Morgunblaðið - 27.09.1966, Page 12
MORGUNBLAÐIÐ
Þriðjudagu; 27 sept. 1966
I*
STJKKULAÐIKEX
Sendisveinn
Óskum eftir að ráða sendisvein. —
Upplýsingar ekki veittar í síma.
G. Helgason & IVBelsteð
Rauðarárstíg 1.
ibúð óskast
Hjón með barn á öðru ári óska eítir 1—2 herbergja
íbúð strax eða fynr næstu mánaðamót. —
Upplýsingar í síma 18214.
Northern
Servíettar
Hvítar og litaðar.
Mjög hagstætt verð.
Amerísk úrvalsvara!
Heildsölubirgðir: NEYZLUVÖRUR H.F..
Sími 12816 — Box 985.
London - London
f vetur höfum vð ákveðið að efna til hópf erða með reglulegu rr.illibil’ til London.
ísienzkur fararstjóri verður með í öllum ferðunum, fólki til leiðbemingai og aðstoð-
ar, auk þess sem hann mun sýna fólki bor gina. Farnar verða skoðunarferðir um bæ-
inn og út fyrir borgina.
Það er ma’ gt við að veia í London. Þar i'iir og grúir af leikhúsum, sem bjóða upp
á heiir.sfrægar stjörnur. Þar má sjá söng íeiki, og ails kyns leiknt, gömul og ný, al-
varleg og létt.
Mörgum eru verzlanir efst í huga, og það er ævintýri líkast að Vet zla við götur eins
og Oxíord Street, Regent Street og Bond Street Vöruvalið er nukið og verð yfirleitt
hagstætt.
Allir kannast við vxmyndsafn Madame Ta ssaud, þar sem sjá má myndir allra fræg-
ustu manna, lifandi og látinna. Gaman er að sjá Tower of London, sem er gmall
kastali og fangelsi, vísindasafmð, þar sem sýndar eru helztu nýjungar á sviði vísinda,
dýragarðurinn er einn sá bezti í heimi, og svo miætti lengi telja.
Á hverjum laugardegi leika einhver af fy rstu deildar liðunum knattspyrnu í London
og menn geta séð fleiri íþróttir, svo sem kappreiðar og kappakstia.
Öll áherzla er lögð a að vanda sem bezt til þessarra ferða. Búið verður á fyrsta
flokks hótelum, öll herbergi með baði, hóteiin hafa upphitun, sem misbretur vill
verða á í Bretlandi, fjöldi þátttakenda er takmarkaður við 25, Lil að tryggja það, að
fararstjóri hafi tíma til að smna þörfum hvers einstaks farþega Skoðunarferðir eru
farnar i þægilegum, nýtizku bílum, og í stuttu máli má segja að við reynum aliu
sem við getum, til að gei a íarþegum ferð irnar sem þægilegasiar.
7. - 74. október
IMæstu ferðir : 4.-17. nóvember
2.-9. desember
Athugið að eftir sem áður höfu m við á boðstólum hmar vinsælu
einstaklingsferðir til-London, Giasgow og víðar.
LÖIMD & LEIÐIR - Sími 20800-24313
LOtíl GUOBRANUSSON
héraðsdómslögmaður
Laugavegi 12 — Simi 23207.
Viðtaistimi kl. 1—5 e.h.
herb. íbúðnrhæð óskost
VOLVO LAPLANDER
Torfaerubirreið til sölu
Höfum kaupanda að nýrri eða nýlegri 7—8 herb.
íbúðarhæð (4 svefnherbergi). Kinnig kemur til
greina raðhús eða einbýlishus. — Æskiiegt að bíl-
skúr fylgi. — Útborgun allt að i miUj. kr.
Skipa- og fasteignasalan
Höfum til sölu VOIÚO LAPLANDER
torfærubifreið, árgerð 1966. — Nýkom-
in til landsins, skrásett á erlent númer.
Hagkvæmt verð. — Hefur aðeins verið
ekið 4200' km. — Bitreiðin er með út-
varpi og spili. — Bifreiðin er til sýnis
hjá oss.
Senríikennari
við Háskóla íslands óskar eftir að taka á leieu íbúð
rneð húsgögnum frá 1. okt. nk. -- Uppj>BJll6cu j
skrifstofu Háskóla ísjands, sími 13372.
Ibúð óskast
Hefi verið beðinn að útvega til leigu 3ja til 4ra
herb. ibúð. —* Fyriframgreiosia.
temmmim
AI G.IÖR NÝJUNG
Reflex Mosaik
ETNNIG:
Afiangar veggflís..r.
Aflang Mosaik
Veggflísar
VILLEROY tBOCI
5x5 r.m.
Skapar meirt dýpt.
10x2t* cm.
5x2,5 cm.
í mmm & m u.
15x15 cm.
Höfðatúni 2. — Sími 13982.