Morgunblaðið - 25.09.1966, Page 30

Morgunblaðið - 25.09.1966, Page 30
30 MORGUNB' AÐIÐ Sunnudagur 25. sftpt. 1906 Frá Gagnfræðaskólum Reykjavlkur Skólarnir verða settir mánudaginn 26. september nk. sem hér segir: Gagnfræðaskóli Austurbæjar: Skólasetning kl. 10. Gagnfræðaskóli Vestuibæjar við Vonarstræti: Skóla setning í Iðnó kl. 15,30. Hagaskóli: Skólasetning 1. bekkjr kl. 9 2., 3. og 4. bekkjar kl. 10. Réttarholtsskóli: Skólasetning 1. bekkjar kl. 14, 2., 3. og 4. bekkjar kl. 15. Gagnfræðaskólinn við Lindargötu: Skólasetning 4. bekkjar kl. 10, 3. bekkjar kl. 11. Gagnfræðaskóli verknáms: Skóiasetning í Iðnó kl. • 14,30. Gagnfræðadeildir Miðbæjarskóla, Laugarnesskóla, Langholtsskóla, Hlíðaskóla, Laugalækjarskóla og Álftamýrarskóla: Skólasetning 1. bekkjar kl. 9, 2. bekkjar kl. 10. Gagnfræðadeild Austurbæjarskóla: Skóiasetning 1. bekkjar kl. 9. Vogaskóli: Skólasetning miðvikudaginn 28. septem- ber, 3. og 4. bekkjar kl. 14, 1. og 2. bekkjar kl. 16. SKÓLASTJÓRAR. Eiginmaður minn, fðir, tengdafaðir og afi JÚLÍUS ÞÓRÐARSON Skorhaga, Kjós, lézt í Borgarsjúkrahúsinu 23/9. Ingveldur G. Baldvinsdóttir, börn, tengdabörn, barnabörn. Móðir okkar ÞÓRANNA ÞORSTEINSDÓTTIR frá Gerðum, Vestur-Landeyjum, andaðist að sjúkradeild Grundar fimmtudaginn 22. þ.m. Jarðarförin ákveðin síðar. Börnin. Kona eða stúlka óskast til að annast 4ra manna heimili kl. 8,30 til 14 virka daga. Nýtízku íbúð, öll þægindi, allt í góðu standi. BALDUR INGÓLFSSON, inenntaskólakennari Háaleitisbraut 24. — Simi 3-53-64. Fríða Proppé lyfsali sextug HÚN er fædd á Þingeyri við Dýrafjörð 25. sept. 1906, og á þess vegna afmæli í dag. Foreldrar hennar voru Carl og Jdhanna Proppé, sem margir imiðaldra og eldri íslendingar munu kannast við. SAMBYGGT RAFSUÐU-, PUNKTSUÐU-, HLEÐSLU- OG STARTTÆKI. Sem rafsuðu/punktsuðutæki: Rafsuðustillingar upp í 90 amp. — rafsuðuvír 1,5—2,5 mm. — 220 V — 10/15 amp. öryggi —- einfasa — rafsýður niður í 0,7 mm þykka plötu — allur útbúnaður fylgir (hjálmur, kaplar, gjallhamar, vír bursti o. fl ). Sem hleðslu- og starttæki: Hleður upp í 100 amp. á 6 V og 80 amp. á 12 V. Útbúið með 120 mín. afsláttarklukku og sjálfvirkum transistor hleðsíu/start stilli. ÓVIÐ JAFN ANLEGT TÆKI. A. Bieltvedt & Co. HF. sími 19150. Iðnaöar & verxlunarfélag Dönsk úrvalsframleiðsla LS-90 SUPER Kr. 9.052.00. ÞRIGGJA ÁRA ABYRGÐ Rafsuðulæki LS-150. Suðusvið 90—150 amp. — Suðu- þráður 2—3,5 mm. — 220 V. —■ einfasa - 20 anip. — Fylgihlutir: kaplar, hjálmur, vírbursti, gjall- hamar o .fl. — Tilvalið tæki fyrir bændur, verkstæði o. fl.! Hleðslutæki 2-L 220 V — tvöföld einangrun — 6 amp. hleðsia á 6 og 12 V. með Termorelæ (sjáifvirkum hleðslu- stiJli) sem tryggir góða og skað- lausa hleðslu. Tryggið yður 2-L fyrir veturinn! ^riggja ára áltyrgð. 2-L Kr. 1.720.00 Sía, eins og hún er almennt kölluð, tók stúdentspróf frá Menntaskólanum i Reykjavík ár- ið 1926, og útskrifaðist sem lyfja fræ'ðingur árið 1931. Hún stofnaði Akranes-apótek árið 1935, og hefir starfað hér við fyrirtæki sitt og heimi'li, sem er á sama stað ósiitið síðan afi mikill fyrirhyggju, dugnaði og gestrisni. Eins og margir góðir Vest+‘irð- ingar, sem flutzt hafa til Akra- ness, en þeir eru margir, hefir hún tekið virkan þátt í bæjar- málum og stjórnmáium. — Hún var til dæmis hluthafi í togara- útgerð, sem stofnuð var hér á vegum Sjálfstæðismanna til at- vinnuaukningar á sínum tíma, — og var í stjórn Sjáifstæðisfé- lags Akraness í mörg ár. Allir vinir og kunningjar Fríðu Proppé, senda henni og fyrirtæki hennar heillaóskir um framtíðar gæfu og gengi, og vona hvort tveggja lifi lengi. HJÞ. FÍFA ceuglýsir Verzlunin FÍFA Laugavegi 99 (inngangur frá Snorrabraut). til sölu Einbýlishus í smíð um á Flöfunum í GarÖahreppi ólahn* Þorgrfmsson HÆSTAR ÉTTARLÖGM AOUR Fasteigna- og verðbrélaviðskifti Austurstreeti 14. Sími 21785 Schannongs minnisvarðar Biðjið um ókeypis verðskrá 0. Farimagsgade 42 Kþbenhavn 0.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.