Morgunblaðið - 27.09.1966, Síða 13

Morgunblaðið - 27.09.1966, Síða 13
I»riðiuaagUT 27. sept. 1966 MORCU N BLAÐSÐ 13 Liósmyradarar! Ljósmyndasfofur! Bjóóum yöur allar geróir af POLAROID Ijósmyndavörum, m.a. filmuhylki, sem nota má með öllum Ijósmyndvélum, sem hala Cirapnic, Gratlok eöa svipað bak. Einnig Polaroid Model 180 Iand famera. sem ge*3 er sérstaklega fyrir atvinnuljósmyndara. Einkaumboð fyrir POL.AROID ljosmyndavörut á íslandi: MYNDIR HF. Austurstræti 17. — Sími 2-46-45. Dalvík Vér viljum hér með tilkynna. að Sreinn Jóhanns- son, sparisjóðsstjóri, hefir tekið við umboði félags- ins á Dalvík. Afgreiðslan verður í skritstofu Spari- sjóðs Svarfdæla á venjulegum atgieiðslutima. Heimasími umboðsmanns er 61167. BRUNABÓTAFÉLAG ÍSLANDS. Kennari óskast að unglingadeild barna- og unglingaskóla Hellis- sands. íbúð fyrir hendi. — Nánari upplýsingar gefur Fræðsluskrifstoía íslands og skolastjóri í síma 2, Hellissandi. Nauðungaruppboð fer fram að Skipholti 35, hér i borg, eístu hæð til hægri, fimmtudaginn 29. september 1966, kl. 1,30 síðdegis og verða þar seldar eftir kröfu bæjarfó- getans í Kópavogi, ýmsar eignir tilheyrandi þrota- búi Páls Lútherssonar, einkaeiganda „drengjafata- stofunnar Spörtu", þar á meðal allai véiar, tilbúinn fatnaður o. fl. Þá verður selt úr þrotabúi Stálprýði h.f. og Viku- blaðsins Fálkans h.f. skrifstofuveiar, áhöld o. fl. Loks verður selt eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík og ýmissa annarra kröfuhafa alls konar lögteknir og fjárnumdir munir. Greiðsla fari fram við hamarsnögg. Bæjarfógetaembættið í Reykjavík. Útgerðormenn - Skipstjórnr Smíðum kraftblokkarbáta, sem eru ódýrir og hafa hlotið mjög góða dóma þeirra sem reynt hafa. — Höfum bát til sýnis. — Kynnið yður verð og útlit. BÁTALÓN HF .■ Sími 50520 — Hafnaríirði Stúlka ekki yngri en 21 árs, getur fengið atvinnu við af- greiðslustörf í sérverzlun í miðbænum. — Umsóknir sendist afgr. Mbl., merktar: „4369“. J einn sérstakur! BALLOGRAF-epoca hefir farið sigur- för um allan heim og byggist sú vel- gengni á óvenjulega vönduðu smíði og efni ásamt hinu sígilda formi pennans. Eitt hið síðasta sem gert hefir verið til að gera Epoca að fulfkomnasta kúlupennanum er blek-oddur úr ryð- fríu stáli, sem veldur byltingu á þessu sviði. Með þessu er blekkúlan óslítandi og skriftin aetíð hrein. Ö epoca ai!uns£miME?xii LAUGAVEGI 59..slmi 18478 Sendisveinn ósknsl hálfan eða allan daginn. Pétur Pétursson Heildverzlun. — Suðurgötu 14 — Sími 19062. Stulka óskast * til afgreiðslustarfa, einnig kona ul eldhússtarfa. Itfatstofa Austurbæjar Laugavegi 116 — Sirni 10312.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.