. sept* 19ð€
MORGUNBLAQSÐ
13
Þaö er ónœgjuleg stað-
reynd, að framleiðslan
á Secure einangrunar-
gleri hefur vaxið hröð-
um skrefum frá pví að
Fjöliðjan á isafirði hóf
að framleiða tvöfait
einangrunargler.
Kaupendum hefur fjölg-
að að sama skapi um
land allt
FJÖLIÐJAN - ÍSAFIRÐI
EINANGRUNARGLER
Eftirspurnin hefur
jafnan verið meiri en
framboðið og ber pað
vott um, að húsbyggj-
endur treysta pessari
framleiðslu.
Þar sem eftirspurnin er
svo mikil, sem raun
ber vitni, er nauðsyn-
legt að viðskiptavinir
okkar panti gler með
minnst 4ra til 6 vikna
fyrirvara.
.
■«M|
iw>»yyv
rifeÉKð
A
» 4, ‘
mmm
' r-
y ~
S
Við sendum gler eftir pöntun hvert á
land sem er - á okkar eigin ábyrgð.
Glerið er enn á okkar ábyrgð meðan
smiðurinn er að festa það í gluggann.
5 ára ábyrgð er á glerinu gagnvart
hugsanlegum verksmiðjugalla.
Auk pess að framleiða
fyrsta flokks
einangrunargler, par semj
tekið er tillit til íslenzkra
aðstœðna, höfum við
œtíð lagt áherzlu á
góða pjónustu.
Útsölustaðir:
Reykjavík: Sandsalan v.Elliðavog (á mótum
Snekkjuvogs og Dugguvogs) Simi 30120.
Akureyri: Kaupfélag Eyfirðinga.
Vestmannaeyjar: Guðlaugur Stefánssu..,
heildverzlun, Básaskersbryggju.
Akranes: Haraldur Böðvarsson & C0.
ísafjörður: Fjöliðjan, Silfurgötu 6.
ENNFREMUR FLEST KÁUPFÉLÖG UM
LAND ALLT.