Morgunblaðið - 25.09.1966, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 25.09.1966, Blaðsíða 24
24 MORCUNBLADID Sunnudagui 25. sept. 1966 Búningar fyrir íeikfimi og bafleit Bafletfskór N » N MmMiHi Simi 1:J076. Spalding golfáhöld eru þekkt fyrir gæði. Golfkylfur Golfboltar Golf áhaldapokar Golf hanzkar Komið og lítið á þessar úrvals vörur, en verðið er hagkvæmt. Laugavegi 13. N E W YO R K SNYRTIVÖRUR ERU ÞEKKTAR FYRIR GÆÐI ÁRATUGA VINSÆLDIR ER SÖNNUN ÞESS. ( CleansingN t Cream J ihhh fCleausingN t Eream ) NÝTÍZKULEGAR UMBÚÐIR cleansing milk cleansing cream skin tonic lotion . foundation cream (fyrír normal og víðkvæma húð) • torben mask • tissue cream • compact powder • acne cream • acne lotion • shampoo liquid • calmin lotion • skin care emulsion • anti wrinkle cream. Halldór Jónsson hf. Tafnarstræti 18 — Símai 23995 og 12586. FftACSIÍF Knattspyrnufélagið Valur Handknattleiksdeild Meistarafl., 1. og 2. fl. karla. Æfing verður mánud. 26/9 kl. 19.30 utanhúss. Mætið vel og stundvíslega. Stjórnin. Sendisveinn Piltur eða stúlka óskast til sendi- og innheimtustarfa. Olafur Gíslason og Co. hf. Ingólfsstræti 1A. KAFARANÁMSKEIÐ /, fyrir áhugamenn í FROSKKÖFUN Undirritaður heldur enn eitt kafaranám- skeið, fyrir áhugamenn. Kvöld- og dagnámskeið koma til greina ef næg þátttaka fæst. Umsækjendur fái umsóknareyðublöð í bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, sem á eru prentaðar nánari upplýsingar. Guðmundur Guðjónsson, kafari. — Sími 34221. Fyrirliggjandi ÞÝZKT RÚÐUGLER 3, 4, 5 mm. þykktir. BELGÍSKT RÚÐUGLER 6 mm. Hamrað gler 4 mm. 3 gerðir. Gróðurhúsagler 60x60 em. og 60x90 cm. EGGERT KRISTJÁNSSON & Co h.f. — SÍMI 1-1400 — SKÚLAFÚLK CONSUL 1531 og 1533 SKÓLAKITVÉLABNAK eru alltaf fyrirliggjandi. Léttar í meðfönim, lettur ásláttur, traustbyggðar og faliegar. Vélarnar eru allar úx málmi og í hentugri tösku sem hlifir vél- inni vel. Er mest selda skólaritvélin sl. tvö ár. EINS ÁRS ÁBYRGÐ. Varahluta- og viðgerðaxþjónusta hjá aðalumboðinu. Verð í Reykjav'k með söluskatti: Model 1531 kr. 2.950,00. Model 1533 með dálkastílli kr 3.550,00. Greiðsluskilmálar. Útsölustaðir i öllum stærri kaup- stöðum landsins og Kejkjavík. 1 Reykjavík: ADALliMBOÐIÐ Wt • Hverfisgötu Hl . Simi 24130 og Baldur Jón**'*n %f. Uverlisgólu 3? . Simi 16994

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.